Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2010, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2010, Blaðsíða 59
DAGSKRÁ 14. maí 2010 FÖSTUDAGUR 59 KVIKMYND UM BORÐSPIL Ekki bara fyrir stelpur Er eitthvað að því að vera 95 kíló, 193 sentimetrar á hæð, sköllóttur og horfa á þættina Make it or Break it á RÚV? Þætti sem fjalla um nokkrar fimleika- stelpur og drauma þeirra um að komast í ólympíulið Bandaríkj- anna. Ég er nú hræddur um aldeil- is ekki. Frábært sjónvarp. Hvað er betra en góð blanda af unglingadrama, íþróttaspennu og svikum? Nei ég bara spyr. Ég þurfti alveg að hugsa mig um áður en ég lagði í þennan pistil. Ætti ég að við- urkenna að ég horfi á þennan þátt? Staðreyndin er sú að ég hef séð tvo af þremur fyrstu þáttunum og ég hef ekki getað slitið mig frá þeim. Ég vona bara að það segi meira um þættina en mig. Annað sjónvarp sem er ekki aveg jafngott eru þættirnir Lost. Ég gleymi því ekki þegar þess- ir þættir komu fyrst. Ég hef sjald- an eða aldrei verið eins spennt- ur yfir nokkru sjónvarpsefni. Við strákarnir hittumst alltaf og glápt- um á þetta alveg stjarfir. Athyglin hélst út fyrstu seríuna og eitthvað inn í þá aðra. Eða alveg þangað til ég las að þáttaraðirnar ættu að vera sex talsins. Í alvöru, sex? Hefði ekki bara verið hægt að gera tvær legendary góðar? Hefði ekki verið hægt að gera bara eina þáttaröð af Prison Break eða bara látið fyrstu Matrix-myndina duga? Óþolandi hvað það þarf alltaf að blóðmjólka allt. Nú er sjötta þáttaröðin af Lost hafin í Sjónvarpinu og ég er að spá í að gefa henni séns bara til þess eins og komast að því hvað þetta lið er að gera á þessari blessuðu eyju. Það er eins gott að sú flétta verði góð. ÁSGEIR HORFIR Á ÞÆTTINA MAKE IT OR BREAK IT PRESSAN ROBIN HOOD n Leikstjórn: Ridley Scott  n Aðalhlutverk: Russell Crowe, Cate Blanchett, William Hurt, Matthew Macfayden, Mark Strong, Oscar Isaac, Lea Seydoux, Scott Grimes, Kevin Durland , Alan Doyle, Danny Huston, Max von Sydow n Rottentomatoes: 59/100% n Metacritic: 62/100 Sólskin, sandur, snekkjur og hraðskreiðustu bílar heims. Allt þetta er partur af Mónakó-kapp- akstrinum í Formúlu 1 sem fram fer um helgina og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Sýnt verður beint frá tímatökunni klukkan 11.45 á laugar- daginn og kappakstrinum klukkan 11.30 á sunnudaginn, allt í opinni dagskrá. Formúlu-spekingur þjóð- arinnar, Gunnlaugur Rögnvaldsson, fer svo yfir málin í þættinum Við endamarkið klukkan 14.15 á sunnu- daginn með góðum gestum. Mónakó-kappaksturinn er ekki alltaf sá skemmtilegasti á að horfa. Keppt er á götum Mónakó þar sem plássið er lítið fyrir ökumenn að at- hafna sig og meðalhraðinn er aldrei minni en akkúrat þar. Það er þó öll umgjörðin í kringum keppnina sem gerir hana þá langstærstu á hverju ári og um leið þá frægustu. Á hverju ári hópast ofurstjörnur heimsins úr öllum geirum til þess að sýna sig og sjá aðra. Frægir leikarar, söngvarar og íþróttamenn njóta lífs- ins alla helgina, jafnvel alla vikuna. Snæða á snekkjum, kíkja í spilavítin og heilsa upp á ökumennina sjálfa. Jafnan vekja Bretarnir hvað mesta athygli, þá sérstaklega á undanförn- um tveimur árum þegar þeir hafa átt heimsmeistara og efsta mann í stigamótinu. Flestallar stjörnunar sem mæta á mótstað fylgjast nákvæmlega ekk- ert með íþróttinni og er frægt atvik þegar einn af söngvurum popp- sveitarinnar N‘Sync spurði Michael Schumacher hvað hann héti. Þjóð- verjanum sem þá hafði unnið fimm heimsmeistaratitla var lítið skemmt og spurði hvað hann væri að gera á mótstað. Þegar söngvaranum var tjáð að maðurinn sem hann væri að tala við væri líklega besti For- múlu 1 ökumaður sögunnar varð hann rauður eins og epli og dreif sig í næsta bás. Í SJÓNVARPINU UM HELGINA SPORTBÍLAR OG STJÖRNUR FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 07:00 Stóra teiknimyndastundin 07:25 Lalli 07:35 Gulla og grænjaxlarnir 07:45 Hvellur keppnisbíll 08:00 Barnatími Stöðvar 2 09:25 Scooby Doo 09:45 Íkornastrákurinn 10:10 Firehouse Dog 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:25 American Idol (36:43) 14:10 American Idol (37:43) 15:05 Grey‘s Anatomy (21:24) 16:00 Monk (13:16) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (17:24) 19:40 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum, tekur hús á áhugaverðu fólki og kynnist því eins og honum einum er lagið. Þátturinn er mest verðlaunaðasti sjónvarpsþátturinn í sögu Edduverðlaunanna en hann var valinn sjónvarpsþáttur ársins fjögur ár í röð. 20:20 Cold Case (19:22) Sjöunda spennuþátta- röðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 21:05 The Mentalist (18:23) Önnur serían af frumlegri spennu- þáttaröð um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögregl- unnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar. 21:50 Twenty Four 8,9 (16:24) Áttunda serían af spennuþættinum Twenty Four um leyniþjónustumann- inum Jack Bauer sem þráir nú ekkert heitar en að fá að draga sig í hlé. Þegar neyðarástand skapast í New York renna þau áform út í sandinn. Höfuðstöðvar CTU hafa verið færðar þangað og nýtt fólk er við stjórnvölinn. Því á sérþekking hans eftir að reynast mikilvægari nú en nokkru sinni áður. 22:35 60 mínútur 23:20 Daily Show: Global Edition 23:45 That Mitchell and Webb Look (3:6) 00:10 The Tudors (3:10) 01:05 The Squid and the Whale 02:25 It‘s Always Sunny In Philadelphia (4:15) 02:50 Cold Case (19:22) 03:35 The Mentalist (18:23) 04:20 Oprah 05:05 Frasier (17:24) 05:30 Fréttir STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓ STÖÐ 2 SPORT 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu.SUNNUDAGUR SKJÁR EINN ÍNN 14:00 Úr öskustónni 14:30 Golf fyrir alla 16:30 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Mannamál 18:00 Kokkalíf 18:30 Heim og saman 19:00 Alkemistinn 19:30 Björn Bjarna 20:00 Hrafnaþing 20:30 Hrafnaþing 21:00 Eitt fjall á viku 21:30 Eldhús meistaranna 22:00 Hrafnaþing 22:30 Hrafnaþing 23:00 Golf fyrir alla 23:30 Grínland 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Húrra fyrir Kela! (18:26) 08.24 Lítil prinsessa (33:35) 08.35 Þakbúarnir (35:52) 08.47 Með afa í vasanum (35:52) 08.59 Disneystundin 09.00 Fínni kostur (32:35) 09.22 Sígildar teiknimyndir (34:42) 09.28 Finnbogi og Felix (19:26) 09.50 Hanna Montana 10.12 Alla leið 11.02 Apakonan 12.00 Leiðin á HM 12.30 Silfur Egils 13.50 Dansinn dunar 15.35 Virginia‘s Run Bandarísk bíómynd frá 2002. Unglingsstúlka sem er að jafna sig eftir að mamma hennar féll af hestbaki og dó tekur að sér folald undan hryssu móðurinnar. Leikstjóri er Peter Markle og meðal leikenda eru Gabriel Byrne, Joanne Whalley og Lindze Letherman. e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Friðþjófur forvitni (3:10) 17.55 Stundin okkar 18.25 Út og suður (4:15) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Emma (2:4) 20.35 Berlinerpoplene 6,8 (1:8) Norskur myndaflokkur frá 2007 byggður á vinsælum skáldsögum eftir Anne B. Ragde um hversdagslegt en um leið óvenjulegt líf Neshov-fjölskyldunnar. Leikstjórar eru Anders T. Andersen og Sirin Eide og meðal leikenda eru Nils Sletta, Espen Skjønberg, Bjørn Sundquist, Jon Øigarden, Andrine Sæther, Morten Rose. 21.30 Sunnudagsbíó - Nanking 7,8 Leikin bandarísk heimildamynd frá 2007 um innrás Japana í Kína árið 1937, blóðbaðið, nauðganirnar og hryllinginn sem henni fylgdu og hetjulega baráttu nokkurra útlendinga til varnar saklausu fólki. Leikstjórar eru Bill Guttentag og Dan Struman og meðal leikenda eru Hugo Armstrong, Stephen Dorff, Mariel Hemingway, Chris Mulkey, Jürgen