Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2010, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2010, Blaðsíða 58
58 föstudagur 4. júní 2010 afþreying dagskrá Laugardagur 5. júní 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína (43:56) 08.06 teitur (15:52) 08.16 sögustund með Mömmu Marsibil (41:52) 08.27 Manni meistari (10:13) 08.51 tóti og Patti (52:52) 09.02 Mærin Mæja (10:52) 09.13 Mókó (6:52) 09.23 elías Knár (16:26) 09.37 Millý og Mollý (16:26) 09.50 Hrúturinn Hreinn 09.58 Latibær (109:136) 10.25 Hlé 13.15 Kastljós 13.45 Íslenska golfmótaröðin 14.25 Íslenski boltinn 15.35 Leiðin á HM (13:16) 17.30 HM 2010 (3:4) 18.00 táknmálsfréttir 18.10 Ofvitinn 18.54 Lottó 19.00 fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (HLH-flokkur- inn - KK band) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Í þessum þætti mætast HLH-flokkurinn og KK band. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 focker-fjölskyldan (Meet the Fockers) 6,4 Bandarísk gamanmynd frá 2004. Í þessari mynd sem er framhald af Meet the Parents býður Gaylord M. Focker foreldrum kærustu sinnar til Miami að hitta pabba sinn og mömmu sem eru í meira lagi einkennilegt fólk. Leikstjóri er Jay Roach og meðal leikenda eru Robert De Niro, Ben Stiller, Dustin Hoffman, Barbra Streisand, Blythe Danner, Teri Polo og Owen Wilson. e. 22.30 Hjónalíf (The Oh in Ohio) 5,8 Bandarísk bíómynd frá 2006. Priscilla hefur verið gift honum Jack sínum í tíu ár en hefur aldrei fengið fullnægingu. Þau eru auðvitað bæði óánægð með það. Jack leitar að staðfestingu á karlmennsku sinni í faðmi unglingsstúlku en Priscilla leitar á náðir raftækjanna. 00.00 nautabaninn (The Matador) 6,9 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MaX tónlist 09:30 rachael ray (e) 10:10 rachael ray (e) 10:50 rachael ray (e) 11:35 dr. Phil (e) 12:15 dr. Phil (e) 13:00 dr. Phil (e) 13:45 the real Housewives of Orange County (7:12) (e) 14:30 Being erica (4:13) (e) 15:15 america‘s next top Model (6:12) (e) 16:00 Melrose Place (17:18) (e) 16:45 Psych (7:16) (e) 17:30 the Bachelor (2:10) (e) 18:45 family guy (3:14) (e) 19:10 girlfriends (2:22) 19:30 serving sara 5,0 Gaman- mynd með Matthew Perry og Liz Hurley í aðalhlutverkum. Joe Tyler er snillingur í að hafa uppi á fólki og færa því stefnur. Næsta verkefni hans er að færa Söru Moore skilnaðarpappíra en hún freistar hans með tilboði sem hann getur ekki hafnað. Joe og Sara komast fljótt að því að ekkert kyndir betur undir rómantíkinni peningar og hefndarþorsti. Leikstjóri er Reginald Hudlin. 2002. Bönnuð börnum. 21:10 saturday night Live (21:24) 22:00 sin City 8,3 Mögnuð mynd með Bruce Willis, Clive Owen, Mickey Rourke, Benicio del Toro og Jessica Alba í helstu hlutverkum. Sagðar eru þrjár sögur sem einstaka sinnum renna saman. Ein fjallar um mann sem lætur ekkert stöðva sig í leit að morðingja gamallar kærustu, önnur um stríð milli vændiskvenna og málaliða og sú þriðja um spillta löggu sem verndar konu frá ógðefelldum raðmorðingja. Leikstjórar myndarinnar eru Robert Rodriguez og Frank Miller, sem er höfundur myndasagnanna sem myndin er byggð á. Quentin Tarantino er einnig titlaður gestaleikstjóri. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 00:00 eureka (3:18) (e) 00:50 Big game (7:8) (e) 02:30 girlfriends (1:22) (e) Skemmtilegur gaman- þáttur um vinkonur í blíðu og stríðu. Háðfuglinn Kelsey Grammer er aðalframleiðandi þáttanna. 