Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2011, Qupperneq 37
Viðtal | 37Helgarblað 29. apríl–1. maí 2011
ömurlegar voru þessi börn kannski
aðkomastískólaí fyrstaskiptið, fólk
gatveriðfullvisstumaðfámattvisvar
ádagoghafðiaðgangaðvatni.Þetta
voruþægindisemþettafólkhafðiekki
endilegaaðgangaðáður.
ÞegarfólkhugsarumArabíuskag-
ann sér það oft fyrir sér Sádi-Arabíu,
DúbaíogþessiríkulöndenJemener
langfátækastaríkiðíarabaheiminum.“
Dó sem níu ára brúður
Vannæringbarnaeróvíðameiri,þrjá-
tíu prósent barna fara aldrei í skóla
og stúlkur síður en drengir, börn eru
send snemma á vinnumarkað, ekki
hefurtekistaðfæralögyfirlágmarks-
giftingaraldurþannigaðstúlkurganga
íhjónabandalltniðuríníuáragaml-
arogsíðast í fyrra lésteineftirbrúð-
kaupsnóttina vegna innvortis blæð-
inga. Fæstar konur sjá lækni eða
ljósmóður þegar þær fæða börn og
fjölmargarþeirrasjáaldreibörninþar
sem þær deyja í fæðingunni. Flestar
konur eignast sex til sjö börn en það
er ekki óalgengt í sveitum landsins
aðbörninverðijafnveláttaeðatólfog
það þegar þær eru enn mjög ungar.
ÞarsemÞórhildurÓlafsdóttir,kærasta
Sveins,vildiöðlasthlutdeildíþessulífi
hélt hún einnig út til Jemen og starf-
aði fyrir samtök sem vinna að því að
koma börnum af vinnumarkaði, úr
barnaþrælkun og í skóla. Hún hitti
meðal annars 19 ára stúlku sem var
komin níu mánuði á leið með fjórða
barniðsitt.
„Þaðereiginlegasamahvarergrip-
iðniður,þaðerugríðarlegvandamál.
ÞessvegnahefurUNICEFverið lengi
í landinu og fátækt verður ekki út-
rýmtþarnaánæstunni,“segirSveinn
en bætir við að hægt sé að slá á sár-
ustufátæktina.„Umhelmingurþjóð-
arinnar lifir undir fátæktarmörkum,
semeru1,25dollararádag.Þaðbúa
23milljóniríJemenþannigaðþettaer
fjölmenn þjóð. Það er ekki mikil olía
þarna og hún er að klárast. Það sem
verraereraðhelmingurþjóðarinnar
erundir18áraaldriogmenntunarstig
ermjöglágt.Umsjötíuprósentþjóð-
arinnarbúa í byggðarlögumþarsem
búafærrien500mannsogennstunda
margir sjálfsþurftarbúskap. Það má
lítið út af bera, ef það er þurrkur eitt
áriðverðurhungursneyðáþvísvæði.“
Undir oki khatsins
Annað sem veldur miklum vanda í
Jemen er lauf sem kallast khat sem
stærstur hluti þjóðarinnar tyggur frá
morgni til kvölds. Khat er varla hægt
að flokka sem fíkniefni því víman er
mjögvæg,nánastengin.„Mennverða
örlítið örir af því, líkt og að drekka
kaffi,ogsíðansljóirogslappir,enfólk
eyðir20–25%afráðstöfunartekjunum
íþetta.Síðanerþettaaðsogauppall-
an vatnsforða landsins sem er mjög
takmarkaður fyrir. Grunnvatnsstaðan
lækkarumnokkrametraáhverjuein-
astaárien30%afölluvatnifaraíþað
að rækta khat. Menn sjá jafnvel fyrir
sér að það þurfi að flytja höfuðborg-
ina á næstu tíu til fimmtán árum út
afvatnsskorti.Enáhverjumdegigera
mennhléávinnuuppúrhádegi fyr-
irþetta.Mótmælinvoruaðeinshafin
áðurenégfórenþáfjöruðuþaualltaf
útummiðjandagþegarfólkfórheim
tilsíntilaðtyggjakhat.Þannigaðþað
kom mér á óvart að mótmælendum
tækistaðbrjótastundanokikhatsins.“
Erfitt að kveðja
Mamma Sveins var mjög fegin því
þegarhannkomheimréttáðurenallt
varkomiðásuðupunktíJemen.Sveini
fannst þó pínu erfitt að fara. „Blaða-
mannshjartað vill alltaf vera þar sem
hasarinner.Éghef líktþessuviðþað
aðyfirgefaBerlíníoktóber1989.Þetta
vorusögulegirtímarogþaðhefðiver-
ið gaman að upplifa þá. En á sama
tíma var búið að setja útgöngubann
ogallskynsþessháttarogerfiðaraað
sinnastarfinu.ÞarsemégvaríJemen
á friðsamlegu skeiði gat ég ferðast út
um allt og það gerði ferðina svo frá-
bæra.Enþaðvarekkerthægt lengur.
Aukþessermaðurekkieinsöruggur
í borg þar sem leyniskyttur skjóta á
mótmælendur og allt er í upplausn.
