Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2010, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2010, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 14. maí 2010 ATVINNA? „Myndlistarmaður.“ HJÚSKAPARSTAÐA? „Gift Gunna.“ FJÖLDI BARNA? „Tvö.“ HEFUR ÞÚ ÁTT GÆLUDÝR? „Já, það er alltaf köttur á heimilinu. Nú er það ung- kisinn Fúsintes Jósefínuson.“ HVAÐA TÓNLEIKA FÓRST ÞÚ Á SÍÐAST? „Caput.“ HEFUR ÞÚ KOMIST Í KAST VIÐ LÖGIN? „Nei.“ HVER ER UPPÁHALDSFLÍKIN ÞÍN OG AF HVERJU? „Núna mun það vera kanínuvestið sem ég er í og fer aldrei úr. Það hentar jafnt í vinnustofuna sem hjá forsetanum.“ HEFUR ÞÚ FARIÐ Í MEGRUN? „Nei.“ HEFUR ÞÚ TEKIÐ ÞÁTT Í SKIPULÖGÐUM MÓTMÆL- UM? „Já, oft.“ TRÚIR ÞÚ Á FRAMHALDSLÍF? „Veit ekki.“ HVAÐA LAG SKAMMAST ÞÚ ÞÍN MEST FYRIR AÐ HAFA HALDIÐ UPP Á? „Wake me up before you go, go með Wham.“ HVAÐA LAG KVEIKIR Í ÞÉR? „Wake me upp before you go, go.“ TIL HVERS HLAKKAR ÞÚ NÚNA? „Að klára að hengja upp sýninguna Fyrirmyndir og skella mér svo austur að sjá eldgosið.“ HVAÐA MYND GETUR ÞÚ HORFT Á AFTUR OG AFT- UR? „Tarkovskymyndina Andrei Rublev. Hún er bæði löng og djúp.“ AFREK VIKUNNAR? „Að hafa haft hugrekki til að fækka myndunum á sýningunni úr fjórtán í sex.“ HEFUR ÞÚ LÁTIÐ SPÁ FYRIR ÞÉR? „Já.“ SPILAR ÞÚ Á HLJÓÐFÆRI? „Nei.“ VILTU AÐ ÍSLAND GANGI Í EVRÓPUSAMBANDIÐ? „Já.“ HVAÐ ER MIKILVÆGAST Í LÍFINU? „Að halda fókusnum.“ HVAÐA ÍSLENSKA RÁÐAMANN MUNDIR ÞÚ VILJA HELLA FULLAN OG FARA Á TRÚNÓ MEÐ? „Mér verður flökurt af tilhugsuninni einni saman.“ HVAÐA FRÆGA EINSTAKLING MYNDIR ÞÚ HELST VILJA HITTA OG AF HVERJU? „Snobba ekki fyrir frægum.“ HEFUR ÞÚ ORT LJÓÐ? „Varla.“ NÝLEGT PRAKKARASTRIK? „Vakti son minn í morgun með því að puðra á bumbuna á honum.“ HVAÐA FRÆGA EINSTAKLINGI LÍKIST ÞÚ MEST? „Það sést klárlega á myndinni.“ ERTU MEÐ EINHVERJA LEYNDA HÆFILEIKA? „Já, að finna fjögurra laufa smára. Þeir sækja að mér úr öllum áttum.“ Á AÐ LEYFA ÖNNUR VÍMUEFNI EN ÁFENGI? „Nei, nei.“ HVER ER UPPÁHALDSSTAÐURINN ÞINN? „Uppáhaldsstaðurinn er í fanginu á uppáhaldsfólk- inu mínu.“ HVAÐ ER ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ GERIR ÁÐUR EN ÞÚ FERÐ AÐ SOFA? „Ég les þar til ég dett út af.“ HVER ER LEIÐ ÍSLANDS ÚT ÚR KREPPUNNI? „Að forðast andlega kreppu.“ Ólöf Nordal opnar ljósmyndasýningu sína Fyrirmyndir í Listasafni ASÍ í tengslum við Listahátíð í Reykjavík á laug- ardaginn. Hún segir mikilvægast í lífinu að halda fókusnum. Ólöf snobbar ekki fyrir frægum og nýlegasta prakkarastrikið hennar var að puðra á bumbuna á sofandi syni sínum. FER ALDREI ÚR KANÍNUVESTINU Bylting í haglabyssum Benelli Vinci er komin Vesturröst Sérve rs lun ve ið imanna Laugaveg 178 - 551 6770 www.birkiaska.is Birkilauf- Betulic Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur Opið virka daga 12-18 laugardag 12-16 Grensásvegi 8 - 108 Reykjavík - 517-2040 LAGERSALA Góðir skór - gott verð Mikið úrval af nýrri vöru á alla fjölskylduna www.xena.is 512 70 04 Smáauglýsingasíminn er smaar@dv.isFRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.