Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.2011, Síða 48
48 | Afþreying 26.–28. ágúst 2011 Helgarblað
dv.is/gulapressan
15.50 Leiðarljós (Guiding Light)
Endursýndur þáttur.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
Endursýndur þáttur.
17.20 Mörk vikunnar Í þættinum er
fjallað um Íslandsmót kvenna í
fótbolta.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Litlu snillingarnir (9:12)
18.30 Galdrakrakkar (33:47) (Wizard
of Waverly Place) Bandarísk
þáttaröð um göldrótt systkini í
New York.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Naggrísasveitin (G-Force)
Bandaríkjastjórn fær sérþjálfaða
naggrísasveit til að reyna að
koma í veg fyrir að óður auðkýf-
ingur leggi undir sig heiminn.
Leikstjóri er Hoyt Yeatman.
Bandarísk ævintýramynd frá
2009. Myndin er talsett á ís-
lensku.
21.45 Lewis – Jaðarmenningarblús
(Lewis: Counter Culture Blues)
Bresk sakamálamynd þar sem
Lewis, áður aðstoðarmaður
Morse sáluga, lögreglufulltrúa
í Oxford, glímir við dularfullt
sakamál. Leikstjóri er Richard
Spence og meðal leikenda eru
Kevin Whately, Laurence Fox,
Clare Holman og Rebecca Front.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi
barna.
23.25 Stúlkurnar heima (Beautiful
Girls) Bandarísk bíómynd frá
1996. Píanóleikari á krossgötum
snýr heim og hittir gamla vini
sína á nemendamóti. Leikstjóri
er Ted Demme og meðal leik-
enda eru Matt Dillon, Lauren
Holly, Timothy Hutton, Rosie
O‘Donnell, Natalie Portman,
Michael Rapaport, Mira Sorvino
og Uma Thurman. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi ungra
barna. e.
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:35 Kalli kanína og félagar
07:40 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (19:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 60 mínútur (60 Minutes)
11:00 The Amazing Race (1:12)
(Kapphlaupið mikla)
11:45 Life on Mars (16:17)(Líf á Mars)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Miss Congeniality 2: Armed
and Fabulous (Ungfrú
leynilögregla 2: Vopnuð og
æðisleg)
15:00 Auddi og Sveppi
15:30 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 The Simpsons (10:21)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Týnda kynslóðin (2:40) Týnda
kynslóðin er frábær skemmti-
þáttur í stjórn Björns Braga
Arnarssonar og Þórunnar
Antoníu Magnúsdóttur.
19:45 So you think You Can Dance
(20:23) (Dansstjörnuleitin)
21:10 So you think You Can Dance
(21:23) (Dansstjörnuleitin)
21:55 Waterboy (Vatnsdrengurinn)
Stórskemmtileg grínmynd um
strák, leikinn af Adam Sand-
ler, sem sér um að sækja vatn
fyrir bandarískt fótboltalið
en uppgötvar fyrir tilviljun að
hann hafi einstaka hæfileika
í að tækla andstæðinginn og
verður partur af liðinu.
23:25 Edmond Magnþrungin mynd
með William H. Macy sem
leikur mann sem kominn er
með nóg af lífinu en áttar sig
ekki á því fyrr en hann fer til
spákonu. Líf hans breytist þá
á augabragði og hann upp-
götvar áður óþekktar hliðar á
sjálfum sér.
00:45 Feast (Veislan)
02:10 The Hitcher (Puttalingurinn)
03:35 The Number 23 (Númer 23)
05:10 The Simpsons (10:21)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dynasty (22:28) (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
16:30 Running Wilde (12:13) (e)
16:55 Happy Endings (12:13) (e)
17:20 Rachael Ray Spjallþáttur þar
sem Rachael Ray fær til sín góða
gesti og eldar gómsæta rétti.
18:05 Parenthood (1:22) (e)
18:55 Real Hustle (8:10) (e)
19:20 America‘s Funniest Home
Videos (30:50)
19:45 Will & Grace (2:24)
20:10 According to Jim (2:18)
20:35 Mr. Sunshine (2:13) Matthew
Perry fer fyrir frábærum hópi
leikara í þessum sprenghlægi-
legu þáttum sem fengið hafa
afbragðs góða dóma.
21:00 Á allra vörum Söfnunar- og
skemmtidagskrá í beinni
útsendingu þar sem lands-
mönnum gefst kostur á að safna
fyrir Neistann sem er styrktar-
félag hjartveikra barna. Á meðan
á söfnuninni stendur verður fjöldi
skemmtiatriða auk þess sem
landsþekktir einstaklingar svara í
símann og taka á móti styrkjum.
Allir sem koma að útsendingunni
leggja átakinu lið í sjálfboða-
vinnu.
00:00 Parks & Recreation (16:22) (e)
00:25 The Bridge (8:13) (e) Bandarískir
spennuþættir sem fjalla um lög-
reglumanninn Frank og baráttu
hans við spillingaröfl innan lög-
reglunnar. Frank rannsakar morð
á lögreglukonu sem starfaði sem
uppljóstrari.
01:10 Smash Cuts (25:52) Nýstárlegir
þættir þar sem hópur sérkenni-
legra náunga sýnir skemmti-
legustu myndbönd vikunnar af
netinu og úr sjónvarpi.
01:35 Last Comic Standing (12:12) (e)
Bráðfyndin raunveruleikasería
þar sem grínistar berjast með
húmorinn að vopni.
02:35 Whose Line is it Anyway?
