Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2012, Blaðsíða 60
60 4.–10. apríl 2012 Páskablað
Stórafmæli Guðmundur David Terrazas 30 ára 9. apríl
47 ára
7. apríl Russel Crowe, Nýsjálendingurinn
sem vann óskarsverðlaun fyrir besta
karlhlutverkið í Gladiator.
73 ára
8. apríl Kofi Annan, fyrrverandi aðalritari
Sameinuðu þjóðanna og
friðarverðlaunahafi Nóbels.
46 ára
4. apríl Robert Downey Jr., bandaríski
leikarinn sem sem gaf fíkniefnin upp á bátinn
til að leika í myndinni Iron Man árið 2008.
Afmælisbörn
Til hamingju!
4. apríl
30 ára
Adam Kaminski Grundarstíg 15b, Reykjavík
Teresa Ewa Chojnowska Tröllakór 12, Kópavogi
Lucas Ikelaar Háteigsvegi 16, Reykjavík
Maciej Strózynski Grýtubakka 18, Reykjavík
Lorena Cubero Lopez Grettisgötu 67, Reykjavík
Edda Bergmann Löngulínu 27, Garðabæ
Linda Gunnarsdóttir Hofakri 3, Garðabæ
Torfi Pálmar Guðmundsson Bylgjubyggð 63,
Ólafsfirði
Andri Traustason Lautasmára 4, Kópavogi
40 ára
Hjalti Gunnarsson Hólmaseli, Selfossi
María Ágústsdóttir Laufengi 29, Reykjavík
Sveinn Helgi Bragason Breiðási 11, Garðabæ
Sigurður Arnar Jónsson Draflastöðum, Akureyri
Sólveig Guðfinna Ágústsdóttir Flétturima
25, Reykjavík
Ófeigur Hreinsson Suðurgötu 25, Hafnarfirði
Þorvaldur Egilson Hreðavatnsskála, Borgarnesi
Jón Stefánsson Hátúni 10, Reykjavík
Svanhildur Hall Holtsmúla 1, Hellu
Þórunn Marsibil Eggertsdóttir Garðsstöðum
56, Reykjavík
50 ára
Elizabeth Sara Tan Gammon Kambahrauni
49, Hveragerði
Grazyna Niescier Hjallavegi 1o, Reykjanesbæ
Benedikt Ingi Grétarsson Sléttu, Akureyri
Jón Eyjólfur Elíesersson Markholti 10,
Mosfellsbæ
Jakob Bjarnar Grétarsson Bárugötu 35,
Reykjavík
Páll Garðar Pálsson Goðheimum 26, Reykjavík
Jóhann Már Jónsson Miðholti 1, Mosfellsbæ
60 ára
Guðveig Sigríður Búadóttir Engjaseli 52,
Reykjavík
Jón Arnarson Hvammabraut 12, Hafnarfirði
Sunna Ólafsdóttir Hraunbæ 182, Reykjavík
Guðlaug Björk Sigurðardóttir Mýrarbraut 9, Vík
Kjartan Reynisson Koltröð 2, Egilsstöðum
Steinunn Björg Helgadóttir Hrauni 1, Djúpavogi
Stefán Elías Bjarkason Grundarvegi 4,
Reykjanesbæ
Sari Ohyama Vesturbergi 48, Reykjavík
70 ára
Jörgen Ingimar Hansson Blásölum 22, Kópavogi
Álfheiður Guðrún Jónasdóttir Birkitúni 15, Garði
Högni Birgir Guðmannsson Dalsbyggð 9,
Garðabæ
Kristján Stefánsson Löngumýri 19, Selfossi
75 ára
Margrét Jónsdóttir Hraunteigi 11, Reykjavík
Kristján Sæmundsson Lambanesi, Búðardal
Hreiðar Bragi Eggertsson Arnarsmára 22,
Kópavogi
Sveinn Valtýsson Suðurhvammi 13, Hafnarfirði
Sveinn Jóhannesson Hóli, Akureyri
80 ára
Ragnhildur Gunnarsdóttir Hrannarstíg 34,
Grundarfirði
85 ára
Alma Elín Runolfsson Engihjalla 25, Kópavogi
Árni Ólafur Stefánsson Borgarhlíð 7c, Akureyri