02:50 Jay Leno (e) 03:35 Jay Leno (e) 04:20 Pepsi MaX tónlist 09:25 Pga tour Highlights 10:20 inside the Pga tour 2010 10:45 nBa körfuboltinn (LA Lakers - Boston) 12:35 Visa-bikarinn 2010 (Breiðablik - FH) 14:25 þýski handboltinn (Grosswallstadt - Kiel) Bein útsending. 16:05 Kf nörd (1:15) 16:45 Meistaradeild evrópu (Bayern - Inter) 18:35 Meistaradeild evrópu 19:00 Pga tour 2010 (The Memorial Tournament) Bein útsending. 22:00 ufC Live event (UFC 114) 19:00 Premier League World 19:30 football Legends (Michael Owen) 20:00 football Legends (Raul) 20:30 football Legends (Bebeto) 21:00 Premier League review 21:55 enska úrvalsdeildin (Burnley - Man. City) 08:00 My Blue Heaven 10:00 Blades of glory 12:00 Bee Movie 14:00 My Blue Heaven 16:00 Blades of glory 18:00 Bee Movie 20:00 slumdog Millionaire 8,3 22:00 Black snake Moan 7,1 Áhrifamikil kvik- mynd um heittrúaðan bónda og blúsgítarleikara að nafni Lazarus sem gengur fram á illa farna unga konu að nafni Rea, sem hefur farið illa út úr lífinu. Þar ákeður hann að það sé hans hlutverk að koma henni til bjargar. 00:00 an american Haunting 4,9 Ekta hrollvekja sem er byggð á því sem heimamenn segja, sönnum atburðum. Bell-fjölskyldan í Tennessee átti í útistöðum við nágrannakonu sína. Þegar hún fær ekki sínu framgengt er hún sögð hafa lagt álög á hann og fjölskyldu hans. Áður er varir fara óhugnarlegir atburðir að gerast á heimili þeirra og þau virðast hvergi óhult. 02:00 sunshine 7,3 Ævintýraleg spennumynd um hóp geimvísindamanna sem eru sendir inn í fram- tíðina til þess að bjarga sólinni frá eyðileggingu. Myndin er í leiksjórn Danny Boyle sem gerði einnig 28 Days Later og Slumdog Millionaire. 04:00 Black snake Moan 06:00 the Hand that rocks the Cradle 14:40 nágrannar 15:00 nágrannar 15:20 nágrannar 15:40 nágrannar 16:05 nágrannar 16:30 Wonder years (3:6) 16:55 gilmore girls (21:22) Lorelai Gilmore er einstæð móðir sem býr í góðu yfirlæti í smábænum Stars Hollow ásamt dóttur sinni Rory. Þar rekur hún gistiheimili og hugsar vel um vini og vandamenn. 17:40 ally McBeal (9:22) 18:25 e.r. (22:22) 19:10 Wipeout usa Stórskemmtilegur skemmtiþáttur og nú í bandarísku útgáfunni þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. Hér er á ferð ómenguð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist og er því sannkallaður fjölskylduþáttur. 20:00 american idol (42:43) Það eru aðeins tveir söngvarar eftir í American Idol og spennan orðin nánast óbærileg fyrir þá því það er til mikils að vinna. Allir sigurvegarar síðustu ára hafa slegið í gegn og eiga nú gæfuríkan söngferil. 20:45 american idol (43:43) 22:25 auddi og sveppi 23:05 steindinn okkar 23:30 Wonder years (3:6) 23:55 gilmore girls (21:22) 00:40 ally McBeal (9:22) Ally fellur fyrir gömlu húsi sem verið er að gera upp, kona lögsækir fyrrverandi eiginmann sinn fyrir að verða gjalþrota eftir að hafa dælt í hana gjöfum og stóll hnykkjarans hennar Jenny reynist veita kynferðislega fullnægingu. Jon Bon Jovi bætist í leikarahópinn frá og með þessum þætti. 