Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2010, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2010, Qupperneq 58
XXX 58 FÖSTUDAGUR 14. maí 2010 DAGSKRÁ STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu.FÖSTUDAGUR 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Mercy (5:22) 11:05 Amne$ia (8:8) 11:50 Chuck (13:22) 12:35 Nágrannar 13:45 La Fea Más Bella (168:300) 14:30 La Fea Más Bella (169:300) 15:25 Ríkið (10:10) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (23:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 20:00 Wipeout USA 20:50 The Power of One 21:20 Steindinn okkar 21:50 Raising Arizona 7,5 Frábær gamanmynd um lánlítinn glæpamann og fyrrum lögregluþjónn sem eiga í vandræðum með að eignast barn. Þau eru hins vegar tilbúin að leggja ýmislegt á sig og grípa til þess örþrifa ráðs að ræna einu barni af fimmburum milljónarmær- ings. 23:25 Reno 911!: Miami 5,8 Gamanmynd í anda Police Academy-myndanna. Treggáfaðir lögreglumenn lenda óvart í því að þurfa að bjarga samborgurum sínum undan stórhættulegum hryðjuverkamönnum. 00:45 Underclassman 3,3 Gamanmynd með nýstirninu Nick Cannon í hlutverki lögreglumanns sem fær það verkefni að dulbúast í menntaskóla með það að markmiði að uppræta gengi bílaþjófa. 02:15 Dying Young 5,3 04:05 Steindinn okkar 04:35 Wipeout USA 05:20 Fréttir og Ísland í dag 15.55 Leiðarljós 16.35 Leiðarljós 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (11:26) 17.35 Gæludýr úr geimnum (25:26) 18.00 Leó (8:52) 18.05 Tóta trúður 18.30 Galdrakrakkar (12:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Talið í söngvakeppni (2:3) Upphitun fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Osló 25.-29. maí. Fjallað er um undirbúning- inn fyrir stóru stundina í Osló, undankeppnirnar í aðildarlöndunum, rætt við þátttakendur og sagðar af þeim fréttir. 20.40 Nagandi óvissa 6,7 (Flirting with Disaster) Bandarísk bíómynd frá 1996. Ungur maður, kona hans og vankaður sálfræðinemi í rannsóknarvinnu þvælast um landið í leit að kynforeldrum mannsins. Leikstjóri er David O. Russell og meðal leikenda eru Ben Stiller, Patricia Arquette, Téa Leoni, Mary Tyler Moore, George Segal, Alan Alda og Lily Tomlin. 22.15 Prinsessan 6,6 (Suriyothai) Taílensk/bandarísk bíómynd frá 2001. Myndin gerist á 16. öld. Í Taílandi geisar borgarastyrjöld og Búrmamenn hafa gert innrás. Þá rís upp ung og fögur prinsessa, Suriyothai, til varnar konungdæminu Ayothaya. Leikstjóri er Chatrichalerm Yukol og meðal leikenda eru M.L. Piyapas Bhirombhakdi, Sarunyu Wongkrachang og Chatchai Plengpanich. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 17:40 PGA Tour Highlights 18:35 Inside the PGA Tour 2010 19:00 FA Cup Preview Show 2010 19:30 F1: Föstudagur 20:00 La Liga Report 20:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evropu 21:00 World Series of Poker 2009 21:50 Poker After Dark 22:35 Poker After Dark 23:20 NBA körfuboltinn 08:00 Ask the Dust 10:00 Proof 12:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 14:00 Ask the Dust 16:00 Proof 18:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 20:00 Elizabeth: The Golden Age 6,8 Samuel er 8 ára amishdrengur sem verður vitni að morði. Lögreglumaðurinn John Book flytur til amishfólks- ins til að vernda drenginn fyrir morðingjunum sem eru staðráðnir í að koma honum fyrir kattarnef. 22:00 Witness 7,8 00:00 Boo 4,3 Ekta hrollvekja sem fær hárin til að rísa á höfðinu. 02:00 Radio Days 04:00 Witness 06:00 Me, Myself and Irene STÖÐ 2 SPORT 2 17:00 Enska úrvalsdeildin 20:30 Coca Cola mörkin 21:00 Football Legends 21:30 Premier League World 22:00 Football Rivalries 22:30 Enska úrvalsdeildin STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ 15:25 Nágrannar 15:45 Nágrannar 16:05 Nágrannar 16:30 Nágrannar 16:55 Gilmore Girls (18:22) 17:40 Ally McBeal (6:22) 18:25 E.R. (19:22) 19:10 Wipeout USA 20:00 American Idol (36:43) 20:45 American Idol (37:43) 21:35 Auddi og Sveppi 22:15 Steindinn okkar 23:00 Gilmore Girls (18:22) 23:45 Ally McBeal (6:22) 00:30 E.R. (19:22) 01:15 Sjáðu 01:40 Fréttir Stöðvar 2 02:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Flintstone krakkarnir 07:25 Lalli 07:35 Áfram Diego, áfram! 