Eric James Steinsson Boðaþingi 24, Kópavogi
Náttfríður Jósafatsdóttir Höfðabraut 21,
Hvammstanga
90 ára
Viggó Einar Maack Þorragötu 7, Reykjavík
95 ára
Sigurlaug Albertsdóttir Hlíðarhúsum 7,
Reykjavík
5. apríl
30 ára
Kaspars Lapa -, Reykjavík
Lind Hrafnsdóttir Núpalind 2, Kópavogi
Þóra Bryndís Hjaltadóttir Huldugili 39, Akureyri
Karl Már Lárusson Sæviðarsundi 4, Reykjavík
Iðunn Andersen Snorrabraut 65, Reykjavík
Kristján Karl Meekosha Grænásbraut 1218,
Reykjanesbæ
40 ára
Kristín Joanna Jónsdóttir Sólvallagötu 3, Hrísey
Ragnheiður Jónsdóttir Brekkustíg 8, Reykjavík
Eyjólfur Skúlason Hafrafelli 4, Egilsstöðum
Snorri Sigurðsson Blikaási 27, Hafnarfirði
Rakel Þórðardóttir Heimahaga 13, Selfossi
Sigríður Ragnarsdóttir Lönguhlíð 25, Reykjavík
Lilja Kristjánsdóttir Hamrahlíð 12, Vopnafirði
Jóhanna Svansdóttir Blöndubakka 1, Reykjavík
Lárus Gunnar Sigurðsson Urðarbraut 23,
Blönduósi
Svanhildur J. Hlöðversdóttir Smáragili, Stað
50 ára
Unnar Gíslason Hjalladæl 5, Eyrarbakka
Andrés Andrésson Dalsseli, Hvolsvelli
Bragi Þorsteinn Bragason Dalprýði 3, Garðabæ
Guðrún Kjartansdóttir Hamrabakka 8,
Seyðisfirði
Björn Björnsson Jörundarholti 172, Akranesi
Ari Jóhannsson Bæjargili 65, Garðabæ
Sigríður Kristjánsdóttir Hagamel 10, Akranesi
Skúli Þór Magnússon Hjarðarhaga 13, Reykjavík
Sigurjón Kristjánsson Hjallabraut 43,
Hafnarfirði
Sigurjón Sigurðsson Kotlaugum, Flúðum
60 ára
Stefán Þorvaldsson Svölutjörn 65, Reykjanesbæ
Kolbeinn Jóhannesson Selbraut 24,
Seltjarnarnesi
Arnþór Helgason Tjarnarbóli 14, Seltjarnarnesi
Gísli Helgason Bauganesi 35, Reykjavík
Guðrún Hrefna Vilbergsdóttir Múlavegi 2,
Seyðisfirði
Guðlaug Ólafsdóttir Efri-Fljótum 2, Kirkjubæ-
jarklaustri
Sveinbjörn Sigurður Tómasson Marteinslaug
5, Reykjavík
María Sveinsdóttir Viðarási 101, Reykjavík
Hu Nonthing Engihjalla 3, Kópavogi
Þórey Sigríður Torfadóttir Digranesvegi 78,
Kópavogi
Lise Lotte Hafsteinsson Blikahjalla 4, Kópavogi
70 ára
Kristín Zoega Stefánsdóttir Rauðhömrum
14, Reykjavík
Helgi Sigurðsson Kleifarseli 55, Reykjavík
75 ára
Sigurður Héðinsson Lækjargötu 34c, Hafnarfirði
Borgþór Björnsson Brekkubyggð 3, Garðabæ
Ragnar Þór Magnússon Hörðalandi 16, Reykjavík
80 ára
Þorsteinn Runólfsson Holtsbúð 58, Garðabæ
Auður Antonsdóttir Þórunnarstræti 132, Akureyri
Anna S. Skarphéðinsdóttir Eskihlíð 10,
Reykjavík
Guðmundur Þorleifsson Einbúablá 44b,
Egilsstöðum
85 ára
Oddný Daníelsdóttir Hlíðarhúsum 7, Reykjavík
Sigríður Siggeirsdóttir Hæðargarði 35,
Reykjavík
90 ára
Sveinþór Pétursson Kleppsvegi Hrafnistu,
Reykjavík
Viktor Aðalsteinsson Lækjasmára 8, Kópavogi
101 ára
Bjarni E. Einarsson Klausturhólum 3, Kirkjubæ-
jarklaustri
6. apríl
30 ára
Marcin Wojciech Diakow Hamraborg 7, Kópavogi
