Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2011, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2011, Blaðsíða 53
Endurnærir og hreinsar ristilinn allir dásama OXYTARM Í boði eru 60-150 töflu skammtar 30+ Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Fólk | 53Helgarblað 28.–30. janúar 2011 Stærsta stund ferilsins Natalie Portman er þakklát: Þ etta er ótrúlegur he iður og ég er svo þakklát fyrir viðurkenn- ingu Akademíunnar,“ voru við- brögð leikkonunnar Natalie Portman við því að hún væri í hópi þeirra leik- kvenna sem tilnefndar eru til Óskars- verðlaunanna að þessu sinni. Port- man er tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir leik sinn í mynd- inni Black Swan en Portman segir þetta stærstu stund ferils síns. „Að gera Black Swan er nú þeg- ar orðin mest gefandi reynsla sem ég hef fengið á mínum ferli. Ástríð- an í myndinni fullkomnar samband áhorfandans og listamannsins,“ bætti Portman við en hún þakkaði leikstjóra sínum, Darren Aronofsky, sérstaklega fyrir. Hann hefur áður gert myndir eins og Requiem for a Dream og The Wrestler. Spekingum þykir líklegt að Port- man hreppi Óskarinn en þetta er í annað sinn sem hún er tilnefnd. Hún var tilnefnd fyrir leik í aukahlutverki í myndinni Closer árið 2004. Keypti úr fyrir 21 milljón Kim Kardashian veður í peningum: K im Kardashian segist hafa eytt tuttugu og einni milljón króna, hundrað og fimmtán þúsund bandaríkjadölum, í eitt úr. Hún segir að það sé það dýrasta sem hún hafi keypt sér. Þetta sagði hún í viðtali við Piers Morgan í þættinum Piers Morgan Tonight sem sýndur var á CNN á fimmtudag. Kim var þar í viðtali ásamt systur sinni Kourtney. Í viðtalinu sagðist hún einnig gefa árlega milljónir Bandaríkjadala til góðgerðarmála en segist ekki vera til í að styrkja hvað sem er. Hún verði að hafa ástríðu fyrir málefninu og vita að peningarnir sem hún gefi komi raunverulega að góð- um notum. Systir hennar, Kourtney, sagðist ekki gefa hluta launa sinna en sagði: „Ég ætla að gera það hér eft- ir,“ og hló eftir að systir hennar sagði frá framlagi sínu til góðgerðamála. Kim segist í viðtalinu ekki vera viss um hversu mikinn pening hún eigi en segist geta leyft sér ýmislegt. Góð og rík Þó að Kim borgi tíund til góðgerðamála á hún nóg eftir fyrir sjálfa sig. Natalie Portman Ekki bara glæsileg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.