En það sem er að gerast núna er af-
leiðingafólgusemhefurlengikraum-
aðundirniðri.“
Núerveriðaðhendablaðamönn-
umúrlandinuþannigaðekkiséhægt
að flytja fréttir af ástandinu. „Það er
svo auðvelt að gleyma litlu, fátæku
landi lengst í burtu en við megum
ekkigeraþað.Framtíðinerekkibjört
þarna og því verðum við að fylgjast
með.Núerveriðaðreynaaðkomaí
veg fyrir að við fáum upplýsingar og
við getum ekki látið það líðast,“ segir
Þórhildur.
Sprengja í húsinu
AðeinseinusinnivarSveinníhættu,
enhannvissiekkiafþví.Íoktóbersíð-
astliðnum sendi al-Kaída sprengju
meðFed-ExtilBandaríkjannaígegn-
um Dúbaí. Fed-Ex-skrifstofan var í
samahúsiogSveinnbjóí.„Eittkvöld-
iðkomégútogþávarbakgarðurinn
fullur af hermönnum með Kalashni-
kov-riffla á öxlinni. Þeir voru all-
ir mjög almennilegir og höfðu meiri
áhuga á að spjalla við mig en grafast
fyrirumþettasprengjumál.Auðvitað
varþettapínuskrýtiðensprengjanvar
löngufarin.Mérhefðiþóttóþægilegra
að vita af henni á sínum tíma. En ég
vandistþessulífi.Veruleikinnvarsvo
óraunverulegur að ég náði ekki utan
um það og varð hvorki kvíðinn né
stressaður.Eittsinnkomal-Kaídafyr-
irsprengjuundirbílCIA-mannafyrir
utan uppáhaldspítsustaðinn minn.
Þettaereitthvaðsvofáránlegtogabs-
úrd.
En það hættulegasta við dvölina
þarna voru hlutir sem ég leiddi hug-
ann kannski ekki mikið að, eins og
umferðin. Það var þúsund sinnum
meirihættaáaðlátastíbílslysienað
verðafyrirsprengjufráal-Kaída.“
Leið strax eins og heima
Ogþráttfyriraðlandiðsjálftséeittþað
alfallegasta sem Sveinn hefur séð er
þaðfólkiðsemhannmættisemheill-
aðihannmest.„Jemenersvoósnortið
afnútímanumaðsvomörguleyti.Að
gangainnígömluSanaereinsogað
faramörghundruðárafturí tímann,
afturí1001nótt.Þúgengurumþröng-
arsteingöturogmætirmönnumíhvít-
um serkjum með bjúgsverð í beltinu
ogsvartklæddumkonumfráhvirflitil
ilja.Enéghefaldreihittvingjarnlegri
þjóð.Mennbárumigáhöndumsérog
mérvarallsstaðartekiðeinsogkon-
ungi.Éggatvarlahreyftmigánþessað
veraboðiðeinhversstaðaríte.
Þrátt fyrir öll sín vandamál tekur
fólkþvísemaðhöndumberogheld-
ur lífinu áfram. Í huga margra eru
Arabíuríkinhættulegirstaðir,fólkhef-
urhugmyndirumfanatískaofsatrúar-
mennsemeigasérþanndraumheit-
astan að drepa Vesturlandabúa, en
það er svo fjarri veruleikanum. Gest-
risni er mjög rík í þessum kúltúr, sá
sem er ekki gestrisinn þykir lélegur
pappír.Égberekkijafnmiklavirðingu
fyrirneinniþjóðogþykirjafnvæntum
neinaþjóðogJemenana.Þeirerual-
vegótrúlegir.“
Undir þetta tekur Þórhildur. „Ég
varaldreióöruggogleiðallatíðyndis-
lega vel. Allir sem ég kynntist lögðu
sigí límaviðaðlátamérlíðaeinsog
égværimjögvelkominnvinur.Éghef
búiðíDanmörkuogBretlandiogþað
tókmig lengri tímaaðaðlagast lífinu
þareníJemen.Mérleiðstraxeinsog
égværiheima.“
Kynntist sjálfum sér upp á nýtt
Sveinnsegiraðþettahafiveriðfrábært
tækifærifyrirþaubæðiogútilokarekki
aðfaraaftur.„Églokaðiengumdyrum
aðbakimérogmyndiíhugaþaðalvar-
legaefkalliðkæmi.Auðvitaðvarþað
mikils virði að fá að búa í landi sem
ersvoólíktÍslandi.Maðureralltafað
spegla sjálfan sig hvar sem maður er
ogþegarmaðurkynnistveröldinnial-
veguppánýttogsérhanafráalltöðru
sjónarhorniþákynnistmaðursjálfum
séruppánýtt.Maðurfærfókusáeig-
iðlífumleiðogmaðuráttarsigáþví
hvernig lífsbaráttan gengur fyrir sig
annarsstaðar.Égveitaðþaðhljómar
klisjukenntenégáttaðimigáþvíhvað
maður er þrátt fyrir allt að glíma við
léttvæg vandamál hérna heima. Um
leiðöðlaðistégaðeinsbetriskilningá
þvíhvernigveröldiner.“
Volaði yfir vanmættinum
„Auðvitað var þetta lærdómsríkt og
gefandienþaðersvoauðveltfyrirmig
að segja það,“ segir Þórhildur. „Eins
mikiðogþettagafmérvarðégstund-
um leið og döpur yfir því að ég væri
ekkiaðskilaneinusérstöku.Þettavar
erfittogtóká.Stundumvolaðiégyfir
vanmættimínumogaðstæðumfólks-
insseméggatekkihjálpað.