Leszek Andrzej Nowakowski Stórakrika 49,
Mosfellsbæ
Hafrún Ægisdóttir Lindartúni 6, Garði
Karen Hrund Heimisdóttir Básahrauni 48,
Þorlákshöfn
Jón Þór Sigurðsson Asparholti 5, Álftanesi
Guðrún Ólafsdóttir Barmahlíð 23, Reykjavík
Davíð Logi Hlynsson Einbúablá 17, Egilsstöðum
Elfa Dís Andersen Kistuholti 14a, Selfossi
Hjörtur Garðarsson Hjallalundi 13k, Akureyri
Tinna Halldórsdóttir Sóleyjarima 23, Reykjavík
Alexander Örlygsson Laufengi 15, Reykjavík
40 ára
Bergþór Arnar Ottósson Drekavöllum 41,
Hafnarfirði
Úlfar Hinriksson Lautasmára 4, Kópavogi
Snorri Kristjánsson Hrannarstíg 3, Reykjavík
Linda Júlía Tryggvadóttir Ásvegi 2, Dalvík
Sverrir Eiríksson Heiðarbrún 35, Hveragerði
Gísli Svanur Gíslason Baugakór 13, Kópavogi
Unnsteinn Kristinn Hermannsson Leiðólf-
sstöðum, Búðardal
Gunnar Thor Finze Framnesvegi 1, Reykjavík
Berglind Finze Hringbraut 119, Reykjavík
50 ára
Nína Stefánsdóttir Logafold 170, Reykjavík
Wolfgang Pomorin Kársnesbraut 90, Kópavogi
Fatin Mahmood Mohammed Azaizi Aspar-
skógum 20, Akranesi
Jón Guðbjartur Árnason Brunngötu 10, Ísafirði
Lárus Rúnar Grétarsson Garðhúsum 2, Reykjavík
Birna Guðbjartsdóttir Hlíðarstræti 8,
Bolungarvík
Sigurður Zoega Einarsson Háulind 15, Kópavogi
Gísli Freyr Ármannsson Brekkugötu 15, Akureyri
Páll Vignir Magnússon Spóahólum 14, Reykjavík
Ívar Andrason Tinnubergi 10, Hafnarfirði
Hrönn Ljótsdóttir Traðarbergi 7, Hafnarfirði
Stefán Arnarson Eiðistorgi 5, Seltjarnarnesi
Kristín Júlía Pálsdóttir Ásakór 1, Kópavogi
60 ára
Sherif Fuga Demirsson Írabakka 28, Reykjavík
Jón Þorkelsson Þverbrekku 4, Kópavogi
Stefán Andrésson Háaleitisbraut 51, Reykjavík
Anna Hlíf Reynisdóttir Sundlaugavegi 16,
Reykjavík
Bogi Ágústsson Bollagörðum 37, Seltjarnarnesi
Björg Ólafsdóttir Bakkastöðum 157, Reykjavík
Helga Hauksdóttir Silfurtúni 8, Garði
Guðni Þór Ólafsson Melstað, Hvammstanga
Valþór Hlöðversson Álfatúni 8a, Kópavogi
Ragnar Daníelsson Rauðarárstíg 33, Reykjavík
70 ára
Ingveldur Sigurðardóttir Sléttuvegi 3,
Reykjavík
Sigríður T. Óskarsdóttir Pósthússtræti 3,
Reykjanesbæ
Hjálmar Randversson Öldugötu 4, Dalvík
Margrét Erlendsdóttir Stuðlaseli 44, Reykjavík
Svala Thorlacius Haðalandi 18, Reykjavík
Bergleif Gannt Joensen Bugðugerði 1, Selfossi
75 ára
Ásgeir Sigurðsson Frostafold 20, Reykjavík
Ástþór Tryggvason Rauðafelli 1, Hvolsvelli
Svala Bjarnadóttir Hávegi 34, Siglufirði
80 ára
Magni Þórlindsson Skólavegi 5, Fáskrúðsfirði
Magnea J. Þorsteinsdóttir Arahólum 2,
Reykjavík
85 ára
Guðrún Sólveig Sigurðardóttir Álfhóli 8,
Húsavík
Ester Eggertsdóttir Grandavegi 47, Reykjavík
7. apríl
30 ára
Marcin Jan Kosecki Öldubakka 21, Hvolsvelli
Soner Darici Suðurgötu 72, Hafnarfirði
