Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2011, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2011, Blaðsíða 48
48 | Afþreying 30. september–2.október 2011 Helgarblað dv.is/gulapressan 15.55 Leiðarljós (Guiding Light) Endur- sýndur þáttur. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) Endur- sýndur þáttur. 17.25 Unglingalandsmót UMFÍ Þáttur um mótið sem fram fór á Egils- stöðum á dögunum. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Galdrakrakkar (38:47) (Wizard of Waverly Place) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Meðal leikenda eru Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals-Barrera, David DeLuise og Jennifer Stone. 18.25 Andri á flandri (2:6) (Austur- land) Útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson fór á flakk um Ís- land í sumar ásamt bolabítnum Tómasi á forláta húsbíl, Litla kút að nafni. Saman keyrðu vinirnir krókaleiðir kringum landið í leit að því skrýtna og skemmtilega. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar (Akranes - Dalvíkur- byggð) Spurningakeppni sveitar- félaga. Lið Akraness og Dalvíkur- byggðar keppa. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.15 Forboðna kóngsríkið 6,7 (The Forbidden Kingdom) Bandarískur unglingur gerir upp- götvun sem sendir hann til Kína hins forna og þar slæst hann í lið með bardagagörpum sem ætla að frelsa Apakónginn úr prísund. Leikstjóri er Rob Minkoff og meðal leikenda eru Jackie Chan, Jet Li, Michael Angarano og Yifei Liu. Bandarísk/kínversk ævintýramynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.00 Wallander – Leyniskyttan (Wallander: Skytten) Kurt Wallander rannsóknarlög- reglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Agneta Fagerström-Olsson og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Lena Endre, Sverrir Guðnason, Nina Zanjani og Stina Ekblad. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Sænsk saka- málamynd frá 2009. 00.35 Ekki fyrir gamla menn 8,2 (No Country for Old Men) Bandarísk bíómynd frá 2007. Allt verður vitlaust eftir að veiðimaður finnur lík, heróín og peningafúlgu nálægt Rio Grande. Leikstjórar eru Ethan Coen og Joel Coen og meðal leikenda eru Tommy Lee Jones, Javier Bardem, Josh Brolin, Woody Harrelson og Kelly Macdonald. Myndin hlaut fern Óskarsverðlaun og var tilnefnd til fernra í viðbót. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (44:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (2:2) 11:50 The Amazing Race (6:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Friends (17:24) 13:25 Men in Black 15:00 Sorry I‘ve Got No Head 15:30 Leðurblökumaðurinn 15:50 Ofuröndin 16:15 Nornfélagið 16:40 Ævintýri Tinna 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (15:21) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Týnda kynslóðin (7:40) 19:50 Spurningabomban (2:9) Nýr og stórskemmtilegur spurningaþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. Logi egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 20:40 The X Factor (3:40) 22:10 The X Factor (4:40) 23:40 A Night at the Roxbury 01:00 The Wild Bunch 8,1 (Óaldar- flokkurinn) Þessi kúrekamynd er af mörgum talin sú besta sem leikstjórinn Sam Peckinpah gerði. Hún fjallar um fimm útlaga í villta vestrinu sem hafa í hyggju að taka smábæ í Texas með trompi en komast að því að lifnaðarhættir þeirra eru tímaskekkja. Þeir eru síðasti óaldarflokkurinn sem enn leikur lausum hala og fá því heldur óblíðar móttökur þegar þeir fara með rupli og ránum um bæinn San Rafael. 