Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2011, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2011, Page 11
Ernst & Young er að efla starfsemi sína um öll Norðurlönd. Slástu í hópinn! Ernst & Young eru í fararbroddi á alþjóðavísu í endurskoðun, skattamálum, viðskiptaráðgjöf og annarri ráðgjafarþjónustu. Starfsfólk okkar, 141.000 manns um allan heim, deilir með okkur sameiginlegu gildismati og óbilandi trú á gæðum. Við leggjum okkar af mörkum með því að aðstoða starfsfólk okkar, viðskiptavini okkar og samfélögin sem við störfum í við að ná hámarksárangri. Við leitum nú að reyndu og hæfileikaríku starfsfólki á skrifstofur okkar í Reykjavík og Stokkhólmi. Ernst & Young Ísland – Löggiltir endurskoðendur og sérfræðingar í ráðgjöf Hjá Ernst & Young hf. starfa um 60 starfsmenn. Við erum önnum kafin og þurfum að bæta við okkur starfsfólki. Þess vegna leitum við að fólki með menntun og reynslu í endurskoðunar- og ráðgjafarstörfum. Okkur vantar löggilta endurskoðendur, viðskiptafræðinga með reynslu og sérfræðinga í fyrirtækjaráðgjöf. Ef þú ert góður námsmaður, hefur náð góðum árangri í starfi, ert leiðtogi og vilt mynda og þróa ný sambönd og starfa í krefjandi umhverfi,- þá viljum við gjarnan vita hvort leiðir okkar geti legið saman. Sendu okkur ferilskrá þína eins fljótt og auðið er á netfangið ey@ey.is. Óskirðu frekari upplýsinga hafðu vinsamlegast samband við Axel Ólafsson á netfanginu axel.olafsson@is.ey.com eða í síma 595 25 00. Ernst & Young Stokkhólmur – Löggiltir endurskoðendur – fjármálafyrirtæki Starfsemi okkar í Stokkhólmi fer ört vaxandi og við erum að leita að öflugu fagfólki til starfa í vinnuhópum okkar sem veita viðskiptavinum okkar í fjármálafyrirtækjum þjónustu. Störfin krefjast góðra greiningarhæfileika og þekkingar á alþjóðlegum reikningskilastöðlum (IFRS). Þú munt standa frammi fyrir nýjum faglegum áskorunum og þeirri ánægjulegu reynslu sem fylgir því að flytjast til nýs lands! Þú hefur 4-10 ára reynslu í endurskoðun, helst í fjármálaþjónustugeiranum. Þú býrð yfir ríkum hæfileikum til verkefnisstjórnunar, ert leiðtogi og hefur tileinkað þér vinnubrögð við hópvinnu. Sendu ferilskrá þína eins fljótt og auðið er á netfangið lena.droh@se.ey.com. Óskirðu frekari upplýsinga hafðu vinsamlegast samband við Peter Franks á netfanginu peter.franks@se.ey.com eða í síma +46 8 520 589 73. Hvert er næsta skref í starfi þínu? © 2011 Ernst & Young AB. All Rights Reserved.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.