Egill Þór Valgeirsson Goðabyggð 13, Akureyri
Sóley Gunnarsdóttir Uppsalavegi 1, Sandgerði
Freymar Þorbergsson Öldugötu 5, Reykjavík
Katrín Ösp Emilsdóttir Grafarbakka 1,
Flúðum
Sigríður Ósk Benediktsdóttir Arnarsmára
8, Kópavogi
Vilhjálmur Páll Pálmason Eyrarflöt 5,
Akranesi
Styrmir Grétarsson Berghólum 20, Selfossi
Helga Lucia Haraldsdóttir Arnarási 16,
Garðabæ
40 ára
Saloua Ouzizou Veghúsum 23, Reykjavík
Högni Friðþjófsson Háabergi 31, Hafnarfirði
Bjargþór Ingi Aðalsteinsson Garðabraut
5, Akranesi
Bryndís Erla Birgisdóttir Vallarhúsum 13,
Reykjavík
Linda Hersteinsdóttir Klapparhlíð 11,
Mosfellsbæ
Rúnar Sigtryggsson Vættagili 18, Akureyri
Grétar Jón Elfarsson Langholtsvegi 176,
Reykjavík
Sólveig Harpa Reynisdóttir Brekkutanga
18, Mosfellsbæ
Knútur Guðjónsson Furugrund 76, Kópavogi
50 ára
Einar Helgi Haraldsson Urriðafossi, Selfossi
Margrét Guðfinnsdóttir Ásbraut 7, Kópavogi
Hróðný Garðarsdóttir Holtsgötu 17, Reykjavík
Kjartan Rögnvaldsson Fífuseli 12, Reykjavík
Gísli Guðfinnsson Naustabryggju 11, Reykjavík
Hulda Emilsdóttir Hraunbæ 76, Reykjavík
Ingunn Björg Ástvaldsdóttir Smárahlíð
7c, Akureyri
60 ára
Ingibjörg Gísladóttir Skarði, Breiðdalsvík
Svanfríður Sverrisdóttir Suðurgötu 25,
Reykjanesbæ
Steinunn Jóhannesdóttir Vesturfold 44,
Reykjavík
Helga Ingimundardóttir Rjúpnasölum 12,
Kópavogi
Vignir Sigurðsson Fjarðargötu 14, Þingeyri
Hrönn Kristjánsdóttir Skógarseli 23,
Reykjavík
70 ára
Guðmundur Guðmundsson Suðurhlíð 38a,
Reykjavík
Theódór Ingimarsson Sólvallagötu 56,
Reykjavík
Guðbjörg Tómasdóttir Grenimel 41, Reykjavík
Marna Petersen Borgarholtsbraut 29,
Kópavogi
75 ára
Ásdís Berg Magnúsdóttir Sigtúni 15,
Patreksfirði
Elín Guðlaug Kröyer Heimalind 1, Kópavogi
80 ára
Hjördís Hjörleifsdóttir Kleppsvegi 118,
Reykjavík
Vilhjálmur Sigurðsson Heiðarbrún 8,
Hveragerði
Nicholína Rósa Magnúsdóttir Brekkugötu
9, Vestmannaeyjum
Tryggvi Helgason Háalundi 7, Akureyri
Ragnheiður Blöndal Jónsdóttir Haðalandi
5, Reykjavík
Guðmundur Árnason Lambastaðabraut 14,
Seltjarnarnesi
Eiður Vilhelmsson Stekkjargötu 35,
Reykjanesbæ
85 ára
Sigríður Vilhjálmsdóttir Snorrabraut 58,
Reykjavík
Sólveig Guðmundsdóttir Lónabraut 11,
Vopnafirði
Valgerður Þorvaldsdóttir Arnarhrauni 9,
Grindavík
90 ára
Tryggvina I. Steinsdóttir Kleppsvegi 134,
Reykjavík
Páskarnir koma í
veg fyrir veisluna
P
abbi er ættaður frá
Mexíkó en hefur búið
mest í Bandaríkjun-
um. Mamma er héð-
an af Íslandi, þau kynntust
þegar pabbi kom hingað
með hernum og hafa verið
saman síðan. Ég er fæddur
hérna í Reykjavík en uppal-
inn bæði í Bandaríkjunum
og hérna í borginni,“ segir
Davíð þar sem hann sýpur
á kaffibollanum og horfir á
fólkið flýta sér eftir Lauga-
veginum.
