Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2011, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2011, Blaðsíða 60
60 | Fólk 12.–14. ágúst 2011 Helgarblað L eikkonan Mila Kunis segir fólk sem segist ekki geta grennst vera að ljúga. Það sé allt hægt og það hafi hún sjálft reynt. Það sé kannski ekki auðvelt en það sé hægt. Mila missti sjálf um 10 kíló fyrir myndina Black Swan og segir að ef hún geti það þá geti það allir. Eftir að hún grenntist átti hún ekki til orð yfir það hversu mikið líkami hennar breyttist. „Ég elska mat og elska að borða. Það er samt ekki spurning um það. Fólk sem segist ekki geta grennt sig er bara að ljúga. Það geta allir grennt sig. Það þarf mikinn sjálfs­ aga til en það er allt hægt.“ Mila Kunis segir þá ljúga sem segjast ekki geta létt sig: grennst! Það geta allir Grennti sig Mila létti sig um 10 kíló fyrir myndina Black Swan. T V Guide Magazine hefur gefið út lista yfir launahæsta sjónvarpsfólkið í Bandaríkj­ unum. X­Factor dómarinn Simon Cowell gerir það gríðarlega gott en hann fær 75 milljónir dala, eða 8,6 milljarða króna, fyrir þátta­ röðina. David Letterman fær 28 milljónir dala, eða um 3,2 milljarða króna, Jay Leno fær 25 millj­ ónir dala á ári, eða 2,9 milljarða króna, og Conan O’Brien fær 10 milljónir dala, eða 1,5 milljarða króna. Í gaman­ og dramaþáttunum eru það Hugh Laurie úr House og Ashton Kutcher úr Two and a Half Men sem eru launahæstir. Þeir fá báðir 700.000 dali á þátt eða um 80 milljónir króna. forveri Kutchers, Charlie Sheen, fékk þó milljón dali fyrir hvern þátt. Það sem kemur töluvert á óvart er að Snooki úr Jersey Shore er með 100.000 dali á þátt, eða 11,5 milljónir króna. Cowell rakar inn seðlum Launahæsta fólkið í sjónvarpi: Simon Cowell Fær ekki lítið borgað. Systurnar Paris og Nicky taka Evrópu með stæl: Partí í Frakk landi! H ótelerfingjarnir og partí­ prinsessurnar Paris og Nicky Hilton skemmtu sér vel í partíi sem haldið var til heiðurs þeim í Cannes í Frakklandi um síðustu helgi. Systurnar léku á als oddi og glöddu gesti með söng og dansi. Systurnar eru á ferðalagi um Evrópu og eru duglegar að skemmta sér og öðrum í leiðinni. Þær hafa vakið athygli Evrópubúa og virðast vera ánægðar með athyglina. Kannski ekki furða þar sem vinsældir Parisar virðast eitthvað vera að dala í Banda­ ríkjunum. Nýjasti raunveruleikaþátt­ urinn hennar fékk arfaslakt áhorf og Kardashian­systur virðast vera að slá Hilton­systrum við í vinsældum. Sungu saman Syst- urnar gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér upp á svið til að skemmta gestunum í partíinu. ÁLFABAKKA V I P V I P 12 12 14 14 14 14 12 12 L L L L EGILSHÖLL 12 12 12 12 KEFLAVÍK AKUREYRI 12 12 12 L L L GREEN LANTERN (3D) kl. 5:40 - 8 - 10:30 CARS 2 BÍLAR 2 m/ísl tali (2D) kl. 5:40 HORRIBLE BOSSES kl. 8 HARRY POTTER (2D) kl. 10:10 COWBOYS & ALIENS Sýnd í 2D kl. 5:30 - 8 - 10:30 GREEN LANTERN Sýnd í 3D kl. 5:30(2D) - 8(3D) - 10.30(3D) GREEN LANTERN LUXUS VIP Sýnd í 2D kl. 3 - 8 - 10.30 HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 8 - 10:30 HORRIBLE BOSSES LUXUS VIP Sýnd í 2D kl. 5.30 BÍLAR 2 M/ ísl. tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5.30 BÍLAR 2 M/ ísl. tali Sýnd í 2D kl. 2:45 - 3 - 5.30 HARRY POTTER Sýnd í 2D kl. 2:45 - 5.20 - 8 - 10.40 TRANSFORMERS 3 Sýnd í 2D kl. 8 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. tali Sýnd í 2D kl. 3 L L L L KRINGLUNNI 12 12 12 12 STRUMPARNIR M/ ísl. tali í 3D kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 STRUMPARNIR M/ ísl. tali kl í 2D kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 GREEN LANTERN Sýnd í 3D kl. 10.20 CAPTAIN AMERICA Sýnd í 3D kl. 10:30 HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 8 - 10.20 HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 8 BÍLAR 2 M/ ísl. tali Sýnd í 3D kl. 2 - 5.30 SELFOSS COWBOYS & ALIENS Sýnd kl. 5:30 - 8 - 10.30 FRIENDS WITH BENEFITS Sýnd kl. 8 GREEN LANTERN Sýnd kl. 10:30 BÍLAR 2 ísll kl. 5.30 ��� M.M.J - Kvikmyndir.com ���1/2 „Bráðskemmtilegur hrærigrautur af sci-fi í Spielberg-stíl og klassískum vestra. Craig og Ford eru eitursvalir!“ T.V. - Kvikmyndir.is / Séð og Heyrt HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA IRON MAN Hinir einu sönnu Strumpar mæta loksins á hvíta tjaldið og fara á kostum í stærsta ævintýri ársins. STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR 14 12 12 12 12 L L STRUMPARNIR m/ísl tali Sýnd kl. 2:30 - 5 3D STRUMPARNIR m/ísl tali Sýnd kl. 2:30 2D COWBOYS & ALIENS Sýnd kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D BÍLAR 2 Sýnd kl. 2:30 - 5 3D RISE OF THE PLANET OF THE APES Sýnd kl. 8 - 10:30 2D GREEN LANTERN Sýnd kl. 8 - 10:45 3D BÍLAR 2 m/ísl tali Sýnd kl. 2:30 2D HARRY POTTER Sýnd kl. 5 3D HORRIBLE BOSSES Sýnd kl. 8 2D CAPTAIN AMERICA: THE FIRST AVENGER Sýnd kl. 10:20 3D L L 12 STRUMPARNIR DIGITAL-3D m/ísl. tali Sýnd kl. 5:40 COWBOY’S & ALIENS DIGITAL Sýnd kl. 8 - 10:30 CARS 2 2D m/ísl. tali Sýnd kl. 5:40 HORRIBLE BOSSES 2D Sýnd kl. 8 BAD TEACHER 2D Sýnd kl. 10:10 ��� „Þú fi nnur ekki betri mynd handa krökkunum þínum um þessar mundir. Sumir fullorðnir gætu jafnvel fengið smá nostalgíufi ðring.“ - Tómas Valgeirsson, Kvikmyndir.is / Séð & Heyrt Þróun sem vArÐ AÐ byltingu. sýnd í 2d og 3d meÐ íslensku tAli og ensku tAli í 2d HÖrku sPennumynd FrÁ leikstJórA iron mAn strumPArnir FArA Á kostum í ævintýri Ársins. smÁrAbíó HÁskólAbíó borgArbíó 5%nÁnAr Á miÐi.is nÁnAr Á miÐi.is glerAugu seld sér 5% strumPArnir 2d ísl. tAl kl. 3.20 - 5.40 l strumPArnir 3d ísl. tAl kl. 3.20 - 5.40 - 8 l Cowboys And Aliens kl. 5.25 - 8 - 10.35 14 Cowboys And Aliens lúxus kl. 5.25 - 8 - 10.35 14 rise oF tHe PlAnet oF tHe APes kl. 5.40 - 8 - 10.25 12 CAPtAin AmeriCA 3d kl. 10.20 12 Friends witH beneFits kl. 8 - 10.20 12 kung Fu PAndA 2 ísl. tAl 3d kl. 3.30 l mÖgnuÐ stórmynd um uPPHAFiÐ Á stríÐi mAnnA og APA sem seinnA meir mun gJÖreyÐA mAnnkyninu. strumPArnir 3d ísl. tAl kl. 6 l Cowboys And Aliens kl. 8 - 10.15 14 CAPtAin AmeriCA 3d kl. 8 12 rise oF tHe PlAnet oF tHe APes kl. 6 - 10.15 12 strumPArnir 2d ísl. tAl kl. 5.40 l strumPArnir 3d ísl. tAl kl. 5.40 l tHe smurFs 2d enskA kl. 5.40 - 8 - 10.20 l Cowboys And Aliens kl. 8 - 10.35 14 rise oF tHe PlAnet oF tHe APes kl. 5.40 - 8 - 10.20 12 CAPtAin AmeriCA 3d kl. 8 - 10.35 12 m.m.J. kvikmyndir.Com t.v. - kvikmyndir.is / séÐ og Heyrt t.v. - kvikmyndir.is / séÐ og Heyrt COWBOYS & ALIENS 5, 7.30 og 10(POWER) STRUMPARNIR - 3D 4 og 6 - ISL TAL STRUMPARNIR - 2D 4 - ISL TAL CAPTAIN AMERICA - 3D 8 og 10.30 BRIDESMAIDS 7.30 og 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. - kvikmyndir.is T.V. - kvikmyndir.is ★★★ ★★★ POWER SÝNING KL. 10.0 0 T.V. - kvikmyndir.isH.V.A. - FBL HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA IRON MAN M.M.J - kvikmyndir.is SÝND Í 2D OG 3D ÍSLENSKT TAL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.