Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Page 50
50 Páskar20.–26. apríl 2011 Miðvikudagur 20. apríl n Sundlaug Akureyrar opin 6.45–21.00 n Hlíðarfjall opið frá kl.10.00–19.00, skíðaskóli 10.00–14.00, skíðarútan fer upp í fjall kl.13.00, 15.00, 17.00 og aftur niður kl. 14.00, 16 og 19.15. Sjá leiðarkerfi skíðarútunnar n Keilan og Kaffi Jónsson kl. 11.00–23.30 n Kaldbaksferðir kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Lágmarksfjöldi í ferð er 10 fullorðnir n Listasafnið á Akureyri 12.00–17.00 n Skautahöllin kl. 13.00–17.00 n Skíðasvæðið Siglufirði 13.00 –19.00 n Rýmið Leiksýningin Ávaxtarkarfan Leiklistarskóli LA kl. 17.00 n Græni Hatturinn Valdimar Tónleikar kl. 22.00 Fimmtudagur, skírdagur 21. apríl n Sundlaug Akureyrar opin 10.00–19.30 n Hlíðarfjall opið frá kl. 9.00–16.00, skíðaskóli 10.00–14.00, skíðarútan fer upp í fjall kl. 9.00, 10.00, 12.00, 14.00 og aftur niður kl. 11.00, 13.00, 15.00 og 16.15. Sjá leiðarkerfi skíðarútunnar n Skíðasvæðið Siglufirði 10.00–16.00 n Keilan og Kaffi Jónsson kl. 11.00–23.30 n Listasafnið á Akureyri kl. 12.00–17.00 n Sundlaugin í Hrísey 13.00–16.00 n Minjasafnið á Akureyri 14.00–17.00 n Iðnaðarsafnið á Akureyri 14.00–17.00 n Flugsafn Íslands kl. 14.00–17.00 n Leikfangasýning í Friðbjarnarhúsi 14.00–17.00 n Kaldbaksferðir kl. 10, 13 og 16. Lágmarksfjöldi í ferð er 10 fullorðnir n Sundlaugin Hrafnagili 10.00–20.00 n Skautahöllin kl. 13.00–17.00 n Smámunasafnið kl. 14.00–17.00, páskaeggjaleit „Sá á fund sem finnur.“ Falin egg út um allt safn n Græni Hatturinn Hvanndalsbræður tónleikar kl. 21.00 n Samkomuhúsið Leikfélag Akureyrar með Farsælan farsa kl. 20.00 Föstudagur, föstudagurinn langi 22. apríl n Sundlaug Akureyrar opin 10.00–19.30 n Hlíðarfjall opið frá kl. 09.00–16.00, skíðaskóli 10.00–14.00, skíðarútan fer upp í fjall kl. 9.00, 10.00, 12.00, 14.00 og aftur niður kl. 11.00, 13.00, 15.00 og 16.15. Sjá leiðarkerfi skíðarútunnar n Skíðasvæðið Siglufirði 10.00–16.00 n Föstuganga verður frá þremur stöðum í Laufás; frá Grenivíkurkirkju kl. 12.30, Svalbarðskirkju kl. 11, og kapellunni á Végeirsstöðum í Fnjóskadal kl. 11. Súpa í þjónustuhúsinu gegn vægu gjaldi. Tónleikar í Laufáskirkju kl. 14.30 með söngvaskáldinu Svavari Knúti. Aðgangur ókeypis n Listasafnið á Akureyri kl. 12.00–17.00 n Minjasafnið á Akureyri 14.00–17.00 n Flugsafn Íslands kl. 14.00–17.00 n Iðnaðarsafnið á Akureyri 14.00–17.00 n Keilan og Kaffi Jónsson kl. 14.00–23.30 (Diskó keila byrjar kl. 21.00) n Kaldbaksferðir kl. 10, 13 og 16. Lágmaksfjöldi í ferð er 10 fullorðnir n Sundlaugin Hrafnagili 10.00–20.00 n Skautahöllin kl. 13.00–17.00 n Síldarminjasafnið á Siglufirði opið 13.00–16.00, á öðrum tímum er opið samkvæmt samkomulagi n Leikfangasýning í Friðbjarnarhúsi 14.00–17.00 n Smámunasafnið kl. 14–17, páskaeggjaleit „Sá á fund sem finnur.