Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Síða 92

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Síða 92
92 | Fólk 20.–26. apríl 2011 Páskablað Frægir á Coachella Music Festival: Sólskin Hin árlega Coachella-tónlistarhátíð fór fram um helgina í Indio í Kaliforníu. Líkt og vanalega stóð hátíðin frá föstudegi til laugardags en hátíðin er gríðarlega vinsæl og seldist upp á hana á fimm dögum. Ungstirni Bandaríkjanna eru dugleg við að sækja hátíðina en á henni ríkir mikil hippastemning sem sést best á klæðaburði stjarnanna. Þá getur orðið ansi heitt yfir daginn eða allt að 40 stiga hiti. Á meðal þeirra sem sóttu hátíðina í ár voru Rihanna, Vanessa Hudgens, Alexander Skars- gaard, Katy Perry og Robert Downey Jr. og hippar Robert Downey Jr. Hinn 46 ára Robert naut sín í veðurblíðunni, rölti um svæðið og skoðaði fólkið. Vanessa Hudgens Var berfætt og frjálsleg á hátíðinni. Hún er fastagestur og elskar hrein- lega Coachella. Rihanna Náði ekki að blekkja ljósmyndara þó hún væri í felulitunum. Rihanna kom á hátíðina bara til þess að sjá Arcade Fire. Leonardo DiCaprio Var ekki mikið fyrir athyglina og reyndi að fela sig fyrir fyrir ljósmyndurum. Katy Perry Rölti um hátíðarsvæðið með vinum sínum. Kvöldið áður skemmti hún sér á tónleikum með Sleigh Bells. Alessandra Ambrosio Brasilíska ofurfyrirsætan var á hátíðinni með unnusta sínum Jamie Mazur. Ashley Greene Úr Twi- light-myndunum sækir hér armbandið sitt og græjar sig upp fyrir helgina. Hún sá meðal annars Kings of Leon. Alexander Skarsgaard og Kate Bosworth Sænska buffið og Kate voru líka á hátíðinni í fyrra. Þau gengu um saman í sólinni á laugardeginum og nutu veðurblíðunnar. Penn Badgley Gossip Girl-stjarnan svalar þorstanum og drekkur úr kókóshnetu. Diane Kruger og Joshua Jackson Vinkona Baltasars Kormáks og Fringe- pjakkurinn voru einnig á hátíðinni í fyrra. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR Með ÍSLenSKu TALiMeð ÍSLenSKu OG enSKu TALi Í 3-d ScReAM 4 KL. 8 - 10.10* KRAfTSýninG 16 HAnnA KL. 8 - 10.10 16 RiO 3d ÍSLenSKT TAL KL. 6 L HOpp ÍSLenSKT TAL KL. 6 L HAnnA KL. 8 - 10.20 16 RiO 3d ÍSLenSKT TAL KL. 3.40 (1050 KR) - 5.50 L RiO 2d enSKT TAL KL. 3.40 (750 kr) - 5.50 - 8 - 10.10 L KuRTeiST fÓLK KL. 3.30 - 8 - 10.10 L HOpp ÍSLenSKT TAL KL. 3.40 (750 kr) - 5.50 L OKKAR eiGin OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L ScReAM 4 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 ScReAM 4 Í LúxuS KL. 8 - 10.20 16 HAnnA KL. 8 - 10.25 16 HAnnA Í LúxuS KL. 5.40 16 RiO 3d ÍSLenSKT TAL KL. 1 (1050 KR) - 3.20 - 5.45 L RiO 3d ÍSLenSKT TAL Í LúxuS KL. 1 - 3.20 L RiO 2d ÍSLenSKT TAL KL. 1 (750 kr) - 3.20 - 5.45 L RiO 3d enSKT TAL ÓTexTuð KL. 1 (1050 KR) - 3.20 - 5.45 L YOuR HiGHneSS KL. 8 - 10.20 16 HOpp ÍSLenSKT TAL KL. 1 (750 kr) - 3.20 L LiMiTLeSS KL. 8 - 10.20 14 nÁnARi uppLýSinGAR OG MiðASALA Á ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 L L L L L L 7 7 7 7 12 12 12 12 12 12 12 12 V I P KRINGLUNNI 16 L L L L L L 12AKUREYRI AMANDA SEYFRIED ÚR MAMMA MIA OG GARY OLDMAN ERU KOMIN Í NÚTÍMA ÚTGÁFU AF RAUÐHETTU tryggðu þér miða á www.sambio.is ARTHUR kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 ARTHUR LUXUS VIP kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 DREKABANAR M/ ísl. Tali kl. RED RIDING HOOD kl. 8 - 10:20 CHALET GIRL kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 SOURCE CODE kl. 8 - 10:20 SUCKER PUNCH kl. 5:50 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 RANGO M/ ísl. Tali kl. 3:40 ARTHUR kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 DREKA BANAR M/ ísl. Tali kl. RED RIDING HOOD kl. 5:50 - 8 - 10:20 BARNEY´S VERSION Númeruð sæti kl. 5:30 UNKNOWN Númeruð sæti kl. 10:40 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 3:20 ARTHUR kl. 6 - 8 DREKABANARNIR ísl tal kl. CHALET GIRL kl. 4 RED RIDING HOOD kl. 10:10 SOURCE CODE kl. 8 - 10:10 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI FELICITY JONES ED WESTWICK “This year’s Bridget Jones” Company “Hilariously funny. You’ll laugh your ski socks off” Sugar ARTHUR kl. 3.10 - 5.30 - 8 - 10.30 RIO 3D M/ ísl. Tali kl. 3.20 - 5.40 RIO 2D M/ ísl. Tali kl. 3.20 - 5.40 CHALET GIRL kl. 3.20 - 8 RED RIDING HOOD kl. 8 - 10.20 SOURCE CODE kl. 5.40 - 8 - 10.20 SUCKER PUNCH kl. 10.20 PÁSKAGRÍNMYNDIN Í ÁR MEÐ ENGUM ÖÐRUM EN RUSSEL BRAND OG HELEN MIRREN Í AÐALHLUTVERKUM FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND SCREAM 4 8 og 10.20 POWER RIO - ISL TAL 3D 2(950), 4 og 6 YOUR HIGHNESS 8 og 10.10 HOPP - ISL TAL 2(700), 4 og 6 KURTEIST FÓLK 4, 6 og 8 NO STRINGS ATTACHED 10 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. POWE RSÝNI NG KL. 10 .20 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.