Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2010, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2010, Blaðsíða 1
12. – 14. MARS 2010 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 30. TBL. – 100. ÁRG. – VERÐ KR. 595 n LÆRÐI Á ERFIÐA MÁTANN n LEIÐ ILLA Í MARGMENNI n „ÞAÐ VAR OF MIKIÐ BÖGG“ n DRYKKJAN VAR VANDAMÁL FYRIR AÐRA NEKT ER EKKI MIKIÐ MÁL n „ÉG ER VÖN AÐ SPRANGA UM Á NÆRBUXUNUM“ GERIR UPP LÍF SITT n BJÖRGÓLFUR DVELUR HEIMA OG HORFIR YFIR FARINN VEG KRISTRÚN ÖSP: GAGNRÝNIN, NEIKVÆÐNIN, DRYKKJAN, ÖFUNDIN: MÁLSVÖRN BALTASARS n KEPPIR VIÐ MEL GIBSON n GRÁTBAÐ UM FREST FYRIR GERPLU M YN D B R A G I Þ Ó R JÓ SE FS SO N SÆVAR GJALDÞROTA: REISA HÖLL n 500 FERMETRAR JÓN FÉKK HUNDRUÐ MILLJÓNA PALLI FERTUGUR! n ÆTLAR AÐ VERÐA 111 ÁRA n FYRIR AÐ BYRJA HJÁ FL GROUP Menningar- 2009 Menningarverðlaun DV 2 009 voru afhent í 31. skip ti í Iðnó á miðvikudaginn . Veitt voru verðlaun í átta flokk- um auk þess sem veitt vo ru verðlaunin Val lesenda og heiðursverðlaun sem að þessu sinni féllu Jórun ni Viðar píanóleikara og tónskáld i í skaut. Í þessu blaði er s tutt spjall við alla verðlau nahafana auk rökstuðnin gs dóm- nefnda fyrir valinu. Viðta l við Jórunni Viðar er að f inna á menningaropnu D V á síðum 26 og 27. ALLT UM MENNINGAR- VERÐLAUNIN Hvað er að gerast um pásk na? H átíðin Aldrei fór ég suðu r hefur verið haldin á hverju ári síðan 2004. Feð garnir Örn Elías Guð- mundsson, Mugison, og Guðmundur Magnús Kristjánsson, Papamug, fengu hugmyndina að hátíðinni yfir bjórglasi árið 2003. Þeim datt það varla til hug ar að hátíðin yrði enn þá h ald- in sex árum síðar og yrði e ins vinsæl og raun ber vitn i. Há- tíðin er þekkt fyrir að bla nda saman öllu því ferska sta úr íslensku tónlistarlífi við e ldri reynslubolta. Hún er haldin föstudag og laugardag fyr ir páska. Fólk þarf ekki a ð hafa áhyggjur af því að verða sér úti um miða á hátíði na því ókeypis er inn á hana. Guðmundur Magnús Kr istjánsson segir að upph af- lega hafi aðeins verið lagt upp með að halda hátíðin a í eitt skipti. „Þetta hefur því un dið skemmtilega upp á si g. Það hefur gengið vel að fá styr ki sem halda þessu ganga ndi og sömuleiðis gengið vel að fá listamenn til að koma fram á hverju ári.“ Hann segir aðsóknarmet v era slegin á hverju ári og sj áist það best ef litið sé til gistir ýmis á Ísafirði. „Það er alltaf uppbókað á hverju ári. Það sama má se gja um nágrannabyggðirnar. Á síðasta ári var boðið upp á gist- ingu á Núpi í Dýrafirði og það fylltist allt. Að sama sk api er ekki langt í að allt gistirým i verði upptekið í ár,“ segir Guð- mundur sem á von á stórg læsilegri hátíð í ár. Dagskráin Búið er að staðfesta tíu a triði á hátíðina. Þar á me ðal eru vinsælustu hljómsveitir la ndsins, Hjaltalín, Dikta og Blood- group. Athyglisverðasta h ljómsveitin er þó eflaust Sólinn frá Sandgerði. Ekki hefur h eyrst mikið til þeirrar svei tar en aðdáendur Vaktaþáttanna muna kannski eftir því að Ólafur Ragnar Hannesson var um boðsmaður sveitarinnar í þátt- unum og frændi hans Ki ddi Casio, eða Halldór G ylfason leikari, er söngvari og aðal sprauta sveitarinnar. Heimamenn eru þó eflau st spenntastir fyrir að hey ra í ísfirsku rokksveitinni Urm ul. Urmull á nokkra slagar a sem nutu töluverðra vinsælda á sínum tíma en hljómsve itin gaf út plötuna Ull á víðavangi árið 1994. Aðrir sem hafa verið staðf estir á hátíðina eru Morði ngj- arnir, trúbadorinn Rúnar Þór, uppistandararnir í M ið-Ís- landi, grallararnir í Polla pönki, Ólöf Arnalds og H udson Wayne og BiggiBix. Um þr játíu atriði verða á hátíðin ni í ár og er ráðgert að dagskráin samanstandi fjörutíu pró sent af heimaböndum og sextíu p rósent aðkomuböndum. Fyrir hverja? Aldrei fór ég suður er sann kölluð rokkhátíð alþýðunn ar. Þar má finna fólk úr öllum ki mum þjóðfélagsins. Latté -drekk- andi listafólk úr borginni u nir sér þar vel í kringum h eima- fólk. Fjölskyldufólkið veit ekkert skemmtilegra en a ð rölta þar um með barnavagnan a. Rapparar og rokkarar ha fa fall- ist í faðma undanfarnar há tíðir og yngra fólkið mæni r með aðdáunaraugum á stjörnu r hátíðarinnar. Rokkbærinn Ísafjörður Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður hald in í sjöunda sinn: Mögnuð Mývatnssveit Árleg píslarganga Ódýrast að aka Hvað kostar að fljúga um páskana? Annasamt á Akureyri Nýr skemmtistaðu r og vegleg dagskrá U M SJ Ó N B A LD U R G U Ð M U N D SS O N HVAÐ ER AÐ GERAST UM PÁSKANA?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.