Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2011, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2011, Síða 53
Fólk | 53Helgarblaðið 8.–10. júlí 2011 Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Tökum að okkur veislur Um helgina spilar HLJÓMSVEITIN SÍN Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar Boltinn í beinni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Tökum að okkur veislur Um helgina spilar HLJÓMSVEITIN SÍN Snyrtilegur klæðn ður áskilinn. n Réttur dagsins alla virka daga Hamborgarar, steika - sa lokur og salöt ópamatseðlar Trúbadorinn Bjössi úr Greifunum John Stamos, hefurðu fengið skilaboðin? Karina Smirn- off vill ólm dansa við þig. Atvinnudansarinn Smirnoff úr bandarísku sjónvarpsþáttunum Dancing with the Stars sagði í samtali við bandaríska tímaritið People á síðasta ári að Stamos væri draumadansfélagi sinn í sjónvarps- þáttunum. Núna hefur hún endurtekið þetta í samtali við vefsíðuna Hollyscoop. „Mér finnst hann svo flottur, hann hefur líka reynslu af því að vera á sviði, að dansa á Broad- way,“ útskýrir hún í samtali við vefsíðuna. Það er þó ekki vitað hvort Stamos hafi sjálfur einhvern áhuga á að koma fram í þættinum Dancing with the Stars, þar sem Hollywood-stjörnur dansa með atvinnudönsur- um og keppa um sigur í útsláttarkeppni. Hann vildi þó ekki koma í stað óþekktarangans Charlies Sheen í gam- anþáttunum Two and a Half Men og sagði að það hlut- verk passaði ekki inn í ferilinn sem hann vildi eiga. Sagð- ist hann vera að leita að annars konar hlutverki. Það er þó ekki ólíklegt að hann myndi vilja dansa við Smirnoff ef hann kæmi fram í þáttunum en hún þykir ein sú glæsilegasta í bransanum vestanhafs. Nýlega sat hún fyrir á forsíðu karlatímaritsins Playboy en blaðið hlaut góðar viðtökur. Karina Smirnoff vill John Stamos Vill fá að dansa við Stamos: Glæsileg Karina Smirnoff ætti að geta heillað John Stamos. Klámstjarnan Bree Olson er ekki lengur í sambúð með Char- lie Sheen en hún vill koma einu á hreint: „Ég er samt ennþá gyðja.“ Þetta segir hún í nýjustu útgáfu bandaríska karlatíma- ritsins Playboy en þar ræðir hún meðal annars um sambandið og sambandsslitin við Charlie Sheen. „Ég er bara ekki lengur gyðjan hans Charlie.“ Meðal þess sem Olson talar um í viðtalinu við Playboy er hvernig Sheen stóð sig í rúminu. „Hann hefur fengið mikla æf- ingu,“ segir hún og bætir við að hann hafi verið „blíður og til- litssamur“ þegar það skipti máli. „Hann er bara rokkstjarna. Hann er fullur af orku. Hann er seiðandi og kynæsandi mann- eskja, og þegar ég var með honum leið mér eins og við vær- um eitt.“ En hvernig var að vera með Charlie og barnfóstrunni Natalie Kenly? „Það var allt saman rugl,“ segir Olson en bætir svo við: „Okay, við þrjú vorum saman kannski tvisvar.“ Olson hefur breytt fleiru í lífi sínu en að hætta með Char- lie Sheen en hún segist vera hætt að leika í klámmyndum. Hún ætlar að verða venjuleg leikkona og hún segist vera viss um að hún geti það. Af hverju? „Því ég er svo að vinna akk- úrat núna.“ Klámstjarnan Bree Olson á forsíðu Playboy: Charlie Sheen var góður í rúminu Ekki neinn óþekktarormur Emma Watson hefur aðeins einu sinni orðið drukkin en mótleikari hennar, Daniel Radcliffe, átti við mikinn áfengisvanda að stríða. Hefur einu sinni orðið drukkin Emma Watson alveg jafn saklaus og við héldum: Harry Potter-leikkonan Emma Watson viðurkenndi í viðtali hjá spjallþátta- stjórnandanum David Letterman að hún hefði orðið drukkin – einu sinni! Let- terman spurði hana út í áfengisnotkun en í síðustu viku greindi Daniel Rad cliffe, mótleikari hennar í kvikmyndunum um galdrastrákinn Harry Potter, að hann hefði leitað mikið í áfengi til að takast á við frægðina. „Þetta er ekki eitthvað sem ég þekki eitthvað raunverulega til,“ sagði hún vandræðalega. „Ég veit ekki betur en að hann hafi aldrei tekið sér veikindadag. Hann var ótrúlega mikill fagmaður og bara frábær,“ bætti hún við. Emma Wat- son og Daniel Radcliffe hafa leikið á móti hvort öðru frá því að fyrsta Harry Potter- kvikmyndin var gerð fyrir 11 árum. Þau eru hvort um sig einir fræg- ustu unglingar heims en síðasta mynd- in í Harry Potter-seríunni var frumsýnd hér á landi á miðvikudag. Myndirnar eru byggðar á bókum J.K. Rowling um galdrastrákinn Harry Potter en bækurn- ar eru einar þær vinsælustu sem komið hafa út á síðustu árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.