Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2011, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2011, Side 11
Adrenalingarðurinn Nesjavöllum Adrenalíngarðurinn er eini skemmtigarður sinnar tegundar á Íslandi. Víða um heim eru garðar sem þessir mikið aðdráttarafl fyrir einstaklinga og hópa, og er fjölskyldufólk þar í miklum meirihluta. Í Adrenalíngarðinum á Nesjavöllum getur fjölskyldan notið samveru og útivistar í fallegri náttúru. Öryggi Í Adrenalíngarðinum er mikil áhersla lögð á öryggismál og er garðurinn hannaður og byggður samkvæmt ströngum Evrópustöðlum. Allir þátttakendur eru festir í þrautirnar með KLIPA öryggiskerfi sem er með því besta sem völ er á í dag. Allir starfsmenn garðsins eru þrautþjálfaðir og starfa eftir alþjóðlega vottuðum vinnuaðferðum. „Þetta er sko klárlega fjölskyldugarður, þetta er fyrir alla, líka lofthrædda“. Arnar Björnsson, pabbi Þrautir við allra hæfi Árið 2005 var Adrenalíngarðurinn á Nesjavöllum opnaður. Nú kynnum við ennþá stærri og fjölbreyttari Adrenalíngarð. Settar hafa verið upp nýjar þrautir í eins og fimm metra hæð. Í þrautabrautinni eru 45 þrautir en til viðbótar eru tvær svifbrautir og risaróla. Með þessari breytingu ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Garðurinn er fyrir alla, frá 8 ára – 88 ára. Það er auðvelt að smitast af „Adrenalínbakteríunni“. Þrautirnar eru spennandi, umhverfið er heillandi og útivistin mannbætandi. Krakkarnir elska þessa tegund af útivist, pabbarnir neita að fara heim og mömmurnar brosa hringinn. Svifbr autir Risaróla Þrautabrautir Bókanir á www.adrenalin.is adrenalin@adrenalin.is Sími 414 2910 Nýjar þrautir í eins metra hæð í fimm metra hæð og í tíu metra hæð! Þrautir í 1 og 5 metra hæð - Nýtt Þrautir í 10 metra hæð Stærsta róla á Íslandi Lengsta svifbraut á Íslandi - Nýtt Útivist í fallegu umhverfi 40 mínútur frá Reykjavík fyrir 8 ára - 88 ára „Adrenalíngarðurinn var frábær, ég er enn alsæl og brosi hringinn“. Guðrún Jóna Valgeirsdóttir, kennari Adrenalin GARÐURINN N E S J AV Ö L L U M Útiver a Adrenalin GARÐURINN N E S J A V Ö L L U M Fjölskylduskemmtun Sumarsins Fjölskylduskemmtun sumarsins Opið alla daga í sumar Adrenalin GARÐURINN 35 nýjar þrautir 64° 6,878’N, 21° 14,692’W Þingvallavatn Nesjavellir Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.