Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.10.2014, Side 58

Fréttatíminn - 10.10.2014, Side 58
58 matur & vín Helgin 10.-12. október 2014  RéttuR vikunnaR Pylsa án pulsu Íslenski barinn var opnaður við Austurvöll árið 2009 og var rek- inn við góðan orðstír um skeið. Staðnum var á endanum lokað en hann var svo endurvakinn snemma á þessu ári á nýjum stað, í Ingólfsstræti þar sem Næsti bar var um árabil. Skemmst er frá að segja að það er hrein upplifun að heimsækja Íslenska barinn; stemningin er góð og maturinn alveg frábær. Við fengum að kíkja í eldhúsið með Adda kokki. Tóti ferðakall – Bjórkokteill 4 cl Apricot brandy 3 cl mangómauk 3 cl appelsínusafi 2 cl sítrónusýróp Allt hrist saman. Fyllt upp með Einstök white ale Sigtað á ferskan klaka og skreytt með appelsínusneið www.gilbert.is ÚRAFRAMLEIÐANDI Í HEIMI SENNILEGA MINNSTI Laugardagstilboð – á völdum servéttum og kertum Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is Opið laugardaga kl. 10-16 Nýir o g fallegi r haus t- og vetrar litir í s ervétt um og ker tum ® Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur. Ert þú að huga að dreifingu?

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.