Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.10.2015, Qupperneq 62

Fréttatíminn - 16.10.2015, Qupperneq 62
Með beinþéttni á við níræða konu Hildur Gunnarsdóttir greindist með beinþynningu aðeins 37 ára gömul. Hún segir sjúkdóminn falinn og telur mikilvægt að breyta þeirri sýn sem samfélagið hefur á beinþynningu, það eru ekki einungis gamlar og grannar konur sem fái beinþynningu. Með stöðugri meðferð hjá sjúkra- þjálfara og réttum lyfjum tekst Hildi að halda beinþynningunni í skefjum en hún lifir þó í stöðugri hættu á að brotna við minnsta tilefni. H ildur Gunnarsdóttir er f immtug þriggja barna móðir. Hún fann fyrir bakverkjum á meðgöngu tvö og þrjú og leitaði til sjúkraþjálfara á síðustu meðgöngunni. „Grind- argliðnun var talin eðlilegasta or-sökin en eftir fæðinguna versn-aði ég rosalega í bakinu. Eftir myndatöku og rannsóknir kom í ljós að ég var með beinþéttni á við níræða konu og fjögur samföll í hryggnum,“ segir Hildur. Lækn- arnir áttu erfitt með að greina ástæður beinþynningarinnar. „Það var ekki hægt að rekja þetta til hormóna og það er í lagi með kalkið í blóðinu og ég er há í d- vítamíni,“ segir Hildur, sem þurfti að hætta að vinna fljótlega eftir greininguna. „Ég varð ekki vinnu- fær fyrr en fimm árum seinna og það var rosalega erfitt að koma sér aftur í gang.“ Beinþynning er falinn sjúk- dómur Í dag er Hildur í stöðugri sjúkra- þjálfun og tekur lyf sem auka bein- þéttni. „Ég þarf alltaf að vera með- vituð um hvað ég er að gera. Ég fer til dæmis ekki út ef það er hálka, nema bara beint upp í bíl. Þetta getur því verið hamlandi og ég þarf alltaf að hafa á bak við eyr- að hvað ég má og má ekki gera.“ Hildur segir einnig að framtíðin sé óljós hvað varðar beinþéttnina. „Ég veit í raun ekki hvernig ég verð þegar ég eldist, en ég verð bara að taka einn dag í einu.“ Hild- ur segir beinþynningu vera afar falinn sjúkdóm í samfélaginu og því þurfi að breyta. „Eftir með- göngu númer tvö fór ég í rann- sóknir þar sem kom í ljós úrkölkun úr hryggnum og ég hefði kannski átt að fylgja því eftir en mér datt 62 heilsutíminn Helgin 16.-18. október 2015 ÍSLENSKA KÍSILSTEINEFNIÐ SEM SLÆR Í GEGN • Styrkir bandvefinn* • Stuðlar að þéttleika í beinum* • Styrkir hár og neglur* • Stuðlar að betri myndun kollagens fyrir sléttari og fallegri húð* Kísilsteinefni GeoSilica inniheldur hreinan jarðhitakísil sem unninn er á Íslandi úr jarðhitavatni Hellisheiðarvirkjunar. Kísillinn kemur beint úr iðrum jarðar og er því eins náttúrulegur og nokkur kostur er á. Það eru engin viðbætt efni í vörunni. *Rannsóknir hafa sýnt fram á þessi áhrif, kísilvatnið er fæðubótarefni og kemur ekki í staðin fyrir lyf. Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur. Ert þú að huga að dreifingu?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.