Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.10.2014, Síða 52

Fréttatíminn - 10.10.2014, Síða 52
52 heilsa Helgin 10.-12. október 2014 Heilsuborg ehf. • Faxafeni 14 108 • Reykjavík • Sími 560 1010www.heilsuborg.is Allir velkomnir! Heilsuborg 5 ára Opið hús 11. október frá kl. 11:00-14:00 Edda Björgvins verður með stórskemmtilegan fyrirlestur kl. 13:00 Gleði og húmor – dauðans alvara DJ sólhattur og þjálfarar okkar kenna saman í afmælishóptíma kl. 11:00 Afmæliskaka a’la Sólveig kl. 12:30 100 heppnir gestir fá gjöf frá Heilsuborg Kynningar og tilboð á vörum og þjónustu –einfalt og ódýrt SOFÐU VEL ÁN VERKJA 20% AFSLÁTTUR Spönginni • Hólagarði • Skeifunni • Garðatorgi • Setbergi • Akureyri • www.apotekid.is GILDIR TIL 18. OKT. Svefn Svefn hefur mikil áhrif á líkamlega og andlega heilsu og algengt er að fólk sofi ekki nóg. Skortur á svefni getur haft áhrif á skap, einbeitingu, minni og aukið streitu. Þegar við sofum hvílist líkaminn og endurnærir sig. ráð fyrir heilsuna6 Hreyfing Hreyfing er gríðarlega mikilvæg fyrir heilsuna. Þegar kemur að hreyfingunni telur allt, hvort sem það er að sleppa því að taka lyftuna eða fara í sund. Þolæfingar styrkja hjarta og lungu, styrktaræfingar styrkja vöðv- ana og teygjur auka liðleika og minnka líkur á meiðslum. Regluleg hreyfing getur minnkað líkur á þunglyndi. Mataræði Gott mataræði gerir gæfumuninn. Gott er að borða vel af ferskum ávöxtum, grænmeti og heilkorni og hafa þessa fæðu sem stóran hluta af mataræðinu. Gott að bæta við próteini, fiski, tófú og baunum. Mikilvægt er að borða ekki yfir sig, heldur passlega mikið. Á milli mála er gott að borða ávexti, grænmeti og hnetur og sleppa mat sem er mikið unninn. Morgunmatur Gott er að byrja alla daga á hollum morgunmat. Þannig fær líkaminn orku til að takast á við viðfangsefni dagsins. Með því að borða morgunmat helst blóðsykur- inn stöðugur. Morgunmatur minnkar líkurnar á að fólk borði yfir sig síðar um daginn. Vatn Líkaminn er að mestu vatn. Flestir drykkir og matur innihalda vatn sem líkaminn nýtir en hreint vatn er sem samt sem áður besti drykk- urinn fyrir líkamann. Nægur vökvi er einnig nauðsynlegur fyrir heilann. Minni streita Streita getur haft slæm áhrif á líkamlega og andlega heilsu. Með því að stunda hreyfingu, hugleiðslu, sinna áhugamálum og vera úti í náttúrunni má draga úr streitu. Mikilvægt er að ofgera sér ekki í vinnunni og taka frí annað slagið og vera einn með sjálfum sér, fjölskyldu eða vinum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.