Listin að lifa - 01.06.2014, Side 6
Landssamband eldri borgara 25 ára
Stiklað á stóru í sögu LEB
Laugardaginn 29. apríl 1989 var haldin
á Hótel Loftleiðum, undirhúningsráð-
stefna að stofnun „Landssambands
aldraðra.“
Á ráðstefnunni hélt Bergsteinn Sig-
urðarson erindi um tildrög að stofnun
Landssambands aldraðra, markmið
þess og samtakamátt og einnig lagði
hánn fram tillögu að lögum Landssam-
bands eldri borgara. Þarna kemur strax
fram að menn hafa greinilega rætt um
hvort sambandið ætti að heita Lands-
samband aldraðra eða Landssamband
Aðaísteinn Óskarsson,
fyrsti formaður LEB,
1989-1991.
borgara (LEB). Ekki verður með vissu
séð hvort árið þessi breyting verður á
nafni sambandsins.
Landssambandið er samtök sem hin
einstöku FEB-félög í landinu eiga aðild
að og stjórn LEB hefur samþykkt og nú
eru það 53 félög sem standa að LEB.
Elsta félagið er FEB í Hafnarfirði, sem
hét reyndar í upphafi „Styrktarfélag
aldraðra í Hafnarfirði“ og var stofnað
26. mars 1968, en á aðalfundi árið
1992 var nafni félagsins breytt í „Félag
eldri borgara í Hafnarfirði.“
Formenn sambandsins frá stofnun
Ólafur Jónsson, Benedikt Davíðsson, Ólafur Ólafsson, Helgi K. Hjálmsson, Jóna Valgerður Kristjáns-
1991-1997. 1997-2005. 2005-2007. 2007-2011. dóttir, 2011 ogerenn.
eldri borgara. Meðal þess sem gerðist á
undirbúningsráðstefnunni var að Adda
Bára Sigfúsdóttir flutti erindi um nor-
rænt samstarf og starf landssambanda
á Norðurlöndum. Þá var ákveðin dag-
setning stofnfundar og kosin 5 manna
undirbúningsnefnd, en ekki liggur fyrir
hverjirvoru í nefndinni.
Landssambandið var svo stofnað
á Akureyri á kvenréttindadaginn 19.
júní 1989 en þar hafbi Félag aldraðra
þá starfað í tæp sjö ár. Aðilar að stofn-
fundi vori tíu félög eldri borgara víðs
vegar um landið. Fulltrúar voru frá eft-
irtöldum félögum eldri borgara: Akur-
eyri, Reykjavík, Hveragerði, Akranesi,
Kópavogi, Borgarnesi, Húsavík, Egils-
stöðum, Siglufirði og Olafsfirði.
Aðalsteinn Óskarsson á Akureyri
setti fundinn og skipaði Snorra Jóns-
son fundarstjóra frá Akureyri. Fundar-
ritarar voru Ólafur Steinsson, Hvera-
gerði og Einar Albertsson, Siglufirði. í
kjörbréfanefnd voru Adda Bára Sigfús-
dóttir, Ólafur Jónsson og Guðrún Þor-
steinsdóttir.
Aðalsteinn Óskarsson var kjörinn
formaður og aðrir í aðalstjórn: Adda
Bára Sigfúsdóttir, Reykjavík, Guð-
rún Þór, Kópavogi, Einar Albertsson,
Siglufirði og Steinar Guðmundsson,
Akranesi.
í varastjórn voru kjörnir: Ólafur
Steinsson, Hveragerði, Steinunn Finn-
bogadóttir, Reykjavík, Oddný Þorkels-
dóttir, Borgarnesi, Páll Sigurbjörnsson,
Egilsstöðum og Stefán Halldórsson,
Húsavík. Skoðunarmenn ársreikninga
voru: Valdimar Óskarsson Reykjavík,
Magnús Kristjánsson, Kópavogi og til
vara, Ægir Ólafsson, Reykjavík.
Upphaflega hét sambandið Lands-
samband aldraðra en 1997 eða 1999
breytist nafnið í Landssamband eldri
Á stofnfundi landssambandsins voru
lög sambandsins samþykkt og í þeim
segir að heimili þess skuli vera í Reykja-
vík og aðild að því eigi félög fólks sem
er 60 ára og eldra. Markmið LEB er
að vinna að hagsmuna- velferðar- og
áhugamálum aldraðra, og koma fram
fyrir hönd aðildarfélaganna gagnvart
Alþingi, ríkissstjórn, stjórnvöldum og
öðrum sem sinna málefnum aldraðra
fyrir landið í heild. LEB skal stuðla
að samvinnu félaga eldri borgara og
vinna að því að slík félög séu starfandi
í öllum sveitarfélögum. LEB tekur þátt
í innlendu sem erlendu samstarfi eftir
því sem stjórnin ákvarðar.
Eins og fyrr segir var Aðalsteinn
Óskarsson á Akureyri, formaður Félags
eldri borgara á Akureyri kosinn fyrsti
formaður Landssambandsins. Ólafur
Jónsson, Reykjavík, var formaður frá
1991-1997.
6