Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2012, Blaðsíða 92

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2012, Blaðsíða 92
Ekki alltaf glamúr 92 Fólk 4.–10. apríl 2012 Páskablað N ýir skemmtistaðaeigendur í Bandaríkjunum þurfa að hugsa sig vel um áður en þeir bjóða Paris Hilton að opna staðinn. Hótelerfinginn og djammdrottningin tekur nefni- lega hvorki meira né minna en eina milljón dollara fyrir að opna nýja skemmtistaði en það sam- svarar rétt tæplega 127 milljónum króna. Aftur á móti fara allir þeir staðir sem Paris opnar vel af stað því drottning djammsins á sína aðdáendur. Nýr skemmtistaður var opnaður í Sidney í Ástralíu um helgina og ákvað vertinn þar að splæsa í eins og eina Paris Hil- ton. Þurfti hann að greiða henni milljón dollara auk þess að borga flug og sjá um allt uppihald. Opn- unarkvöldið fór að sögn ástralskra miðla ótrúlega vel og gæti þessi milljón komið margföld til baka. 127 milljónir fyrir kvöldið n Paris Hilton græðir vel á skemmtistöðum Rándýr Tekur milljón dollara á kvöldið. Þ rátt fyrir frægð, frama og vel- gengni hafa margar af skær- ustu stjörnum samtímans lifað tímana tvenna. Bæði óskarsverðlaunaleikkonan Hilary Swank og sönkonan heims- fræga Britney Spears ólust upp fjarri glamúrnum sem einkennir líf þeirra í dag en þær stöllur uxu úr grasi í hjól- hýsagarði. Æska leikkonunnar Leighton Meester sem leikur hina dekruðu Bla- ir Waldorf í unglingaþáttunum Gos- sip Girl gæti ekki verið ólíkari þeim heimi sem við sjáum í þáttunum vin- sælu. Leikkonan fæddist nefnilega í fangelsi. Mamma Leighton var hand- tekin fyrir innflutning á fíkniefnum frá Mexíkó. Hún fékk að hafa Leig- hton nýfædda hjá sér í þrjá mánuði á áfangaheimili en þurfti svo að snúa aftur í fangelsið til að ljúka afplánun. Á meðan ól amma leikkonunnar hana upp. n Lífið hefur ekki alltaf einkennst af glys og glamúr hjá stjörnunum Hjólhýsahyski Hilary Swank er ein þeirra stjarna sem bjó í hjólhýsi áður en hún vakti athygli í Hollywood. Ekki alltaf lúxus Söngkonan Britney Spears bjó í hjólhýsagarði í Kentwood í Louisiana áður en hún gekk til liðs við Mickey Mouse Club. Yfirgefin af pabba Söngkonan Mary J. Blige fæddist í Bronx. Pabbi hennar yfirgaf hana og fjölskylduna þegar hún var átta ára. Í hernum Christina Aguilera bjó með fjölskyldu sinni í herbúðum áður en hún varð alþjóðleg súperstjarna. EGILSHÖLL 16 7 ÁLFABAKKA 10 7 7 7 12 12 12 12 12 12 12 12 12 V I P L L L L 12 12 12 AKUREYRI L L L L L 16 SELFOSS AMERICAN PIE KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D AMERICAN PIE VIP KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D WRATH OF THE TITANS KL. 5:50 - 8 - 10:10 3D WRATH OF THE TITANS KL. 10:40 2D GONE KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D FRIENDS WITH KIDS KL. 8 - 10:20 2D JOHN CARTER KL. 5:20 - 8 2D PÁSKATILBOÐ KR.450 THE MUPPETS MOVIE KL. 3:20 2D DÝRAFJÖR M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 2D JOURNEY 2 KL. 3:20 2D FJÖRFISKARNIR M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 2D HUGO MEÐ TEXTA KL. 5:30 2D L L L 16 12 12 KRINGLUNNI WRATH OF THE TITANS 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 3D GONE KL. 8 - 10:10 2D THE LORAX- 3D M/ ÍSL. TALI KL. 4 - 6 3D THE LORAX M/ ÍSL. TALI KL. 4 - 6 2D THE LORAX