08:00 Barnatími Stöðvar 2 09:10 Strumparnir 09:35 Latibær (6:18) 10:00 Maularinn 10:25 Stóra teiknimyndastundin 10:50 Daffi önd og félagar 11:15 Wildfire 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Wipeout USA 14:15 Mad Men (9:13) 15:20 Sjálfstætt fólk 16:00 Matarást með Rikku (2:8) 16:35 Auddi og Sveppi 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Doctor Dolittle 5,2 Sem barn var Dagfinnur dýralæknir þeim gáfum gæddur að geta rætt við dýrin. Á fullorðins- árum öðlast hann þennan hæfileika á ný, vinnuveitendum sínum og fjölskyldu til mikillar skelfingar en dýrin hafa gagn og gaman af. 21:00 Stardust 7,9 Stórbrotin og stjörnum hlaðin ævintýramynd fjallar um Tristan sem er ástfanginn af hinni fögru Viktoríu. Hann reynir að vinna ástir hennar með því að ferðast inní ævintýraríkið Stormhold til að sækja stjörnu sem féll af himnum. Stjarnan reynist vera annað og meira en hann átti von á og fljótlega flækist hann inn í spennandi atburðarás sem hefur í för með sér alls kyns töfra og fjöldan allan af skrautlegum karakterum. 23:05 The Namesake Einkar áhrifamikil og hrífandi kvikmynd um Gogol, son indverskra innflytjenda í New York. Fjölskylda hans lifir afar hefðbundnu lífi og er frekar íhaldsöm á gamla siði og venjur á meðan hann reynir hvað hann getur til þess að aðlagast hinum vestræna heimi. 01:05 300 03:00 Shooter 05:00 ET Weekend 05:45 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína (40:56) 08.06 Teitur (12:52) 08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil (38:52) 08.27 Manni meistari (7:13) 08.51 Tóti og Patti (49:52) 09.02 Mærin Mæja (7:52) 09.13 Eþíópía 09.23 Elías Knár (13:26) 09.37 Millý og Mollý (13:26) 09.50 Hrúturinn Hreinn 09.58 Latibær (106:136) 10.25 Martin Clunes - Einn maður og hundarnir hans (1:2) 11.15 Leiðarljós 11.55 Leiðarljós 12.35 Kastljós 13.05 Íslenski boltinn 13.50 Leiðin á HM (1:16) 15.40 Ef nýrun gefa sig 16.10 Lifandi ljósberar (Living Luminaries) e. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Dansað á fákspori 18.25 Talið í söngvakeppni (2:3) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alla leið Páll Óskar Hjálmtýsson og þau dr. Gunni, Guðrún Gunnarsdóttir og Reynir Þór Eggertsson spá í lögin sem keppa í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár og rifja upp hversu sannspá þau reyndust í þáttunum í fyrra. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Litríkt sumar 7,0 (Local Color) 22.20 Afturgöngur 5,2 (The Messengers) 23.50 Hallam Foe 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 08:00 Great Expectations 10:00 I‘ts a Boy Girl Thing 12:00 High School Musical 3: Senior Year 14:00 Great Expectations 16:00 I‘ts a Boy Girl Thing 18:00 High School Musical 3: Senior Year 20:00 Me, Myself and Irene 6,3 22:00 The Reaping 5,6 00:00 Hot Rod 6,5 02:00 The Prophecy 3 04:00 The Reaping 06:00 Stakeout STÖÐ 2 SPORT 2 10:50 Enska 1. deildin (Nott. Forest - Blackpool) 12:35 Premier League World 13:05 Season Highlights 14:00 PL Classic Matches (Southampton - Tottenham, 1994) 14:30 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Sunderland) 16:10 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Portsmouth) 17:50 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Burnley) 19:30 Football Legends (Raul) 20:00 Football Legends (Alfonso) 20:30 Football Legends (Fernando Hierro) 21:00 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Arsenal) 22:40 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Everton) ÍNN 18:30 Hrafnaþing 19:00 Eitt fjall á viku 19:30 Eldhús meistaranna 20:00 Hrafnaþing 21:00 Golf fyrir alla 21:30 Grínland 22:00 Hrafnaþing 23:00 Golf fyrir alla 23:30 Grínland Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 21:00 Græðlingur 21:30 Mannamál 22:00 Kokkalíf 22:30 Heim og saman 23:00 Alkemistinn 23:30 Björn Bjarna 20:30 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Mannamál 22:00 Kokkalíf 22:30 Heim og saman 23:00 Alkemistinn 23:30 Björn Bjarna 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:30 Dr. Phil (e) 13:10 Dr. Phil (e) 13:55 I‘m A Celebrity... Get Me Out Of Here (12:14) (e) 15:15 Rules of Engagement (12:13) (e) 15:40 America‘s Next Top Model (2:13) (e) 16:45 Melrose Place (13:18) (e) 17:30 Psych (3:16) (e) 18:15 Girlfriends (16:22) 18:35 Game Tíví (15:17) (e) 19:05 Accidentally on Purpose (15:18) (e) 19:30 Sidewalks of New York (e) 21:20 Saturday Night Live (18:24) Stórskemmti- legur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. Í þáttunum er gert óspart grín að stjórnmálamönnum og fræga fólkinu með húmor sem hittir beint í mark. 22:10 Alex & Emma 23:50 Spjallið með Sölva (12:14) (e) 00:40 Worlds Most Amazing Videos (12:13) (e) 01:25 Big Game (3:8) (e) 03:05 Girlfriends (15:22) (e) 03:25 Jay Leno (e) 04:10 Jay Leno (e) 04:55 Pepsi MAX tónlist 19:30 The Doctors 20:15 Lois and Clark: The New Adventure (12:21) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS (19:25) 22:35 Southland (6:7) 23:20 The Fixer (4:6) 00:10 Auddi og Sveppi 00:45 Steindinn okkar Drepfyndinn sketstaþáttur með nýstirninu Steinda Jr. sem sér um grínið en nýtur einnig stuðnings frá heilum haug af þjóðþekktum Íslendingum, jafnt þeim sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hinum sem þekktir eru fyrir allt annað en að leika og grínast. þátturinn er ekki við hæfi ungra barna og viðkvæmra. 01:15 The Doctors 02:00 Lois and Clark: The New Adventure (12:21) 02:45 Fréttir Stöðvar 2 03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (16:17) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (16:17) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 17:05 Dr. Phil 17:50 Með öngulinn í rassinum (6:6) (e) 18:20 One Tree Hill (19:22) (e) 19:00 Being Erica (1:13) Ný og skemmtileg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í lífinu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. Erica Strange er 33 ára, vel menntuð, flott, fyndin og heillandi. En þrátt fyrir það hefur líf hennar ekki verið eins og hún hafði áætlað. 19:45 King of Queens (11:24) 20:35 Rules of Engagement (13:13) 21:00 Biggest Loser (3:18) 21:45 Parks & Recreation (2:13) (e) 22:10 Law & Order UK (1:13) (e) 23:00 Life (4:21) (e) 23:50 Saturday Night Live (18:24) (e) 00:40 King of Queens (11:24) (e) 01:05 Big Game (4:8) 02:45 Girlfriends (16:22) (e) 03:05 Jay Leno (e) 03:50 Jay Leno (e) 04:35 Pepsi MAX tónlist Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. ÍNN n DreamWorks Pictures á þessa dagana í samningaviðræðum við leikstjórann fræga Tim Burt- on. DreamWorks vill að Burt- on leikstýri mynd sem er byggð á borðspilinu Monster- pocalypse. Verkefnið er enn á byrj- unarstigi en spilið geng- ur út bar- áttu ýmissa skrímsla í stórborg. Ekki er víst hvort Burton muni taka að sér verkefnið en hann er með mörg járn í eldinum. Svo sem myndirnar Frankenweenie, Dark Shadows og Disney-mynd- ina Maleficent. 08:25 F1: Föstudagur 08:55 Formúla 1 (F1: Mónakó / Æfingar) 10:00 PGA Tour Highlights 10:50 Inside the PGA Tour 2010 11:15 FA Cup Preview Show 2010 11:45 Formúla 1 2010 (F1: Mónakó / Tímataka) 13:00 FA Cup. (Chelsea - Portsmouth) 16:30 Spænsku mörkin 17:20 La Liga Report 17:50 Spænski boltinn 19:50 Spænski boltinn 21:50 FA Cup (Chelsea - Portsmouth) KVIKMYND UM BORÐSPIL Einkunn á IMDb merkt í rauðu.LAUGARDAGUR Allt útlit er fyrir að Twilight-myndirn- ar verði fimm en ekki fjórar eins og lagt var til með í upphafi. Myndirnar eru byggðar á samnefndum bókum Stephanie Meyer og á eftir að kvik- mynda þá fjórðu og síðustu, The Twi- light Saga: Breaking Dawn. Meyer er búin að samþykkja tvískiptinguna og leikstjórinn Bill Condon hefur einnig samþykkt að taka þátt í verkefninu. Það eina sem gæti sett strik í reikn- inginn eru launakröfur leikara. Upp- runalega skrifuðu leikarar myndanna aðeins upp á samning fyrir fjórar myndir. Síðan þá hefur frægðarsól flestra þeirra risið mikið og launakröf- urnar með. Aðalstjörnur myndanna, þau Kristen Stewart, Robert Pattin- son og Taylor Lautner, eru við það að ganga frá samningum en það eru þau Kellan Lutz og Ashley Greene sem fara fram á mestu hækkunina. Þar sem þau leika ekki lykilpersónur gæti allt eins farið svo að nýir leikarar komi inn í staðinn. Fyrsta Twilight myndin kostaði 37 milljónir dala í framleiðslu sem telst mjög lítið meðað við vinsældir hennar, New Moon kostaði 50 millj- ónir dala og Eclipse sem er væntan- leg 65 milljónir dala. Áætlað er að síð- ustu tvær myndirnar muni kosta mun meira en það jafnvel þótt þær séu báðar teknar upp í einu. Síðasta Twilight-bókin verður gerð að tveimur kvikmyndum: RÁNDÝR LOKAHNYKKUR Taylor Lautner, Kristen Stewart og Robert Pattin- son Eru orðin að stórstjörn- um vegna hlutverka sinna í Twilight-myndunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.