Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2011, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2011, Page 33
Ættfræði | 33Helgarblað 28.–30. janúar 2011 Til hamingju! Afmæli 28.–30. janúar Föstudagur 30 ára „„ Elísabet Jean skúladóttir Furubyggð 21, Mos- fellsbæ „„ rúnar snær reynisson Norðurtúni 7, Egilsstöðum „„ Lárus guðmundsson Dverghólum 13, Selfossi „„ torfi g. Yngvason Leifsgötu 12, Reykjavík „„ tómas Oddur Hrafnsson Skógarási 1, Reykjavík „„ símon Hjaltason Naustabryggju 9, Reykjavík „„ Berta Ellertsdóttir Steinsstaðaflöt 25, Akranesi „„ Íris auður Jónsdóttir Boðagranda 6, Reykjavík 40 ára „„ Pramuan Chaophonkrang Eyrarholti 7, Hafnarfirði „„ Krzysztof Jacek Kapczuk Ólafsbraut 54, Ólafsvík „„ dorota Magdalena Koziel Jöklaseli 3, Reykjavík „„ Bjarki Birgisson Aðalstræti 87a, Patreksfirði „„ Hannes Páll Víglundsson Hverafold 138, Reykjavík „„ sigurveig davíðsdóttir Flétturima 34, Reykjavík „„ stefán Heiðberg Halldórsson Vanabyggð 17, Akureyri „„ Hafdís Jónsdóttir Múlalandi 14, Ísafirði „„ Ingimundur Helgason Asparteigi 4, Mosfellsbæ „„ Vilhjálmur Baldursson Sjafnarbrunni 6, Reykjavík „„ Jón skúli Jónsson Austurbergi 10, Reykjavík „„ Jón Vilberg reynisson Réttarheiði 22, Hveragerði „„ Ingólfur gíslason Daggarvöllum 3, Hafnarfirði 50 ára „„ Zofia Marciniak Hlíðarstræti 3, Bolungarvík „„ dorota Knyzewska Álfhólsvegi 103, Kópavogi „„ Halla sigurgeirsdóttir Miðvangi 53, Hafnarfirði „„ Jón skúlason Gemlufalli, Þingeyri „„ alfreð Friðgeirsson Naustabryggju 20, Reykjavík „„ Fríða María Ólafsdóttir Selvaði 11, Reykjavík „„ Kjartan reynisson Smiðjustíg 2, Fáskrúðsfirði „„ Erlendur Jónsson Vallarási 1, Reykjavík „„ Júlíus Valbjörn sigurðsson Engihlíð, Dalvík „„ Hinrik grétarsson Stuðlabergi 62, Hafnarfirði „„ Jón Brynjólfur sigurðsson Faxabraut 39a, Reykjanesbæ „„ arna guðmundsdóttir Mosarima 36, Reykjavík 60 ára „„ grétar guðmundsson Skammbeinsstöðum, Hellu „„ Ingibjörg sveinbjörnsdóttir Skúlagötu 72, Reykjavík „„ Erla Fjóla Friðriksdóttir Hrísalundi 16j, Akureyri „„ Einar ragnarsson Aðalbraut 67, Raufarhöfn „„ Einar Bjarnason Eystri-Dalbæ, Kirkjubæjarklaustri „„ Kolfinna Þórarinsdóttir Laufskálum 1, Borgarnesi „„ ragnhildur Ólafsdóttir Fellahvarfi 4, Kópavogi „„ Hrafnhildur K. Kristjánsdóttir Karlagötu 6, Reykjavík „„ Erla Vilhjálmsdóttir Heiðarlundi 8e, Akureyri 70 ára „„ Ingvar Þórðarson Smárabraut 7, Höfn í Hornafirði „„ Þórdís guðný Kristjánsdóttir Þórðarsveig 3, Reykjavík „„ sveinn tyrfingsson Lækjartúni 2, Hellu „„ Björgvin Óli Jónsson Kjalarlandi 5, Reykjavík „„ sigrún sigurgestsdóttir Strandvegi 7, Garðabæ 75 ára „„ sigrún sigurðardóttir Víðilundi 6d, Akureyri „„ Hrafnhildur Bergsveinsdóttir Fannborg 7, Kópavogi „„ Hildur s Ottesen Blikahólum 4, Reykjavík „„ aðalheiður sveinsdóttir Blásölum 24, Kópavogi „„ auður skúladóttir Norðurbakka 17, Hafnarfirði „„ guðrún guðmundsdóttir Skálatúni 5, Akureyri 80 ára „„ Bára Lárusdóttir Hringbraut 59b, Reykjanesbæ 85 ára „„ Margrét sæmundsdóttir