Hann segir margt ólíkt
við að vera hér á landi eða
í Ameríkunni enda löndin
um margt ólík. „Reykjavík
er betri, annars væri ég ekki
hérna. Þegar ég var barn var
skemmtilegra og líka meira
ævintýri að vera í Banda-
ríkjunum en eftir því sem ég
þroskaðist meira líkaði mér
betur hérna.
Þegar ég var lítill ætlaði
ég alltaf að hanna og skapa
þegar ég yrði stór, helst
langaði mig til að hanna
föt, alvöru tískuföt sem all-
ir myndu ganga í. Svo ætl-
aði ég líka að verða söngv-
ari. Að nokkrum hluta gekk
þetta eftir, nú er ég grafískur
hönnuður hjá Hvíta húsinu
en varð að auki ljósmyndari
í stað þess að verða frægur
söngvari.“
Þegar hann er spurður
um merkan eða eftirminni-
legan dag verður hann hugsi
og hrærir í kaffibollanum
drykklanga stund. „Ég held
að einn af merkari dögum
míns lífs hafi verið þegar ég
komst að í Listaháskólanum.
Það voru margir búnir að
segja mér að mjög erfitt væri
að komast þar að. Ég varð
því óendanlega hamingju-
samur þegar ég fékk inn-
göngu í skólann.“
Davíð segist alls ekki
kvíða því að skríða yfir á nýj-
an áratug og segir það til-
breytingu að eiga afmæli
á páskum. „Það hefur svo
margt skemmtilegt gerst í
lífi mínu síðustu ár og mun
örugglega halda áfram að
gerast þannig að ég er bara
fullur tilhlökkunar eftir
framtíðinni.
Afmælið verður aðeins
öðruvísi af því að það hittir á
páska, ég verð kannski bara
með matarboð fyrir nánustu
fjölskylduna núna. Páskarn-
ir eyðileggja alveg að halda
stórveislu með miklu fjöri
en þegar kemur fram á sum-
arið mun ég gera eitthvað
stórbrotið með Heiðari Rey
Ágústssyni, sambýlismanni
mínum,“ segir hann glað-
legur.
K
nattspyrnuframherj-
inn öflugi úr Hafnar-
firði, Hannes Þ. Sig-
urðsson, fagnar 29 ára
afmæli sínu þriðjudaginn
10. apríl. Hannes ól mann-
inn í FH en fór ungur að
árum til Viking í Stavanger.
Hann lék síðar með Stoke
á Englandi, Brøndby í Dan-
mörku, aftur með Viking og
svo í Sundsvall áður en hann
ákvað að koma aftur heim
síðasta sumar og spila með
FH. Í fyrrahaust hélt hann
aftur á móti í ævintýraferð
og gerði stuttan samning
við rússneska liðið Spar-
tak Nalchik. Fyrr á þessu ári
hélt svo ævintýramennskan
áfram þegar hann samdi við
liðið FC Atyrau í Kasakst-
an en hann skoraði einmitt
í fyrsta leik sínum með lið-
inu. Í gegnum Atyrau, borg-
ina sem Hannes býr í, renn-
ur áin Ural sem er eins konar
skil á milli Evrópuhluta Ka-
sakstan og Asíuhlutans. Ka-
sakstan er 9. stærsta land
heims og gífurlega strjálbýlt
en í útvarpsviðtali á dögun-
um sagði Hannes frá því að
til þess að komast í nágran-
naslag í deildinni þyrfti liðið
að aka sjö kílómetra í rútu.
Afmæli í Kasakstan
Hannes Þ. Sigurðsson 29 ára 10. apríl