Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2010, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2010, Side 30
30 föstudagur 4. júní 2010 viðtal „Fólk titraði yFir kaFFibollunum“ Óttarr Proppé, nýkjörinn borgarfulltrúi Besta flokksins, segir meðlimum flokksins hafa verið brugðið í fyrstu yfir þeim mikla stuðningi sem hann fékk um allt land. Síðan hafi legið ljóst fyrir í hvað stefndi og tækifærið fyrir raunverulegar breytingar hafi sýnt sig. Óttarr segir íslenska pólitík vera orðna að stofnun og því þurfi að breyta. Óttarr ræddi við Ásgeir Jónsson meðal annars um pólitík sem afi hans ráðlagði honum að forðast eins og heitan eldinn og harkið og rokklífernið sem fylgdi hljómsveitinni Ham. Hann er svo magn-að fyrirbæri hann Jón (Gnarr). Hann hugs- ar alltaf stærra einhvern veginn en allir aðrir. Óttarr Proppé Borga rfulltrúi Besta flokksins. Mynd Sigtryggur Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.