Bólstaðarhlíð 54, Reykjavík Laugardagur 30 ára „„ Emmi tuulia Kalinen Hafnarbraut 14, Dalvík „„ Fany Larota Catunta Eggertsgötu 10, Reykjavík „„ alfred Jens Kjeld Dalsbyggð 19, Garðabæ „„ Pálína Jóhannsdóttir Hlíðarstræti 21, Bolungarvík „„ Hreiðar Hafliði Vernharðsson Nónhæð 3, Garðabæ „„ Helga Eggertsdóttir Klettabergi 56, Hafnarfirði „„ Fanný guðbjörg Jónsdóttir Skólavörðustíg 6b, Reykjavík 40 ára „„ Carlos F. Echegaray Linares Berjarima 9, Reykjavík „„ sigmundur rúnar rafnsson Goðahrauni 7, Vest- mannaeyjum „„ Þorvarður goði Valdimarsson Skógarbraut 1101, Reykjanesbæ „„ Berglind agnes Magnúsdóttir Hólmvaði 26, Reykjavík „„ Fjóla Björk Jónsdóttir Litlagerði 3, Vestmanna- eyjum „„ Lilja Hrönn Pálsdóttir Bergholti 11, Mosfellsbæ „„ Ingimar Viktorsson Ægisgötu 34, Ólafsfirði „„ Lilja Björk Baldursdóttir Krókamýri 18, Garðabæ „„ Halldóra sveinbjörg Jónsdóttir Litlabæjarvör 25, Álftanesi „„ Þórður Jónsson Andarhvarfi 4, Kópavogi 50 ára „„ tómas grímkell Egilsson Laxatungu 203, Mos- fellsbæ „„ guðmundur sigþórsson Fornastekk 9, Reykjavík „„ Helgi H. sigurðsson Nesbala 112, Seltjarnarnesi „„ geirþrúður Ásta Jónsdóttir Hjallabraut 25, Hafnarfirði „„ Ólafur Elí Magnússon Króktúni 9, Hvolsvelli „„ Helga María sigurðardóttir Bakkasíðu 4, Akureyri „„ Harpa Hauksdóttir Hringbraut 43, Hafnarfirði „„ Mínerva Jónsdóttir Baughúsum 11, Reykjavík „„ Halldór Nielsen Eiríksson Álfhólsvegi 69a, Kópavogi „„ Birgir Björnsson Háaleitisbraut 42, Reykjavík „„ ragnar Óskarsson Hafnargötu 28, Vogum 60 ára „„ stefán Ólafsson Lálandi 11, Reykjavík „„ Halldór Ármannsson Bogabraut 4, Sandgerði „„ svanbjörg H. Haraldsdóttir Kaplaskjólsvegi 51, Reykjavík „„ Bragi Þór Leifsson Þrastarási 14, Hafnarfirði „„ Kristín Brynjarsdóttir Huldugili 59, Akureyri „„ Jóhannes Jóhannesson Lambastekk 14, Reykjavík 70 ára „„ Magnús sigurgeir Jónsson Mánatúni 4, Reykjavík „„ Eiríkur guðbjartsson Sunnubraut 38, Reykjanesbæ „„ Jens Vilhelm danielsen Hraunbæ 11, Hveragerði „„ runólfur Ómar Karlsson Fellsenda dvalarh, Búðardal „„ Þorsteinn Þórarinsson Þrastalundi, Egilsstöðum „„ sveinn Kristinsson Víðiteigi 8a, Mosfellsbæ „„ Hafsteinn alfreðsson Útkoti, Reykjavík „„ una stefanía sigurðardóttir Fellasmára 9, Kópavogi „„ gylfi Hallgrímsson Laufskógum 43, Hveragerði „„ Karin alma E. antonsson Grenimel 27, Reykjavík „„ dóróthea g. Egilsson Sævargörðum 22, Seltjarn- arnesi „„ gréta Kristín Lárusdóttir Kópavogsbraut 85, Kópavogi 75 ára „„ guðrún Jónsdóttir Sigtúni 34, Selfossi „„ guðlaugur Henriksen Laugarvegi 22, Siglufirði „„ Birna Hjördís Jóhannesdóttir Korná, Varmahlí𠄄 svava aðalsteinsdóttir Hlíðarvegi 45, Siglufirði „„ Ingibjörg s. guðmundsdóttir Lyngbergi 8, Þor- lákshöfn 80 ára „„ ruth Vernharðsdóttir Lækjartúni 20, Hólmavík „„ Ágúst Halldór Elíasson Strýtuseli 4, Reykjavík „„ Ásdís steingrímsdóttir Þangbakka 8, Reykjavík „„ Haukur Árnason Laufvangi 14, Hafnarfirði „„ Hallfríður guðmundsdóttir Ársölum 5, Kópavogi „„ Kristján ragnarsson Grænlandsleið 