“ Falin egg út um allt safn n Sjallinn, Páll Óskar n Græni Hatturinn Hjálmar og uppáhaldslög þeirra tónleikar kl. 22.00 Laugardagur 23. apríl n Sundlaug Akureyrar opin 10.00–19.30. n Hlíðarfjall opið frá kl. 09.00–16.00, skíðaskóli 10.00–14.00, skíðarútan fer upp í fjall kl. 9.00, 10.00, 12.00, 14.00 og aftur niður kl. 11.00, 13.00, 15.00 og 16.15. Sjá leiðarkerfi skíðarútunnar n Skíðasvæðið Siglufirði 10.00–16.00. n Keilan og Kaffi Jónsson kl. 11.00–23.30 (Diskó keila byrjar kl. 21.00) n Listasafnið á Akureyri kl. 12.00–17.00 n Sundlaugin Hrafnagili 10.00–20.00 n Skautahöllin kl. 13.00–17.00 n Sundlaugin í Hrísey 13.00–16.00 n Síldarminjasafnið á Siglufirði opið 13.00–16.00, á öðrum tímum er opið samkvæmt samkomulagi og síma safnsins 467-1604 n Flugsafn Íslands kl. 14.00–17.00. n Minjasafnið á Akureyri 14.00–17.00 Leiðsögn kl. 14. Hörður Geirsson leiðir gesti um ljósmyndasýninguna Þjóðin, landið og lýðveldið n Iðnaðarsafnið á Akureyri 14.00–17.00 n Leikfangasýning í Friðbjarnarhúsi 14.00–17.00 n Smámunasafnið kl. 14–17, páskaeggjaleit. „Sá á fund sem finnur.“ Falin egg út um allt safn n Kaldbaksferðir kl. 10, 13 og 16. Lágmarksfjöldi í ferð er 10 fullorðnir n Samkomuhúsið Leikfélag Akureyrar með Farsælan farsa kl. 20.00 n Sjallinn Gus Gus n Græni Hatturinn Hjálmar tónleikar kl. 22.00 Sunnudagur, páskadagur 24. apríl n Sundlaug Akureyrar opiðn 10.00–19.30 n Hlíðarfjall opið frá kl. 09.00–16.00, skíðaskóli 10.00–14.00, skíðarútan fer upp í fjall kl. 9.00, 10.00, 12.00, 14.00 og aftur niður kl. 11.00, 13.00, 15.00 og 16.15. Sjá leiðarkerfi skíðarútunnar n Skíðasvæðið Siglufirði 10.00–16.00 n Listasafnið á Akureyri kl. 12.00–17.00 n Sundlaugin Hrafnagili 10.00–20.00 n Skautahöllin kl. 13.00–17.00 n Síldarminjasafnið á Siglufirði opið 13.00–16.00. Á öðrum tímum er opið samkvæmt samkomulagi og síma safnsins 467–1604 n Minjasafnið á Akureyri 14.00–17.00 n Flugsafn Íslands kl. 14.00–17.00 n Iðnaðarsafnið á Akureyri 14.00–17.00 n Keilan og Kaffi Jónsson kl. 14.00–23.30 n Kaldbaksferðir kl. 10, 13 og 16. Lágmarksfjöldi í ferð er 10 fullorðnir n Leikfangasýning í Friðbjarnarhúsi 14.00–17.00 n Smámunasafnið kl. 14–17, páskaeggjaleit. „Sá á fund sem finnur.“ Falin egg út um allt safn n Söngleikurinn Hárið á vegum leikhópsins Silfurtunglsins sýnt í Hofi kl. 21.00 n Sjallinn Hvanndalsbræður n Græni Hatturinn Megas og Senuþjófarnir tónleikar kl. 22.00 Mánudagur, annar í páskum 25. apríl n Sundlaug Akureyrar opin 10.00–18.30 n Hlíðarfjall opið frá kl. 09.00–16.00, skíðaskóli 10.00–14.00, skíðarútan fer upp í fjall kl. 9.00, 10.00, 12.00, 14.00 og aftur niður kl. 11.00, 13.00, 15.00 og 16.15. Sjá