Listin að lifa - 01.06.2014, Side 38
Hátt í 60% verðmunur
á matarþjónustu fyrir eldri borgara
Velferðarnefnd LEB gerði í febrúar í fyrra könnun um matar- og heimaþjónustu fyrir eldri borgara í nokkrum sveitar-
félögum á höfuðborgarasvæðinu. Nefndin fékk svör frá Reykjavík, Garðabæ, Kópavogi, Hafnarfirði og Mosfellsbæ, en
nefndinni bárust engin svör frá Akureyri og Seltjarnarnesi. Niðurstaðan er sú að mikill munur er á verði máltíða eftir
sveitarfélögum. Dýrust var máltíðin í Kópavogi af þeim sem svöruðu, en þar kostaði máltíðin 940 krónur og heimsend-
ingargjald var 350 krónur, sem þýðir samanlagt 1290 krónur. Odýrust var máltiðin í Reykjavík eða 830 krónur að meðtöldu
lreimsendingargjaldinu. Munurinn þarna er því 460 krónur eða yfir 50%. Pótt könnunin sé ekki fullkomin þá gefur hún
ákveðnar vísbendingar og getur nýst eldri borgurum nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga til að þrýsta á um úrbætur
ef þarf. Þá má geta þess að nefndarmenn velferðarnefndar LEB hafa einnig skoðað gæði þess matar sem sum sveitarfélög
bjóða uppá og hafa gert athugasemdir þar sem ástæða hefur þótt til. Þessi könnun fjallaði ekkert um gæði matarins sem
boðið er uppá, að öðru leyti en því sem spurningar hér að neðan bera með sér.
Svör við fyrirspurn Velferðarnefndar LEB í febrúar 2013:
Kröfur um menntun og starfsreynslu? Krafa um sakavottorð? Heimsending máltíða? Er fylgt mann- eldismark- miðum mann- eldisráðs Isl. ? Hvernig og hve oft er mælt næringargildi máltíða.? Kostnaður máltíðar?
Reykjavík Kunnátta i alm. heimilisstörfum og þrifum.Reynsla æskileg. Mannleg samskipti.Frunv kvæði, áreiðanleiki. Islenskukunnátta. Ekki í dag. Verið að skoða hvernig staðið verður að því. Já fyrir félags- lega þjónustu. Ekið daglega heim til fólks frá kl. 10.00-16.00. Matur kældur, dags. pökkunard. síðasti neyslud. Velferðarsvið Rvk. Matseðill til 4ja mán. Grunnregl- ur f. samsetn. og hlutfall fæðuteg f. tímabilið. Tillit til óska og þarfa. Samsetning matseðils, meðlætis, skammtastærð, eldunaraðf. Reiknað x 4 á s.l. 17 árum. Máltíð kr. 640 Heimsending- argj. kr. 190 = 830 kr.
Garðabær Félagsliðanám æskilegt, annars sá hæfasti. Já, fyrir félags- lega þjónustu. Nei, fyrir lieimaþjón- ustu. Bílstjóri á vegum Garðabæjar ekur máltíðum heim. Máltíðir frá SS. Manneldismark- miðum Mann- eldisráðs fylgt. Allur matur er merktur innihaldi og næringargildi. Reiknað eftir Dankost, er viðurkennd leið. Máltíð kr. 844 Heimsending- argj. kr 187 = kr 1031.
Mosfellsbær Reynsla af ræstingu eða umönnun m/ fag- námskeið ganga fyrir. Vilji og áhugi á að starfa m/ öldruðum Ekki að svo komnu. Matarbakkar færðir heim til fólks. Matarþj. ekki veitt í Kjósarhr. N æringarráðgj afi ásamt næringar- ráði Eirar tryggir gæði. Samk\'. manneldimark- miðurn Vigt og skammta- stærðir samkv. fyrirmælum næringarráðgj. Eirar Máltíð kr. 800 Heimsending- argj. Kr. 220 = kr 1020
Reykjanes- bær Reynsla af umönnun og ræst- ingu. Góð færni í samskiptum. Starfsfólk í heimaþjónustu skili inn sakavottorði. Keyrt út alla virka daga. Helgar- matur keyrður út seinnip. föstud. í ílátum til upp- hitunar. Samn. við Menu. Stefnu mann- eldisráðs er fylgt. Næringargildi er reiknað út fyrir hvern og einn rétt. Máltíðin kr. 965. Sérstakt heinv sendingargj. ekki tilnefnt.
Kópavogur 20 ára. Reynsla og áhugi. Stundvis, jákvæðni, góð mannleg sanv skipti. Já, gerð krafa um sakavottorð hjá heimaþjón- ustu. Matarbakkar heitur matur keyrður út kl. 11.30- 13.00. Alltaf höfð til hliðsjónar við samsetningu. Skútan franv leiðir matinn. Næringargildi hverrar máltíðar er alltaf reiknað út. Máltíðin kr. 940. Heimsending kr. 350 = kr. 1290.
Hafnar- fjörður Menntun, óskil- greint. Reynsla og áhugi á að starfa m/ öldruðum. Já, gerð krafa um sakavott- orð. Matur keyrður út alla daga ársins. Ekið frá framleið- anda og heim. Manneldismark- miðum Mann- eldisráðs er fylgt. Næringargildi er mælt reglu- lega en mætti vera oftar. Kr. 900 mál- tíðin með heimsend- ingu.
38