M/ ENSKU. TALI KL. 8 2D PROJECT X KL. 10 2D TITANIC 3D ÓTEXTUÐ KL. 5 3D WRATH OF THE TITANS KL. 8 - 10:10 3D FRIENDS WITH KIDS PÁSKATILBOÐ 450 KR KL. 6 2D JOHN CARTER KL. 8 - 10:10 2D WRATH OF THE TITANS KL. 8 - 10:10 SVARTUR Á LEIK KL. 8 - 10:10 12 12 12 12 KEFLAVÍK AMERICAN PIE : REUNION KL. 8 2D WRATH OF THE TITANS KL. 10:20 3D FRIENDS WITH KIDS KL. 8 2D SVARTUR Á LEIK KL. 10 2D TITANIC ÓTEXTUÐ KL. 4 - 8 3D WRATH OF TITANS KL. 1:30 - 5:40 - 8 - 10:20 3D GONE KL. 10:20 2D PROJECT X KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D JOHN CARTER KL. 5:10 2D FRIENDS WITH KIDS KL. 8 2D JOURNEY 2 KL. 1:30 - 3:30 2D FRÍÐA OG DÝRIÐ KL. 1:30 3D PRÚÐULEIKARARNIR KL. 3:30 2D FJÖRFISKARNIR KL. 1:30 - 3:30 3D BRIDESMAIDS eru æðisleg í þessari frábæru gamanmynd „SCOTT EFFORTLESSLY STEALS THE SHOW“ – L.S. EW.com „SEXY, SOPHISTICATED AND SAVVY“ – P.H. Boxoffice Magazine „FRIENDS WITH KIDS IS THE BEST BREEDER MOVIE IN YEARS“ – D.E. NEW YORK MAGAZINE „KRISTEN WIIG IS SERIOUSLY GOOD“ – P.T. ROLLING STONE Kristen Wiig, Jon Hamm, Maya Rudolph og Chris O’Dowd úr MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í SAM WORTHINGTON ROSAMUND PIKE RALPH FIENNES LIAM NEESON Amanda Seyfried úr MAMMA MIA er mætt í einum besta þriller þessa árs. MÖGNUÐ SPENNUMYND Fjöldamorðingi gengur laus og hefur klófest systur hennar en það trúir henni engin! B L A C K C Y A N M A G E N T A Y E L L O W Jo b Su b L/ S Dm ax Fi le N am e Jo b De sc rip tio n Cu st om er id 23 70 62 WR ATH OF TH E T ITA NS - O NE SH EE T- PE RS EU S ( RE VIS ED ) 1 Wa rn er Br os . 02 .17 .12 1 17 5 34 0 1 Bu ild % 10 0 Fi na l S iz e 27 "x 40 " Pr oo f Da te Bi lli ng Bl oc k% 28 % Bi lli ng B lo ck Us ed IN TL F UL L PA GE W B Re v# Da te (0 7/ 11/ 11 ) Missið ekki af þessari stórbrotnu tímamótamynd nú í 3-D á stóra tjaldinu! - séð og heyr/kvikmyndir.is DREPFYNDIN MYND SEM GEFUR FYRSTU MYNDUNUM EKKERT EFTIR! AMERICAN PIE: REUNION 5.45, 8, 10.20 LORAX 3D ISL TAL 2, 4, 6 LORAX 2D ISL TAL 2, 4 LORAX 2D ENS TAL 4 HUNGER GAMES 7, 10 SVARTUR Á LEIK 8, 10.15 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. HHHH T.V. - Vikan/Séð og Heyrt HHHH FT HHHH MBL A.L.Þ - MBL TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! HHHH Þ.Þ. - Fréttatíminn ÍSLENSKT OG ENSKT TAL DREPFYNDIN MYND Gleðilega páska OPIÐ ALLA PÁSKANAMiðasala og nánari upplýsingar 5% mbl DVpressan.is kVikmynDir.is T.V. - Vikan/séð og HeyrTa.l.Þ - mbl Þ.Þ. fréTTaTíminn séð og HeyrT/kVikmynDir.is DrepfynDin mynD sem gefUr fyrsTU mynDUnUm ekkerT efTir! 52.000 manns smÁrabíÓ HÁskÓlabíÓ 5%nÁnar Á miði.isgleraUgU selD sér 5% borgarbíÓ nÁnar Á miði.is HUnger games kl. 5.30 - 8 - 10.30 12 american pie: reUnion kl. 6 l sVarTUr Á leik kl. 8 - 10 16 TiTanic 3D ÓTexTUð kl. 5 - 9 10 american pie: reUnion kl. 8 - 10.30 12 lorax – íslenskT Tal 3D kl. 6 l HUnger games kl. 6 - 9 12 sVarTUr Á leik kl. 5.30 - 8 - 10.30 16 TiTanic 3D ÓTexTUð kl. 4 - 8 10 TiTanic 3D ÓTexTUð lÚxUs kl. 4 10 american pie: reUnion kl. 5.30 - 8 - 10.30 12 american pie: reUnion lÚxUs kl. 8 - 10.30 12 lorax – íslenskT Tal 2D kl. 3.30 l lorax – íslenskT Tal 3D kl. 3.30 – 6 l HUnger games kl. 5 - 8 - 11 12 sVarTUr Á leik kl. 8 - 10.30 16 opið alla pÁskana - gleðilega pÁska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.