Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2011, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2011, Blaðsíða 56
Einn tvöfaldan, takk! Jóhanna fundin n Jóhanna Sigurðardóttir forsætis­ ráðherra sagðist ætla að taka við undirskriftum Hagsmunasamtaka heimilanna þegar Andrea Ólafsdótt- ir, formaður samtakanna, spurði hana um það í opnum spurninga­ tíma forsætisráðherra í Kastljósi á fimmtudagskvöld. Miklar vanga­ veltur hafa verið um hvort Jó­ hanna tæki við listanum og hefur DV heimildir fyrir því að þeir sem standa að samstöðutónleikum á Austurvelli á laugardaginn hafi ætl­ að að auglýsa eftir Jóhönnu í dagblöð­ um um helgina til að tryggja að hún veitti undirskrift­ um 30.000 Íslendinga við­ töku. Þá átti jafnvel að veita þeim fund­ arlaun sem fyndi hana. Óttaðist að missa röddina n Björk Guðmundsdóttir tónlistar­ maður segir í viðtali við tímaritið Mojo að hún hafi um tíma óttast að hún missti röddina eða skaðaði hana. Árið 2008 mynduðust hnúðar á raddböndum hennar. Björk segir að hún hafi ekki viljað gangast undir aðgerð til að láta fjarlægja þá, þar sem hún óttaðist að það myndi skaða söngrödd sína. „Þegar ég komst að því að ég væri með hnúða á raddböndunum vissi ég ekki hvort ég gæti sungið aftur, eða að minnsta kosti ekki eins og ég er vön,“ segir Björk. Með teygjuradd­ æfingum tókst henni þó að vinna bug á vand­ anum og háir þetta henni ekki lengur. Sölvi og dópsalan n „Ég fékk mér þrefaldan espresso á Kaffi Conditori á Suðurlandsbraut í morgun og vínarbrauðs­stubb með. Leið eins og ég hefði fengið amfeta­ mínsprautu í rassinn og afkastaði heilum vinnudegi á klukkutíma,“ skrifar sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason á bloggsíðu sína undir fyrirsögninni „Dópsala á Suður­ landsbraut“. Hann segist mæla ein­ dregið með kaffidrykkju enda bendi nýlegar rannsóknir til þess að hún dragi úr þunglyndi og hjartasjúkdómum. Að endingu biður hann þá velvirð­ ingar á fyrirsögn­ inni sem langaði í „annars konar efni“. É g hef bara farið tvisvar upp í Hádegismóa þær sex vikur sem Data Cell hefur haft þar aðset­ ur,“ sagði Kristinn Hrafnsson í samtali við DV aðspurður um ferð­ ir sínar í Hádegismóa, en Árvak­ ur, eigandi Morgunblaðsins, mun vilja losna við fyrirtækið Data Cell út úr húsnæði sem það deilir með blaðinu. Fram hefur komið að stjórnend­ um Árvakurs þyki nærvera Data Cell óþægileg, og í raun eins og að vera með WikiLeaks í fanginu. Frá þessu hefur Ólafur Sigurvinsson, framkvæmdastjóri Data Cell, greint. Data Cell hefur nokkur tengsl við WikiLeaks, en fyrirtækið hefur unn­ ið fyrir WikiLeaks og meðal annars aðstoðað við að millifæra framlög beint inn á reikninga uppljóstrun­ arsíðunnar. Eins og frægt er orðið lokuðu stóru kreditkortafyrirtæk­ in á Data Cell og hefur fyrirtækið, ásamt WikiLeaks, unnið að skaða­ bótamáli á hendur VISA og Mast­ ercard og krefst 50 milljón evra. Í Fréttatímanum í síðustu viku sagði Ólafur að ákveðnir menn hefðu vilj­ að losna við Data Cell. „Það komu ákveðnir menn frá fyrirtæki sem leigir með okkur og gáfu það sterk­ lega í skyn að þeir vildu losna við okkur.“ Hann sagðist vera tilbúinn til þess að íhuga flutninga ef hann fengi 25 milljónir til þess að dekka allan þann kostnað sem fylgdi þeim. Árvakur tók sér tvær vikur til að svara og hefur enn ekkert gert að því er DV kemst næst. „Ég skil ekk­ ert í þeim að fjargviðrast svona yfir þessu,“ sagði Kristinn í samtali við DV. Hann var þá á leið til London en vildi ekki upplýsa um erindi sitt þangað. „Ég skil ekkert í þeim“ n Kristinn Hrafnsson segist aðeins hafa komið tvisvar í Hádegismóa Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80HELGARBLAÐ 30. SepTemBer–2. oKTÓBer 2011 112. tbl. 101. árg. leiðb. verð 659 kr. Kristinn Hrafnsson Enginn aufúsu- gestur í Hádegismóum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.