03:20 Ask the Dust 5,7 Eldheit og rómantísk spennumynd um rit- höfundinn Arturo Bandini. Hann kemur til Los Angeles til að skrifa skáldsöguna sem mun breyta lífi hans og hitta draumadísina sína sem er ljós yfirlitum. Þegar Camilla Lopez, mexíkósk þjónustustúlka með drauma um að giftast til fjár, kemur inn í líf hans þurfa þau bæði að takast á við eigin fordóma og annarra til að finna hamingjuna. Með aðal- hlutverk fara Colin Farrel, Salma Hayek og Donald Sutherland. 05:15 The Simpsons (15:21) (Simpson- fjölskyldan) Tuttugasta þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjón- varpssögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitt- hvað er aldrei verið uppátektar- samari. 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (3:14) (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (3:14) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:50 Being Erica (6:12) (e) 17:35 Rachael Ray 18:20 Parenthood (6:22) (e) 19:10 America‘s Funniest Home Videos - OPIÐ (13:50) (e) 19:35 America‘s Funniest Home Videos - OPIÐ (39:50) 20:00 Will & Grace - OPIÐ (15:24) 20:25 According to Jim (7:18) 20:50 Mr. Sunshine (7:13) Matthew Perry fer fyrir frábærum hópi leikara í þessum spreng- hlægilegu þáttum sem fengið hafa afbragðs góða dóma. Ben og Alonzo spila tvíliða- leik í tennis gegn fyrrverandi heimsmeistaranum Jimmy Connors og barnastjörnunni Fred Savage með sprenghlægilegum afleiðingum. 21:15 HA? (2:12) Íslenskur skemmti- þáttur með spurningaívafi. 22:05 The Bachelorette (7:12) Banda- rísk raunveruleikaþáttaröð þar sem stúlka velur einn mann úr hópi 25 piparsveina. Portúgal er næst á dagskrá í heimsreisu Ali og piparsveinanna fimm. Meðal stefnumóta eru tónleikar hjá fadó söngkonu og skoðunarferð um höfuðborgina Lissabon 23:35 Hæ Gosi (1:8) (e) Spreng- hlægilegir en um leið óþægilegir gamanþættir um bræðurna Börk og Víði og fólkið í lífið þeirra. Þetta er önnur þáttaröðin um þá bræður en við skildum við þá á leið til Færeyja þar sem þeir koma sér m.a. í óþægilega aðstöðu hjá hjá konu sem sér ekki hálfa sjón. 00:05 Tobba (2:12) (e) Tobba fer á Litla Hraun, skoðar aðstæður fanga og veltir því fyrir ser hvernig lífið er fyrir aðstandendur þeirra. Sporthússtelpurnar stíga á vigtina á nærfötunum einum saman og leitað er svara við því hversvegna þyngd er svona mikið tabú. 00:35 30 Rock 8,3 (5:23) (e) Banda- rísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Gamanleikarinn Kelsey Grammer leikur sjálfan sig í þættinum þegar Jenna og Kenneth fá hann í spennandi verkefni. 01:00 Got To Dance 7,0 (5:21) (e) Þættirnir Got to Dance nutu mikilla vinsælda á SkjáEinum á síðasta ári en þar keppa hæfi- leikaríkustu dansararnir sín á milli þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari. 01:50 The Bridge (13:13) (e) 02:35 Smash Cuts (35:52) 02:55 Judging Amy (11:23) (e) Bandarísk þáttaröð um lög- manninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 03:40 Jimmy Kimmel (e) 04:25 Jimmy Kimmel (e) Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! Frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 05:10 Will & Grace (15:24) (e) 05:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Evrópudeildin (Tottenham - Shamrock Rovers) 17:00 Pepsi mörkin (AEK - Sturm) 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr. 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:55 UFC Live Events (UFC 117) Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 30. september Hættuleg hugmyndafræði Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (124:175) 20:15 Chuck (8:19) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag (Ísland í dag) 21:50 Heimsréttir Rikku (6:8) 22:25 The Closer (10:15) (Málalok) Sjötta serían af þessum hörku- spennandi þætti sem er einn af allra vinsælustu þáttunum á kapalstöðvunum í Bandaríkj- unum. Kyra Sedgwick hefur verið tilnefnd til Golden Globe verð- launa 6 ár í röð fyrir túlkun sína á yfirlögreglukonunni Brendu Leigh Johnsons sem stöðugt þarf að glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna í lögreglunni. 