01:25 e.r. (22:22) 02:10 sjáðu 02:35 fréttir stöðvar 2 03:20 tónlistarmyndbönd frá nova tV 07:00 flintstone krakkarnir 07:25 Lalli 07:35 þorlákur 07:45 Hvellur keppnisbíll 08:00 algjör sveppi 09:45 Latibær (9:18) 10:05 Maularinn 10:30 stóra teiknimyndastundin 11:35 daffi önd og félagar 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Wipeout usa 14:30 sjálfstætt fólk 15:10 Mad Men (12:13) 16:00 Matarást með rikku (5:8) 16:35 auddi og sveppi 17:15 et Weekend 18:00 sjáðu 18:30 fréttir stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 america‘s got talent (1:26) Fjórða þáttaröðin af þessari stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómararnir eru þau David Hasselhoff, Piers Morgan og Sharon Osbourne. Nýr kynnir mætir til sögunnar en hann heitir Nick Cannon, er velþekktur leikari, grínisti með meiru og þar að auki eiginmaður söngkonunnar Mariuh Carey. 21:00 i think i Love My Wife 5,5 Rómantísk gamanmynd með Chris Rock í aðalhlutverki. Hann leikur mann í óhamingjusömu hjónabandi og heldur að grasið sé grænna hjá hinum einhleypu vinum sínum. Dag einn fær hann óvænta heimsókn og þá tekur líf hans stakkaskiptum. 22:35 recount 7,6 00:25 fantastic four: rise of the silver surfer 5,8 01:55 Lucky number slevin 03:40 shooter 05:40 fréttir DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SóLARHRINGINN. 21:00 græðlingur 21:30 Mannamál 22:00 Kokkalíf 22:30 Í kallfæri 23:00 alkemistinn 23:30 Björn Bjarna stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn dagskrá Föstudagur 4. júní 16.40 stiklur - af sviðinu á sjóinn ómar Ragnarsson fer um landið og greinir frá því sem fyrir augu ber. e. 17.20 táknmálsfréttir 17.30 fyndin og furðuleg dýr (14:26) 17.35 Bitte nú! (Jakers! Adventures of Piggley Winks) 18.00 Leó (11:52) 18.05 tóta trúður (Jojo‘s Circus) 18.30 Mörk vikunnar Í þættinum er fjallað um íslenska kvennafótboltann. 19.00 fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 sunnudagsbíltúrinn 5,3 (Sunday Drive) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1986. Barnlaus hjón sem eru að passa lítinn frænda og frænku og maður sem er á leið til kærustu sinnar með hundinn sinn skipta óvart á bílum á stæði við veitingahús og af því hlýst mikill vandræðagangur. Leikstjóri er Mark Cullingham og meðal leikenda eru Tony Randall og Carrie Fisher. 21.35 eldhugar 6,8 (Catch a Fire) Bresk bíómynd frá 2006. Myndin gerist í Suður-Afríku á tíma aðskilnaðarstefnunnar og segir frá baráttu heiðarlegs manns gegn kúgunarkerfinu. Leikstjóri er Phillip Noyce og meðal leikenda eru Tim Robbins, Derek Luke og Bonnie Henna. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.20 sólkonungurinn 6,2 (Solkongen) Dönsk bíómynd frá 2005. Þegar Tommy er að skipta um perur í ljósabekkjunum á Gullsól hittir hann eigandann, Susse, sem er fyrrverandi ungfrú Fjón og þau verða ástfangin. Tommy vill gæða sólbaðsstofuna karlmannlegum þokka en lögmanni Susse líst ekki á blikuna. Leikstjóri er Tomas Villum Jensen og meðal leikenda eru Nikolaj Lie Kaas, Birthe Neumann og Thomas Bo Larsen. e. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 the doctors 10:15 the Moment of truth (16:25) 11:00 extreme Makeover: Home edition (21:25) 11:50 Chuck (16:22) 12:35 nágrannar 13:00 Wildfire 13:45 La fea Más Bella (180:300) 14:30 La fea Más Bella (181:300) 15:30 Wonder year s (3:6) 16:00 Barnatími stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 nágrannar 17:58 the simpsons 18:23 Veður 18:30 fréttir stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 auddi og sveppi 20:00 Wipeout usa 20:50 the Power of One 21:20 steindinn okkar 21:45 Beverly Hills Cop 7,3 Edd- ie Murphy leikur Detroit-lögguna Axel Foley í þessari bráðfjörugu hasarmynd. Axel rekur slóð morðingja til Beverly Hills og eltir hann þangað. Samstarfið við lögregluliðið þar í bæ gengur hins vegar ekki sem skyldi því Axel beitir óvenjulegum aðferðum við að hafa hendur í hári glæpamanna. 