Prochnow og Woody Harrelson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.00 Silfur Egils 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 15:00 The Doctors 15:40 The Doctors 16:20 The Doctors 17:00 The Doctors 17:45 Wipeout USA 18:30 ET Weekend 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:45 Matarást með Rikku (2:8) 20:15 Auddi og Sveppi 20:45 Steindinn okkar 21:15 The Power of One 21:45 Supernatural (10:16) 22:25 Sjáðu 22:50 ET Weekend 23:35 Fréttir Stöðvar 2 00:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08:00 White Men Can‘t Jump (Hvítir geta ekki troðið) Gamanmynd um tvo körfuboltamenn sem taka saman höndum og fara vítt og breitt um Los Angeles með svikum og prettum. Þeir þykjast vera aular í íþróttinni en fara síðan á kostum þegar fjármunir eru í húfi. Þessum körfuboltaköppum gengur hins vegar mun verr að eiga við konurnar í lífi sínu en appelsínugula knöttinn. 10:00 Bring It On: In It to Win It Áfram með smjörið: Sigur umfram allt)Stórskemmtileg mynd um klappstýrufyriliðann og hina vinsælu Carson sem er staðráðin í að leiða hópinn sinn til sigurs í einu mikilvægasta klappstýrumóti vetrarins þrátt fyrir mikla samkeppni. 12:00 Mermaids (Hafmeyjar) 14:00 White Men Can‘t Jump 16:00 Bring It On: In It to Win It 18:00 Mermaids 20:00 Stakeout Sígild gamanmyndin með Richard Dreyfuss og Emilio Esteves í aðalhlutverki. Tveir lögreglumenn fá það verkefni að vakta hús fagurrar konu í von um að góma stórhættulegan glæpamann. 22:00 Half Nelson 00:00 Match Point 02:00 Hot Fuzz 04:00 Half Nelson 06:00 Fracture 07:40 Spænski boltinn 09:20 FA Cup (Chelsea - Portsmouth) 11:00 Formúla 1 2010 11:30 Formúla 1 2010 (Mónakó) 14:15 F1: Við endamarkið 14:45 Inside the PGA Tour 2010 15:15 Spænski boltinn 17:00 NBA körfuboltinn 19:45 Pepsí deildin 2010 (Haukar - FH) 22:00 Pepsímörkin 2010 23:00 Pepsí deildin 2010 (Haukar - FH) 14:45 Enska 1. deildin (Cardiff - Leicester) 16:30 Premier League World 17:00 Football Rivalries 17:30 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Blackburn) 19:10 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Man. City) 20:50 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Hull) 22:30 Football Rivalries 23:25 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Chelsea) 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:55 Dr. Phil (e) 13:40 Dr. Phil (e) 14:20 Dr. Phil (e) 15:00 The Real Housewives of Orange County (2:12) (e) 15:45 Með öngulinn í rassinum (6:6) (e) 16:15 Spjallið með Sölva (13:14) (e) 17:05 Nýtt útlit (11:11) (e) 17:55 Biggest Loser (3:18) (e) 18:40 Girlfriends (19:22) 19:00 The Office (28:28) (e) 19:25 Parks & Recreation (2:13) (e) 19:50 America‘s Funniest Home Videos (40:50) (e) 20:15 Psych 8,8 (5:16) Bandarísk gaman- þáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem þykist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Einhver vill Lassiter feigann og Shawn þarf að bjarga honum áður en það er um seinan. 21:00 Law & Order: UK (2:13) 21:50 Californication 8,7 (8:12) 22:25 Heroes (13:19) 23:10 Royal Pains (4:13) (e) 00:00 Life (4:21) (e) 00:50 Saturday Night Live (19:24) (e) 01:40 Pepsi MAX tónlist ENSKI KVEÐUR n Enski boltinn kveður formlega á laugardaginn þegar úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar fer fram á hinum stórglæsilega Wembley-velli. Þar mætast Chelsea og Portsmouth en Chelsea-menn eiga möguleika á að vinna tvöfalt í ár. Portsmouth er fallið niður í næstefstu deild og getur því fullkomnað ótrúlegt öskubuskuæv- intýri sitt takist því að leggja Chelsea að velli. Það verður þó að teljast mjög ólíklegt miðað við spilamennsku Chelsea að undanförnu. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 13:00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.