23:10 The Good Guys (10:20) 23:55 Sons of Anarchy (10:13) 00:45 Týnda kynslóðin (7:40) 01:15 Chuck (8:19) 02:00 The Doctors (124:175) 02:45 Fréttir Stöðvar 2 03:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:25 Justin Timberlake Open (1:4) 11:25 Golfing World 12:15 Golfing World 13:05 PGA Tour - Highlights (34:45) 14:00 Justin Timberlake Open (1:4) 17:00 Champions Tour - Highlights 17:55 Golfing World 18:45 THE PLAYERS Official Film 2011 19:35 Inside the PGA Tour (39:45) 20:00 Justin Timberlake Open (2:4) 23:00 PGA Tour - Highlights (34:45) 23:55 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin daginn fyrir þingsetningu 21:00 Motoring Tra ra rall 21:30 Eldað með Holta Kristján Þór eldar einfaldan og ódýran heimilismat ÍNN 08:00 Immortal Voyage of Captain Drake 10:00 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 14:00 Immortal Voyage of Captain Drake 16:00 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 20:00 The Secret Life of Bees (Hulinn heimur hunangsflugnanna) Stór- brotin mynd sem gerist í Suður- Karólínu árið 1964 og segir frá 14 ára hvítri stúlku sem strýkur að heiman ásamt hörunds- dökkri fóstru sinni. Þær fá inni á heimili blökkukvenna í bæ þar sem kynþáttafordómar eru alls- ráðandi. Með aðalhlutverk fara Dakota Fanning, Queen Latifah og Jennifer Hudson. 22:00 Braveheart 00:55 Window Theory 02:20 Chaos 04:05 Braveheart Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 15:35 Sunnudagsmessan 16:50 Liverpool - Wolves 18:40 Arsenal - Bolton 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 PL Classic Matches 22:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun 23:00 Chelsea - Swansea Myndaþrautin Þekkir þú fánana? A ndy Rooney mun flytja sinn 1097. og síðasta pistil í 60 mínútum á sunnudaginn. Rooney, sem er orðinn 92 ára, hefur starfað við þáttinn í 33 ár. Þátt- urinn á sunnudaginn verður til- einkaður þessari öldnu goðsögn í lifanda lífi. Sjálfur mun Rooney líta yfir farinn veg en auk þess mun hann sitja fyrir svörum hjá starfsfélaga sínum, Morley Safer. Andy hóf störf hjá 60 mínút- um árið 1978 þegar hann leysti fréttamennina Shana Alexander og James Kilpatrick af en þau sáu um að loka þættinum með liðnum Point/Counterpoint. Fljótlega kom í ljós að pistlar Rooneys voru mun vinsælli og Rooney tók alfarið við ári síð- ar. Í gegnum árin hefur Roo- ney fjallað um hversdagslega hluti á óvenjulegan hátt. Sem dæmi um týpíska háðsádeilu hans er umfjöllun um hátt mat- vöruverð, pirrandi ættingja og ómögulegar jólagjafir en und- ir það síðasta hefur bæst við pólitískur tónn í pistlum hans. Þrátt fyrir að hafa öðlast frægð í 60 mínútum hefur Roo- ney alltaf litið á sig sem rithöfund sem slysaðist einhvern veginn til að enda við stóra skrifborð- ið í stúdíói CBS en skrifborðið smíðaði hann reyndar sjálfur. Yfirmaður hans á CBS sér eftir karlinum. „Það er eng- inn sem mun koma í hans stað. Hann mun örugglega hata mig fyrir að segja þetta en Andy er þjóðargersemi,“ sagði Jeff Fager, stjórnarmaður CBS og framleið- andi 60 mínútna, og bætti við: „Framlag hans til þáttanna er ómetanlegt en Andy er einnig frábær vinur. Hann á orðið erf- itt með að mæta hingað í hverri viku en hann er velkominn til að segja sína skoðun í 60 mínútum hvenær sem hann finnur hjá sér þörf.“ Fréttamaðurinn flytur sinn 1097. pistil í 60 mínútum: Andy Rooney kveður Svör: 1. Nýja-Sjáland, 2. Paragvæ, 3. Jamaíka, 4. Kasakstan, 5. Indland. 1 2 3 4 5 Goðsögn í lifanda lífi Andy Rooney hefur starfað við 60 mínútur í 33 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.