23:30 the King 6,7 Áhrifamikil mynd um Elvis, ungan mann sem er nýlega hættur í hernum og ákveður að fara til Corpus Cristi í Texas og reyna að hafa uppi á föður sínum sem hann hefur aldrei hitt. Þegar hann kemur á staðinn verða viðtökurnar ekki eins og hann sá fyrir. 01:15 the Constant gardener 7,6 03:20 Black snake Moan 7,1 05:10 the Power of One 05:35 fréttir og Ísland í dag 07:00 Visa-bikarinn 2010 (Breiðablik - FH) 17:00 Visa-bikarinn 2010 (Breiðablik - FH) 18:50 Pga tour Highlights (Crowne Plaza Invitational At Colonial) 19:45 inside the Pga tour 2010 (Inside the PGA Tour 2010) 20:10 nBa körfuboltinn (LA Lakers - Boston) Utsending fra leik Lakers og Boston i urslitum NBA körfuboltans. 22:00 World series of Poker 2009 (Main Event: Day 6). 22:50 Poker after dark (Poker After Dark) 23:35 Poker after dark Poker After Dark) Margir af snjöllustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. Doyle Bronson, Chris Moneymaker, Daniel Negreanu, Gus Hansen, Chris "Jesus" Ferguson, Johnny Chan og fleiri magnaðir spilarar sýna áhorfendum hvernig atvinnumenn spila póker. 17:30 enska úrvalsdeildin 19:15 enska úrvalsdeildin 21:00 football Legends 21:30 Premier League World 22:00 football Legends 22:30 Coca Cola mörkin 23:00 enska úrvalsdeildin 08:00 Mermaids 10:00 Made of Honor 12:00 Beverly Hills Chihuahua 14:00 Mermaids 16:00 Made of Honor 18:00 Beverly Hills Chihuahua 20:00 Confessions of a shopaholic 5,6 22:00 die Hard 4: Live free or die Hard 7,5 Æsispennandi hasarmynd um þrjóskasta og harðskeittasta lögreglumann kvikmyndasögunnar. John McClane er mættur í fjórða sinn og þarf nú að taka á öllu sem hann á til að berjast gegn hryðjuverkamönnum sem notfæra sér Netið til að lama öryggisvarnir Bandaríkjanna. Meðleikari Willis að þessu sinni er hinn ungi og vinsæli Justin Long. 00:05 28 Weeks Later 7,1 02:00 dead silence Hörkuspennandi hrollvekja. Það býr óútskýranleg illska í smábænum Ravens Fair og þegar ung kona er myrt leitar eiginmaður hennar að svörum. Það sem hann finnur mun hafa áhrif á íbúa bæjarins að eilífu. 04:00 die Hard 4: Live free or die Hard 06:05 slumdog Millionaire 19:25 the doctors 20:10 Lois and Clark: the new adventure (15:21) 21:00 fréttir stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 nCis (22:25) 22:35 fringe (16:23) Önnur þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra atvika. 23:20 the Wire (1:10) 00:20 auddi og sveppi 00:55 steindinn okkar 01:25 the doctors 02:10 Lois and Clark: the new adventure (15:21) 02:55 fréttir stöðvar 2 03:45 tónlistarmyndbönd frá nova tV 06:00 Pepsi MaX tónlist 08:00 dr. Phil (e) 08:45 rachael ray (e) 09:30 Pepsi MaX tónlist 16:50 rachael ray 17:35 dr. Phil 18:20 One tree Hill (22:22) (e) 19:00 Being erica Ný og skemmtileg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í lífinu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. Erica er ekki sátt við yfirmann sinn en þorir ekki að segja neitt. Dr. Tom sendir hana aftur í tímann til fyrsta ársins í háskóla þar sem hún fær tækifæri til að standa uppi í hárinu á kennara sem var alltaf vondur við hana. (4:13) 19:45 King of Queens (1:22) 20:10 Biggest Loser (6:18) 21:40 the Bachelor (2:10) 22:55 Parks & recreation Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Leslie tekur á móti kollegum sínum frá bæjarskrifstofunum í vinabæ Pawnee í Venesúela og kemst fljótt á því að þar ganga hlutirnir