35, Reykjavík 90 ára „„ sigurður Emil Ágústsson Kleppsvegi 64, Reykjavík „„ soffía Halldórsdóttir Furugerði 1, Reykjavík 95 ára „„ guðrún Ágústsdóttir Eyjahrauni 12, Vestmanna- eyjum 101 ára „„ anna Pálmey Hjartardóttir Hraunbraut 38, Kópavogi suNNudagur 30 ára „„ Younes ababou Gyðufelli 16, Reykjavík „„ Hanna Ýr sigþórsdóttir Engjaseli 69, Reykjavík „„ davíð Höskuldsson Laugarnesvegi 42, Reykjavík „„ Magnús Einarsson Breiðvangi 32, Hafnarfirði „„ Vignir Már daníelsson Þorláksgeisla 43, Reykjavík „„ sigurdóra Margrét Jóhannsdóttir Kelduhvammi 4, Hafnarfirði „„ Eliza Kolendo Nýlendugötu 29, Reykjavík „„ dariusz stocki Fálkagötu 10, Reykjavík „„ axel sigurjón Eyjólfsson Ránarstíg 8, Sauðárkróki „„ anna solveig Áskelsdóttir Hringbraut 97, Reykjavík „„ Lúther Þór gunnlaugsson Sæborg, Akureyri „„ Kristín Kristinsdóttir Langadal 1, Eskifirði „„ tania sif te Maiharoa Móhellu 20, Selfossi 40 ára „„ Branka glisic Minic Vesturbergi 78, Reykjavík „„ Nathalia Zusmanovich Hlíðarhjalla 62, Kópavogi „„ Lucyna Barbara Cieslowska Hlíðarvegi 5, Hvols- velli „„ dóra Kristín Briem Vesturbrú 1, Garðabæ „„ guðmundur tryggvason Víkurási 2, Reykjavík „„ Nikulás sigurður Óskarsson Austurtúni 13, Álftanesi „„ Hrafnhildur Björg Haraldsdóttir Sólheimum 56, Reykjavík „„ Ingibjörg Magnúsdóttir Rauðalæk 25, Reykjavík „„ Margrét Þórðardóttir Strandaseli 6, Reykjavík „„ Magnús Þór Jóhannsson Sogavegi 164, Reykjavík 50 ára „„ Hala Fadlieh Kjartansgötu 9, Reykjavík „„ Yawawan deelaksana Langholtsvegi 97, Reykjavík „„ guðfinna Hulda Hjálmarsdóttir Brúnastöðum 9, Reykjavík „„ ragnheiður sigurðardóttir Ystaseli 3, Reykjavík „„ skúli Þór Ingimundarson Silungakvísl 11, Reykjavík „„ alda steingrímsdóttir Grænuhlíð 5, Reykjavík „„ Vilhjálmur andrésson Rauðhömrum 12, Reykjavík „„ Hugrún sigmundsdóttir Kotárgerði 7, Akureyri „„ Haraldur örn arnarson Fróðengi 14, Reykjavík „„ sigríður María Birgisdóttir Trönuhjalla 19, Kópavogi „„ guðni Elíasson Engihjalla 1, Kópavogi „„ Magnús Jónsson Teigabyggð 6, Hafnarfirði „„ Laufey Ása Njálsdóttir Fornuströnd 17, Seltjarn- arnesi „„ Elísabet arnardóttir Kirkjuteigi 33, Reykjavík „„ Halldór guðbjörnsson Stóragerði 5, Vestmanna- eyjum „„ sigurður Kristinsson Njálsgötu 54, Reykjavík „„ Ómar Ingvarsson Hrauntúni 1, Reykjanesbæ 60 ára „„ Miroslaw Piotr Baurski Reynihvammi 24, Kópavogi „„ Málfríður I. Vilhjálmsdóttir Unnarbraut 13c, Seltjarnarnesi „„ Pétur örn Pétursson Spóaási 5, Hafnarfirði „„ stefán Árnason Austurkoti, Vogum „„ Kristný Björnsdóttir Laufrima 2, Reykjavík „„ Nanna Þorláksdóttir Reyrhaga 10, Selfossi „„ Hanna dóra Haraldsdóttir Sæviðarsundi 44, Reykjavík „„ david Vokes Lágengi 17, Selfossi 70 ára „„ Pétrína Ó. Þorsteinsdóttir Lindarbraut 5, Sel- tjarnarnesi „„ Ívar Björgvinsson Steinum 7, Djúpavogi „„ Helga Þórunn Ingólfsdóttir Gónhóli 9, Reykja- nesbæ 75 ára „„ Hörður guðmundsson Böðmóðsstöðum 2, Selfossi „„ Halla Kristmunda sigurðardóttir Þverholti 16, Akureyri „„ Erna s. Mathiesen