Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2010, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2010, Síða 5
SJÓMANNA- OG FJÖLSKY LDUHÁTÍÐIN SJÓARINN SÍKÁTI HALDIN Í GRINDAVÍK 4.-6. JÚNÍ NK. Sjóarinn síkáti 2010 Í Svörtum fötum Dúkkulísurnar Skoppa og Skrítla Íþróttaálfurinn og Solla stirða Brúðubíllinn John töframaður Sirkus Sóley Fjórhjólaferðir Hestateyming Leiktæki Íslandsmeistara- keppni í netaviðgerðum Handverksmarkaður Ratleikur Fyrir börnin: Mannakorn Ingó og Veðurguðirnir Sterkasti maður á Íslandi Hera Björk og margt fleira... Friðrik Ómar og Jogvan Hvanndalsbræður Dalton Andlitsmálun Paintball Skemmtisigling Dorgveiðikeppni Sjóræninginn Jón Sparrow Svabbi sjóari Úti vatnsrennibraut Sjópulsa Sýningar Skrúðganga Kappróður Koddaslagur Kararóður Tónleikar með hljómsveitinni Mannakorn Hin sögufræga hljómsveit Mannakorn hefur ákveðið að efna til mikillar tónlistarveislu fyrir gesti Sjóarans síkáta sunnudag- inn 6. júní kl. 20:30. Tónleikarnir fara fram í iþróttahúsinu. Í aðalhlutverki verða að sjálfsögðu þeir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson, sem hafa verið kjölfestan í bandinu frá stofnun þess. Einvala lið tónlistarmanna verður þeim til halds og trausts og m.a. söngkonan Ellen Kristjánsdóttir. Miðaverð aðeins 2.500 kr. í forsölu. 3.000 kr. við innganginn. Forsala miða fer fram í Saltfisksetri Íslands á opnunartíma safnsins milli kl. 11:00 – 18:00. Sími: 420 1190 Sjá nánar á www.grindavik .is Landslid skemmtikrafta:- Ymislegt fleira:-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.