öðruvísi fyrir sig. (5:13) (e) 23:20 Law & Order uK (4:13) (e) 00:10 Life Bandarísk þáttaröð um lögreglumann í Los Angeles sem sat saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Kona er myrt og skilin eftir í blóði sínu, sitjandi við borð með rómantískum málsverði fyrir tvo. Rannsóknin leiðir Crews og Reese að stuðningshópi fyrir lottó-sigurvegara þar sem meðlimirnir eru flestir stórskrítnir. (7:21) (e) 01:00 saturday night Live (20:24) (e) 01:50 King of Queens (1:22) (e) 02:15 Big game (7:8) 03:55 girlfriends (22:22) (e) 04:15 Jay Leno (e) 05:00 Jay Leno (e) 05:45 Pepsi MaX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SóLARHRINGINN. 21:00 græðlingur 21:30 golf fyrir alla 22:00 Hrafnaþing 22:30 Hrafnaþing 23:00 græðlingur 23:30 golf fyrir alla stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn Geðveikur þáttur! Sjötta serían um örvæntingar-fullar húsmæður er komin út fyrir öll mörk nú þegar tveir þættir eru eftir. Eftir því sem þáttun- um fjölgar og áhorfendum fækkar leiðir örvænting handritshöfundanna til faraldurs geðraskana og skyndi- legra dauðsfalla. Flest tengist þetta fyrirmyndarhúsfreyjunni Bree, sem á undraverðan hátt verður heilbrigðari með hverjum þættinum þrátt fyrir röð áfalla sem gætu breytt Rambo í taugahrúgu. Fyrri eiginmaður Bree dó þegar hann gerðist sekur um framhjáhald og fékk röð hjartaáfalla. Seinni mað- urinn varð fyrir flugvél meðan hann slóst við viðhald Bree. Áður hafði hann brotist inn til nágrannakonu sinnar til að sefa stelsýki sína og lent í fangelsi. Móðir hans hafði áður myrt fyrri ástkonu hans. Hann kynntist Bree á geð- sjúkrahúsi eftir að hann keyrði yfir nágranna sinn til að fela fortíðina. Í þessari seríu birt- ist launsonur fyrri eig- inmanns Bree. Hann reyndist geðsjúkur undir silkimjúku yfirborðinu. Sonur Bree og fyrri eigin- mannsins hafði líka keyrt yfir móður nágranna síns og drepið hana. Katherine, besta vinkona Bree, varð geðsjúk í þessari seríu. Svo læknaðist hún, en varð lesbísk. Enda hafði hún áður skotið eiginmann sinn, sem hélt Bree í gíslingu vegna þess að hann var reiður yfir því að hún gróf lík dóttur þeirra á laun og ættleiddi rúmenskt barn í staðinn án þess að segja hon- um frá því! Skilj- anlega. Jón Trausti Reynisson pressan Leikstjórinn Antoine Fuqua hefur ákveðið að gera kvikmynd byggða á ævi rapparans heimsfræga Tupac Shakur. Fuqua er þekktastur fyrir mynd- ina Training Day en hann hefur einnig gert myndir eins og King Arthur, Shooter og síð- ast Brooklyn‘s Finest sem nú er sýnd í kvik- myndahúsum hérlendis. Fuqua er staðráðinn í því að finna ein- hvern óþekktan leikara til þess að fara með hlutverk rapparans. „Það er markmiðið. Ég vil uppgötva einhvern nýjan. Ég vil uppgötva fullt af nýju fólki fyrir þessa mynd. En augljóslega verð ég að nota einhverja þekkta leikara því fólk hefur ólíka hæfileika. Ég vil fara á göturnar og finna hann hvar sem hann gæti verið í heiminum.“ Tökur á myndinni um Tupac, sem var myrtur árið 1996, eiga að hefjast í september en það gæti sett annað verkefni leikstjórans í uppnám. Hann hefur nefnilega verið orðaður við spennumyndina The Tomb með Bruce Willis. „Það eru samræður sem ég hef átt við Bruce og á eftir að skýrast.“ Antoine FuquA leikstjóri training Day: gerir mynd um Tupac tupAck ShAkur lést langt fyrir aldur fram. sjónvarpið sjónvarpið Desperate housewives SjónvArpið á fimmtuDögum kl. 21.15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.