Eskiholti 15, Garðabæ „„ Pálína sigþrúður Einarsdóttir Fífulind 15, Kópavogi 80 ára „„ sigríður Ásgrímsdóttir Vaðlatúni 24, Akureyri „„ arnold B. Bjarnason Markarflöt 14, Garðabæ 85 ára „„ Ellen Lísbet Pálsson Mosateigi 7, Akureyri „„ sigurður Haraldsson Hraunvangi 7, Hafnarfirði 90 ára „„ Ásta Magnúsdóttir Sléttuvegi 15, Reykjavík „„ guðbjörg steinsdóttir Álftamýri 45, Reykjavík „„ Jóhann Hjartarson Sólheimum 20, Reykjavík 95 ára „„ María Ásgeirsdóttir Birkimel 6b, Reykjavík Arnaldur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann var í Hvassaleitisskóla og Ármúla- skóla, lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum í Hamrahlíð 1981 og BA- prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1996. Arnaldur var blaðamaður við Morgunblaðið 1981–83, kvikmynda- gagnrýnandi við blaðið frá 1983 og var kvikmyndagagnrýnandi Morg- unblaðsins frá 1986–2001. Arnaldur gaf út Myndbanda- handbókina, ásamt Snæbirni Valdi- marssyni, 1991. Skáldsögur Arnaldar eru Synir duftsins, 1997; Dauðarósir, 1998; Napoleonskjölin, 1999; Mýr- in, 2000; Grafarþögn, 2001; Röddin, 2002; Bettý, 2003; Kleifarvatn, 2004; Vetrarborgin, 2005; Konungsbók, 2006; Harðskafi, 2007; Myrká, 2008; Svörtuloft, 2009 og Furðustrandir, 2010. Arnaldur gerði kvikmyndahand- rit með styrk frá Kvikmyndasjóði Ís- lands að Dauðarósum, 2000. Hann er auk þess einn af höfundum saka- málasögunnar Leyndardómar Reykjavíkur, 2000. Þá hefur hann unnið útvarpsleikrit upp úr nokkrum bóka sinna sem Leiklistardeild Rík- isútvarpsins hefur flutt. Gerð var ís- lensk kvikmynd eftir Mýrinni, í leik- stjórn Baltasars Kormáks, frumsýnd haustið 2006. Skáldsögur Arnaldar hafa verið þýddar á tugi tungumála og hlotið frábærar viðtökur, einkum í Þýska- landi, en alls hafa selst yfir sex millj- ónir eintaka af skáldsögum hans og þær hafa komist ofarlega á metsölu- lista í mörgum Evrópulöndum, s.s. á Norðurlöndunum, í Þýskalandi, Hol- landi og í Frakklandi. Arnaldur var sæmdur Glerlykl- inum, norrænu glæpasagnaverð- laununum, fyrir Mýrina, sem bestu glæpasögu Norðurlanda 2002, og aftur fyrir Grafarþögn, 2003; skáld- sagan Kleifarvatn var tilnefnd til Ís- lensku bókmenntaverðlaunanna 2004; Arnaldur var sæmdur Gullrýt- ingnum, hinum frægu verðlaunum Samtaka breskra glæpasagnahöf- unda, fyrir Grafarþögn 2005; sæmd- ur hinum virtu frönsku verðlaunum Grand Prix des Lectrices de Elle fyr- ir Grafarþögn 2007, hlaut sænsku Martin Beck-verðlaunin fyrir Rödd- ina og bandarísku Barry-verðlaunin fyrir Kleifarvatn, svo og ýmsar aðrar viðurkenningar. Fjölskylda Kona Arnaldar er Anna Fjeldsted, f. 7.9. 1958, kennari við Grandaskóla. Hún er dóttir Sigurjóns Fjeldsted pípulagningameistara og Sigrúnar G. Fjeldsted húsmóður. Börn Arnaldar og Önnu eru Örn, f. 1.8. 1984, stærðfræðingur í fram- haldsnámi; Þórunn, f. 28.11. 1986, háskólanemi; Indriði, f. 13.12. 1994, menntaskólanemi. Bræður Arnaldar eru Friðrik, f. 8.6. 1957, blaðamaður í Reykjavík; Þorsteinn, f. 27.6. 