Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2012, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2012, Síða 51
Eftirsóknar- vErðasta kona hEims Eftirsótt Jennifer Lawrence vann kosningu nettímaritsins AskMen. Fólk 51Helgarblað 14.–16. desember 201250 Fólk Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Syrgir hundinn sinn Ungstirnið Miley Cyrus syrgir þessa dagana en söngkonan sagði frá því á Twitter að hundurinn hennar, Lila, hefði drepist. „Ég hef aldrei verið jafn sorgmædd á ævinni. Hjartað í mér hefur aldrei verið jafn brotið. Yndislega Lila mín er dáin. Finn enga ástæðu til að fara fram úr rúminu í dag,“ skrifaði Cyrus, sem er tvítug, á samskiptasíðuna. Söngkonan, sem er mikill hundavinur, á fjóra aðra hunda ásamt unnusta sínum, leikaranum Liam Hemsworth. BEstu vinir í hollywood Leikkonan Megan Fox var harð­ákveðin í að fæða son sinn, Noah, á náttúrulegan hátt, án verkja­ lyfja. Þegar á hólminn var komið og samdrættirnir hófust runnu hins vegar á hana tvær grímur. „Þetta var svo hræðilega vont,“ sagði leikkon­ an þegar hún ræddi um fæðinguna við kynningu nýjustu myndar sinnar, This is so 40. „Ég hélt ég yrði svo sterk og kæmist í gegnum þetta, en þegar hríðirnar hófust og samdráttar­ verkirnir, það var skelfilegt!“ Eftir því sem sársaukinn jókst þá gargaði hún á eiginmann sinn, Brian Austin Green, og heimtaði mænudeyfingu. Megan segir þó allan þennan sárs­ auka hafa verið þess virði og hann hafi gleymst um leið og hún fékk son sinn í fangið. „Þetta var svo hræðilega vont“ Sársaukafullt Megan Fox var stað- ráðin í að fæða son sinn á náttúrulegan hátt án lyfja. n Jennifer Lawrence þykir fersk L eikkonan Jennifer Lawrence, sem er einna þekktust fyrir hlutverk sitt í Hungurleikunum, hefur verið kosin eftir­ sóknarverðasta kona heims í nýrri alþjóðlegri könnun sem karlavefmiðillinn AskMen.com stóð fyrir. 2,4 milljón­ ir manna tóku þátt í könnuninni og hlaut hin 22 ára Jenni­ fer meirihluta atkvæðanna. „Ég hef á tilfinningunni að ástæða þess að hún var kosinn sé hvað hún er fersk. Hún hefur ekki verið úti um allt á síðum slúðurblaðanna síðastliðin 3 til 4 ár,“ sagði ritstjóri blaðsins, James Bassil. Í næstu sætum fyrir neðan Jennifer var leikkonan Mila Kunis, fyrirsætan Kate Upton, söngkonan Rihanna og leikkonan Emma Stone. F yrrverandi eiginkona leik­ arans Kelseys Grammer segir Hollywood­stjörnuna banna börnum sínum að nefna hana á nafn í hans húsum. Skilnaður Kelseys og Camille var ljótur og harður en hjónakornin fyrrverandi eiga saman tvö börn, Mason 11 ára og Jude 8 ára. „Ég held að þau megi tala um „mömmu“ á heimilinu en þau mega ekki segja „Camille“,“ hefur tímaritið The People eftir Camille sem er ein af stjörnun­ um í raunveruleikaþáttunum The Real Houswives of Beverly Hills. „Þetta getur ekki verið auðvelt fyrir þau og ég hef leitað til lög­ fræðings varðandi næstu skref. Ég verð að gera eitthvað sem móðir,“ sagði Camille enn fremur og bætir við að það sé afar erfitt að ala upp börn með manni sem neitar að tala við þig. „Ég reyni að ná til hans en hann svarar mér ekki, hvorki í síma né skilaboðum sem ég sendi honum.“ Ljótur skilnaður verður ljótari n Kelsey sagður setja börnum sínum strangar reglur Þegar allt lék í lyndi Hjónakornin gengu í gegnum subbulegan skilnað árið 2010. Sam- bandið á milli þeirra hefur bara versnað síðan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.