Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2011, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2011, Blaðsíða 11
Adrenalingarðurinn Nesjavöllum Adrenalíngarðurinn er eini skemmtigarður sinnar tegundar á Íslandi. Víða um heim eru garðar sem þessir mikið aðdráttarafl fyrir einstaklinga og hópa, og er fjölskyldufólk þar í miklum meirihluta. Í Adrenalíngarðinum á Nesjavöllum getur fjölskyldan notið samveru og útivistar í fallegri náttúru. Öryggi Í Adrenalíngarðinum er mikil áhersla lögð á öryggismál og er garðurinn hannaður og byggður samkvæmt ströngum Evrópustöðlum. Allir þátttakendur eru festir í þrautirnar með KLIPA öryggiskerfi sem er með því besta sem völ er á í dag. Allir starfsmenn garðsins eru þrautþjálfaðir og starfa eftir alþjóðlega vottuðum vinnuaðferðum. „Þetta er sko klárlega fjölskyldugarður, þetta er fyrir alla, líka lofthrædda“. Arnar Björnsson, pabbi Þrautir við allra hæfi Árið 2005 var Adrenalíngarðurinn á Nesjavöllum opnaður. Nú kynnum við ennþá stærri og fjölbreyttari Adrenalíngarð. Settar hafa verið upp nýjar þrautir í eins og fimm metra hæð. Í þrautabrautinni eru 45 þrautir en til viðbótar eru tvær svifbrautir og risaróla. Með þessari breytingu ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Garðurinn er fyrir alla, frá 8 ára – 88 ára. Það er auðvelt að smitast af „Adrenalínbakteríunni“. Þrautirnar eru spennandi, umhverfið er heillandi og útivistin mannbætandi. Krakkarnir elska þessa tegund af útivist, pabbarnir neita að fara heim og mömmurnar brosa hringinn. Svifbr autir Risaróla Þrautabrautir Bókanir á www.adrenalin.is adrenalin@adrenalin.is Sími 414 2910 Nýjar þrautir í eins metra hæð í fimm metra hæð og í tíu metra hæð! Þrautir í 1 og 5 metra hæð - Nýtt Þrautir í 10 metra hæð Stærsta róla á Íslandi Lengsta svifbraut á Íslandi - Nýtt Útivist í fallegu umhverfi 40 mínútur frá Reykjavík fyrir 8 ára - 88 ára „Adrenalíngarðurinn var frábær, ég er enn alsæl og brosi hringinn“. Guðrún Jóna Valgeirsdóttir, kennari Adrenalin GARÐURINN N E S J AV Ö L L U M Útiver a Adrenalin GARÐURINN N E S J A V Ö L L U M Fjölskylduskemmtun Sumarsins Fjölskylduskemmtun sumarsins Opið alla daga í sumar Adrenalin GARÐURINN 35 nýjar þrautir 64° 6,878’N, 21° 14,692’W Þingvallavatn Nesjavellir Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.