En menningarsjokkið kom ekki
fyrr en ég kom aftur heim. Þegar ég
stóðfyrirframankryddhillunaíBónus
tveimur dögum seinna, sá sjálfa mig
og samlanda mína og fór að endur-
meta stöðuna eftir hrunið á Íslandi
og lífið sem ég hafði kynnst í Jemen.
Mótsagnirnarhrópuðuámigogalltí
einufattaðiégaðviðvöðumoftáfram
íeinhverritilætlunarsemienskeytum
íenguumrestinaafheiminum.“
Fordekruð og heimtufrek
EinsogSveinnværiÞórhildurtil íað
fara aftur út. „En það er líka auðvelt
aðsegjaþaðþvíéggetalltaffariðaftur
heimtil Íslandsognotiðgóðalífsins.
Égfórþaðaneníbúarnireruennfastir
íþessumaðstæðum.
Éghef ferðastmjögvíðaogmeð-
alannarsumþessarslóðirenþaðer
aldrei eins. Maður hefur ekki sömu
tækifæri til þess að kynnast aðstæð-
umfólksinsílandinusemferðamað-
ur.Umleiðþroskaðistégmjögmikið.
Ég fann til mín sem hluti af þessum
fimm prósentum í heiminum sem
hafa allt til alls. Við erum fordekruð
ogheimtufrekogtölumumþaðhvað
alltsélærdómsríktþegarviðförumá
svona slóðir, það sé svo æðislegt að
gera þetta en förum svo aftur heim
í steinsteyptu einbýlishúsin okk-
ar, keyrum um á bílunum, njótum
menntunarinnar, borðum það sem
viðviljumogveljumokkurmakaað
vild.Þvífinnstmérskrýtiðaðsegjaað
þettahafiveriðafskaplegalærdóms-
ríkt.ÞettaerbaraeitthvaðsemVest-
urlandabúisegir.“
Kúltúrsjokk á Akureyri
Núna voru þau að flytja norður á
Akureyri þar sem þau starfa bæði
fyrir RÚV og þetta er í fyrsta skipti
semSveinnbýrútiálandsbyggðinni.
„Ég hef búið í Grikklandi, Bretlandi,
Jemenogvíðarenéghefaldreipróf-
aðaðbúaútiálandiogfannstaðég
yrðiaðprófaþaðsemborgariíþessu
landi. Sumir spurðu hvort það yrðu
ekkiviðbrigðiaðflytjafráhöfuðborg-
innitilAkureyrar,mánuðieftiraðég
kom frá Jemen. Ég hef ekki nokkrar
áhyggjurafþvíaðfákúltúrsjokkhér,“
segirhannoghlær.
Merkt Jemen „Eftir að hafa eytt
heilum degi í fátækrahverfum
Hodeidha að ræða við börn sáu
konurnar á skrifstofunni að við-
kvæma forréttindastelpan frá
Íslandi var í rusli. Þær drógu mig
inn í herbergi, létu mig setjast
niður og gáfu mér te. Slæðurnar
voru teknar niður og brosin voru
jafn falleg og augun. Meðan rætt
var um lífið og tilveruna, hlegið
og gantast, voru hendurnar á mér
skreyttar með hennamálningu.
Þessar konur eru ótrúlega klárar og
sterkar, einbeittar og metnaðar-
fullar, allar á því að gera sitt besta
svo landið þeirra, sem þeim þykir
svo vænt um, nái sér á strik. Þú
ert með okkur í þessu, sögðu þær
brosandi, nú ertu merkt Jemen.“
Heimsókn í Taíz hérað -
vesturhluta Jemens
„Í litlu þorpi uppi í fjöllunum
hitti ég þessar litlu dömur.
Það er hlutverk stúlkubarna
að sækja eldivið og vatn á
hverjum degi. Þetta er margra
klukkustunda verk. Þær
ganga langar vegalengdir
upp og niður fjallshlíðar með
byrðina á höfðinu. Þær leyfðu
mér að prófa að bera balann.
Ég færi ekki langt með þessi
þyngsli.
Stelpurnar í þorpinu kunna
fæstar að lesa eða skrifa,
enda teknar úr skóla til að
sinna ýmsum verkum fyrir
fátæk heimilin - sem eru ærin.
Ég spjallaði við eina. Hún
sagði mér að það væru bara
rík börn sem léku sér.“
Úr myndadagbók Þórhildar„Ég ber ekki jafn-
mikla virðingu fyrir
neinni þjóð og þykir jafn-
vænt um neina þjóð og
Jemenana. Þeir eru alveg
ótrúlegir.
M
y
n
D
ir
ú
r
E
in
K
A
SA
Fn
i