Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2010, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2010, Blaðsíða 61
4. júní 2010 föstudagur 61 Skóli fyrir þig? Ertu strákur eða stelpa á aldrinum 16-25? Langar þig að stunda skemmtilegt nám: * í heimavistarskóla? * í góðum félagsskap? * Uppl. www.hushall.is eða í síma 471 1761 Handverks- og hússtjórnarskólinn Hallormsstað í fögru umhverfi? Innritun stendur yfir til 15. júní 2010 NÝTT Á DV.IS SIGGI STORMUR OG GULA PRESSAN fRjáLST, óháð dAGbLAð Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur skrifar nú daglega veðurpistla á dv.is. Henrý Þór Baldursson skopmyndateiknari hefur einnig gengið til liðs við DV og birtir Gulu Pressuna daglega á dv.is. + Úps! SMá bRókARSýNING L eikkonan sykursæta Kristin Stewart gerði einhvern papparassann mörgþúsund dollurum ríkari í vikunni þegar náðist mynd af nærbrók hennar undir pilsinu. Það er fátt sem papparassarnir elska meira en „upskirt“-myndir eins og þær heita enda gefa þær vel í aðra höndina. Kristin er orðin ein frægasta unga leikkona heims eftir þátt sinn í vampíru- og varúlfamyndunum Twilight. Kristin Stewart: Þ að var svo sannarlega vinahittingur um daginn í Hollywood þegar Jenni-fer Aniston og Courteney Cox hittust á drauða dreglinum. Báð- ar voru þær að fara á verðlaunaaf- hendingu fyrir afrek kvenna í Holly- wood. Síðan leiðir skildu eftir Friends hefur Aniston orðið ein tekjuhæsta leikkona heims með fjöldafram- leiðslu á rómantískum gamanmynd- um en Cox hefur haldið sig við sjón- varpið. Cox verður þó brátt aftur á hvíta tjaldinu en von er á Scream 4. Bestu vinkonur Í ágúst kemur út ævisaga Angelinu Jolie eftir rithöf-undinn Andrew Morton sem dregur upp dökka mynd af leikkonunni. Þar kem- ur fram að hún rústaði eitt sinn hjónabandi læknis og að þessi sex barna móðir hafi oft notast við LSD og e-töflur. Þá stundar hún vúdú og sker sjálfa sig. Bókin er augljóslega skrifuð í algjörri óþökk Jolie og ætlar hún að berjast fyrir því að hún komi aldrei út. Jolie notaðilsd EKKi Sátt Jolie vill ekki að bókin komi út. æ, æ Passa sig. Ævisaga í óleyfi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.