1959, málvísinda- maður og dósent í íslenskum fræð- um við Háskólann í Bergen í Noregi; Þór, f. 18.3. 1966, búsettur í Reykja- vík. Foreldrar Arnaldar: Indriði G. Þorsteinsson, f. 18.4. 1926, d. 3.9. 2000, rithöfundur og ritstjóri í Reykjavík, og Þórunn Friðriksdóttir, f. 7.12. 1931, húsmóðir. Ætt Indriði var sonur Þorsteins, bónda í Skagafirði og verkamanns á Akureyri, bróður Jóhanns Péturs á Mælifellsá, afa Jóhanns Péturs Sveinssonar heit- ins, hdl. og formanns Sjálfsbjargar. Þorsteinn var sonur Magnúsar, b. í Gilhaga Jónssonar, og Helgu, ljós- móður Indriðadóttir, b. á Ölduhrygg og á Írafelli Árnasonar, b. á Öldu- hrygg, bróður Guðmundar, langafa Sveins Guðmundssonar, forstjóra Héðins. Móðir Helgu var Sigurlaug Ísleifsdóttir, b. í Kálfárdal Bjarnason- ar, og Guðnýjar Guðmundsdóttur. Móðir Indriða var Anna, dóttir Jósefs, b. í Áshildarholti, bróður Ingi- bjargar, móður Pálma Hannessonar, alþm. og rektors, afa Haralds Stur- laugssonar á Akranesi. Bróðir Pálma var Pétur, faðir Hannesar skálds. Jós- ef var sonur Jóns, b. í Þóreyjarnúpi Eiríkssonar, b. á Hólum í Reykjadal Ásgrímssonar. Móðir Jósefs var Sig- urlaug Engilbertsdóttir, b. á Spena í Miðfirði Jónssonar. Móðir Önnu var Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vatni. Þórunn er systir Þóru leikkonu. Þórunn er dóttir Friðriks Valdi- mars, skólastjóra Stýrimannaskól- ans í Reykjavík Ólafssonar, verslun- armanns á Vopnafirði Davíðssonar. Móðir Friðriks Valdimars var Stefan- ía Þorvarðardóttir. Móðir Þórunnar var Lára Mikkael- ína, systir Páls bókavarðar. Lára var dóttir Sigurðar, héraðslæknis á Sauð- árkróki, bróður Þórðar, héraðslækn- is í Borgarnesi, og Árna, prófessors, afa Bjargar Þorsteinsdóttur mynd- listarmanns, móður Guðnýjar Ragn- arsdóttur leikkonu. Sigurður var son- ur Páls, pr. í Gaulverjabæ, er samdi skáldsöguna Aðalstein, þriðju ís- lensku skáldsöguna á eftir Manni og konu og Pilti og stúlku, Sigurðsson- ar, b. á Bakka í Vatnsdal Jónssonar. Móðir Páls var Margrét Stefánsdótt- ir. Móðir Sigurðar læknis var Margrét Andrea, systir Oddgeirs, langafa Ól- afs Ísleifssonar hagfræðings. Mar- grét Andrea var dóttir Þórðar, kamm- erráðs og alþm. Guðmundssonar, b. á Ytri-Veðrará í Önundarfirði og verslunarmanns á Ísafirði Ketils- sonar. Móðir Þórðar var Sigríður Helgadóttir. Móðir Margrétar Andr- eu var Jóhanna Andrea Knudsen, systir Guðrúnar, langömmu Þórð- ar, kaupmanns á Húsavík, afa Arn- órs knattspyrnumanns, föður Eiðs Smára knattspyrnumanns. Guðrún var einnig langamma Baldurs Möll- er ráðuneytisstjóra, föður Markúsar Möller hagfræðings. Önnur systir Jó- hönnu Andreu var Kristjana Knud- sen, sú er Jónas Hallgrímsson orti til kvæðið Söknuð. Jóhanna Andrea var dóttir Lauritz Michaels Knud- sen, ættföður Knudsenættar. Móðir Láru Mikkaelínu var Þóra Gísladótt- ir, verslunarmanns í Reykjavík Tóm- assonar, og Hólmfríðar Eyjólfsdóttur. arnaldur Indriðason spennusagnahöfundur 50 ára á föstudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.