leiðarkerfi skíðarútunnar n Skíðasvæðið Siglufirði 10.00–16.00 n Keilan og Kaffi Jónsson kl. 11.00–23.30 n Sundlaugin Hrafnagili 10.00–20.00 n Keilan og Kaffi Jónsson kl. 11.00–23.30 n Skautahöllin kl. 13.00–17.00 n Sundlaugin í Hrísey kl. 13.00–16.00 n Kaldbaksferðir kl. 10, 13 og 16. Lágmarksfjöldi í ferð er 10 fullorðnir n Minjasafnið á Akureyri 14.00–17.00 – síðasti sýningardagur ljósmynda- sýningarinnar Þjóðin, landið og lýðveldið n Flugsafn Íslands kl. 14.00–17.00 n Leikfangasýning í Friðbjarnarhúsi 14.00 –17.00 n Smámunasafnið kl. 14–17, páskaeggjaleit. ,„Sá á fund sem finnur.“ Falin egg út um allt safn n Söngleikurinn Hárið á vegum leikhópsins Silfurtunglsins sýnt í Hofi kl. 20.00 Kirkjuklukkur og kanónur í Hofi Sinfóníuhljómsveit Norður-lands heldur tónleika í Hofi fimmtudaginn 21. apríl (skírdag) kl. 16.00. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir rúss- nesk tónskáld. Myndir á sýningu eftir Modest Moussorgsky, Festival overture eftir Dmitri Shostakovich og eftir Pjotr Tchaikovsky verða flutt verkin Capriccio italian og 1812 forleikurinn. 1812 var skrifaður til að minnast árásar Napóleóns á Moskvu árið 1812 og sigurs Rússa á her Napóleóns. Þennan forleik ætlar Sinfóníu- hljómsveit Norðurlands að flytja með tilheyrandi fallbyssuskotum á sviðinu í Hofi. Sérlegur sprengju- sérfræðingur frá Björgunarsveitinni Súlum og slagverksleikari með stál- taugar sjá um þann þátt tónlistar- flutningsins. Blásararnir í skotlínu „Jú, við ætlum að hleypa fallbyss- unum á svið í Hofi. Verkið er skrifað fyrir sinfóníuhljómsveit, kirkjuklukk- ur og 16 fallbyssur,“ segir Hjörleifur Örn Jónsson, slagverksleikari. „Þetta hefur aldrei verið gert áður á Íslandi og við erum með sérlegan sprengju- sérfræðing frá Björgunarsveitinni Súlum til þess að aðstoða okkur. Ætli ég mæti ekki á æfinguna með hlífð- argleraugu, vinnuhanska og taugar úr stáli,“ segir hann og skellir upp úr. En þorir einhver að mæta? „Já, það hlýtur að vera, við ætlum nú ekki að beina fallbyssunum út í sal, blás- ararnir eru helst skelkaðir því þeir verða í beinni skotlínu.“ Páskaævintýri á Akureyri 2011 Beina ekki fallbyssunum að áhorfendum Ólafur Tryggvi Ólafsson, sprengjufræðingur hjá Björgunarsveitinni Súlum og Hjörleifur Örn Jónsson, slagverksleikari. Mynd Akureyri.iS DagsKrá í aKureyrarbæ um pásKana Tónleikar á Græna Hattinum Hvanndalsbræður mæta til leiks og spila á Græna Hattinum. Tónleikar Páll Óskar heldur tónleika í Sjallanum. Líf og fjör á Akureyri Úr nógu að velja fyrir fjölskylduna í Akureyrarbæ yfir páskana Bautinn á 40 ára afmæli Bautinn býður upp á sérstakan afmælismatseðil. Sprengjufræðingur aðstoðar Sinfóníuhljóm- sveit Norðurlands:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.