(35:42) (e)
03:00 Real Housewives of Orange
County (13:15) (e) Raunveru-
leikasería þar sem fylgst er með
lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta
bæjarfélagi Bandaríkjanna.
03:45 Will & Grace (2:24) (e) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá Will sem er samkyn-
hneigður lögfræðingur og Grace
sem er gagnkynhneigður innan-
hússarkitekt.
04:05 Pepsi MAX tónlist
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 26. ágúst
Ríkir Íslendingar
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:30 The Doctors (4:175) (Heimilis-
læknar)
20:15 Chuck (3:19) (Chuck)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Heimsréttir Rikku (1:8)
22:25 The Closer (5:15) (Málalok)
23:10 The Good Guys (5:20) (Góðir
gæjar)
23:55 Sons of Anarchy (5:13) (Mótor-
hjólaklúbburinn)
00:40 Týnda kynslóðin (2:40)
01:15 Chuck (3:19) (Chuck)
02:00 The Doctors (4:175) (Heimilis-
læknar)
02:40 Fréttir Stöðvar 2
03:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova
TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 The Barclays (1:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 PGA Tour - Highlights (33:45)
13:45 The Barclays (1:4)
16:50 Champions Tour - Highlights
(16:25)
17:45 Inside the PGA Tour (34:42)
18:10 Golfing World
19:00 The Barclays (2:4)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (30:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing
21:00 Motoring
21:30 Eldað með Holta
ÍNN
08:00 Waynes‘ World 2 (Veröld
Waynes 2)
10:00 Artúr og Mínímóarnir (Artúr og
Mínímóarnir)
12:00 Paul Blart: Mall Cop (Paul
Blart: Kringlulöggan)
14:00 Waynes‘ World 2 (Veröld
Waynes 2)
16:00 Artúr og Mínímóarnir (Artúr og
Mínímóarnir)
18:00 Paul Blart: Mall Cop (Paul
Blart: Kringlulöggan)
20:00 Fast & Furious (Snöggur og
snar)
22:00 The Moguls (Viðvaningarnir)
00:00 Lions for Lambs (Ljón í veg-
inum)
02:00 Rails & Ties (Brautir og bönd)
04:00 The Moguls (Viðvaningarnir)
06:00 Independence Day (Þjóðhá-
tíðardagurinn)
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
15:35 Sunnudagsmessan
16:50 Everton - QPR
18:40 Swansea - Wigan
20:30 Ensku mörkin
21:00 Enska úrvalsdeildin
21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar
22:00 Football Legends (Figo)
22:25 Enska úrvalsdeildin
22:55 Aston Villa - Blackburn
Myndaþrautin
Þekkirðu afrísku þjóðfánana?
Á
föstudaginn kl. 21.00
hefst söfnunar- og
skemmtidagskrá í
beinni útsendingu
þar sem landsmönnum
gefst kostur á að safna fyrir
Neistann, sem er styrktar-
félag hjartveikra barna. Á
meðan á söfnuninni stendur
verður fjöldi skemmtiatriða
auk þess sem landsþekktir
einstaklingar svara í símann
og taka á móti styrkjum. Allir
sem koma að útsendingunni
leggja átakinu lið í sjálfboða-
vinnu.
Góðgerðafélagið „Á allra
vörum“ velur árlega eitt við-
ráðanlegt verkefni og hefur
meðal annars safnað fyrir
SKB, Ljósið og Krabbameins-
félag Íslands.
70 börn greinast með
hjartagalla árlega. Sérstakt
hjartatæki fyrir börn á Barna-
spítala Hringsins er nú kom-
ið til ára sinna og er veruleg
þörf á endurnýjun. Mikið
álag er á tækinu þar sem það
er það eina sinnar tegundar
á landinu og notað oft á dag
til að greina tilfelli í fóstrum,
nýfæddum börnum og börn-
um allt upp í 18 ára aldur
sem þarf að fylgjast með allt
þeirra líf.
Áhersla er lögð á að með
endurnýjuðu tæki megi bæði
spara peninga og bjarga
mannslífum. „Tilhugsun-
in um að svona tæki bjargi
litlum mannslífum og hjört-
um barnanna okkar gerir það
einnig auðveldara og von-
umst við stöllur til þess að
þjóðin taki okkur jafn vel og
undanfarin ár,“ segir Gróa
Ásgeirsdóttir, ein forsvar-
Söfnunarátak fyrir Neistann:
Björgum litlum mannslífum
07:00 Pepsi deildin (KR - ÍBV)
16:50 Evrópudeildin
(Dinamo Tbilisi - AEK)
18:35 UEFA Super Cup 2011
(Barcelona - Porto)
20:45 Fréttaþáttur Meistaradeildar
Evrópu
21:15 F1: Föstudagur
21:45 EAS þrekmótaröðin
22:15 UEFA Super Cup 2011
(Barcelona - Porto)
Með nýju tæki má bjarga
mannslífum „Tilhugsunin um að
svona tæki bjargi litlum mannslífum
og hjörtum barnanna okkar gerir það
einnig auðveldara og vonumst við
stöllur til þess að þjóðin taki okkur
jafn vel og undanfarin ár,“ segir Gróa
Ásgeirsdóttir, ein forsvarskvenna
góðgerðafélagsins Neistans.
1. Gana 2. Egyptaland 3. Tsjad 4. Mósambík 5. Kenía 6. Eþíópía
1. Gana 2. Egyptaland 3. Tsjad 4. Mó-
sambík 5. Kenía 6. Tansanía 7. Sómalía
8. Rúanda 9. Angóla 10. Eþíópía
1
2
3
4
5
6