Listin að lifa - 01.06.2014, Side 25

Listin að lifa - 01.06.2014, Side 25
mót og sykri stráð yfir. Deigið er sett yfir og bakað í miðjum ofni við 180 °C í 20- 30 mín. Góð með þeyttum rjóma eða sýrðurn rjóma. Handavinna: Sjal frá Björgu í Föndru Garn: Air lux frá Katia 3 dokkur Prjónar nr: 3Vi og 4mm Barnahúfa með eyrnaskjól- um frá Margréti Efni Babygarn og prjónar nr. 3 eða garn sem passar fyrir próna nr 3 Hversdagskökur- ljúffengar og fremur hollar frá Sigrúnu D. El. 1 bolli rúgmjöl 1 bolli grahamsmjöl 1 bolli heilhveiti 4 tsk lyftiduft Vi - 1 bolli sykur eða hrásykur 1 bolli saxaðar döðlur Vi bolli brytjað suðusúkkulaði Vi '1 bolli matarolía 1-2 bollar mjólk eða vatn Allt sett í skál og hrært með sleif. Ath. að deigið má ekki vera of þykkt. $ett með matskeið á plötu eða í lítil pappírsmót. Bakað við 180° í 10-20 mín. Þessar kökur er tilvalið að baka t.d. á sunnudagsmorgnum þegar litlu börnin ber að garði og langar í eitthvað sætt á eftir Cheeriosinu. Nýtum afganga. Látum ekki spyrjast um okkur að við hendum afgöngum Drýgjum þá t.d. með soðnu grænmeti og grófu brauði og /eða grænmetis- salati, við getum einnig bakað ósætar pönnukökur. Pönnukökur með fyllingum (t.d. afgöngum) Búið til venjulegt pönnukökudeig, án salts (ef fyllingin er sölt) og án sykurs. Dærhi um fyllingu: Grænmeti, grænmetiréttir, fiskiréttir, kjúklingaréttir eða aðrir kjötréttir. Rækjur í hollenskri sósu eða jafningi o.fl. Smyrjið eldfast mót. Vefjið pönnu- kökunum upp með fyllingunni. Raðið þeim í mótið og stráið rifnum osti yfir. Bakið við 200 - 250° hita eða þar til osturinn er bráðnaður og innihaldið heitt. Berið fram með t.d. góðu græn- metissalati. Fyrstu og seinustu 6 L á prjóninum eru alltaf prj sl fram og til baka Fitjið upp 120 L og prj 8 umf. sl Prjónið því næst munstrið eins og hér sést X X X X X X X \ 0 X X X X X X X 0 / X X X X X \ 0 X X X X X 0 / X X X \ 0 X X X 0 / X X \ 0 X 0 / X X 0 \ X / 0 X 0 \ X / 0 X 0 \ X / 0 X X X X X X X X X X X 0 / X \ 0 X X X X X X X X X X X X 0 / X \ 0 X X X X X X X X 0 / X \ 0 X X 0 / X \ 0 X X / 0 0 \ X X / 0 0 \ X X / 0 0 \ X með 6 sl L í byrjun og enda hverrar umf (Fyrstu 6 L sl, munstur og síðustu 6 L sl) Endurtakið munstur 12 sinnum, og að lokum eru prj. 8 umf sl. Eg hlakka til að heyra frá ykkur og er til viðtals ef óskað er. Með bestu óskum. Bryndis Steinþórsdóttir hússtjórnarkennari. bryndis@internet. is Munstur: slétt= sl , br= brugðið, p= prjónn 1. p. sl, 2. p. b ,3. p. sl,, 4. br , 5. p sl, 6. p sl, 7. p br , 8.p , br Þessir 8 prjónar eru munstrið. Byrjað á hægra eyrnaskjóli. Fitjið upp 7 lykkjur á prjóna nr.3 og prjónið 4 umferðir garðaprjón, síðan munstur. Tekið úr eftir fyrstu 3 lykkjurnar og fyr- ir síðustu 3 lykkjurnar, sem eru alltaf prjónaðar sléttar. Aukið síðan út í 8. hverjum prjóni þar til lykkjurnar eru 21. Þegar búið er að prjóna 7 munstur eru fitjaðar upp 10 nýjar lykkjur í hnakkan- um. Prjónið 13 lykkjur slétt, 15 lykkjur munstur og 3 sl. 3 p, 3 br 15 1 munstur, 3 sl. 4 p er eins og 2 p, 5p eins og 3 p, 6 p eins og 2 p, 7 p er eins og 3 p, 8 p eins °g 2 p. Prjónið 8 p. munstur með 3 sléttum í kantinum við hnakkann. Prjónið ann- að stykki eins, en vinstra eyrnaskjól. Búið til hnappagat eftir 4 umferðir. Nú eru stykkin sett saman á einn prjón og fitjaðar upp 28 lykkjur. Þá eru 90 lykkjur á prjónunum. Því næst er prjón- að munstur nema 34 miðlykkjurnar sem eru prjónaðar slétt fyrstu 4 umferð- irnar, síðan er prjónað munstur allar lykkjurnar Þegar komin eru 5 munstur er byrjað að taka úr. x Prjónið 7 lykkjur og takið síðan 2 saman út prjóninn. x Prjónið 3 umferðir án úrtöku og síðan x 61. tvær saman x endurtakið í 4 hverri umferð með einni lykkju minna á milli þar til 10 lykkjur eru eftir. Slítið frá og þræðið garnið í gegnum lykkjurnar og herðið að. Gangið frá endanum.

x

Listin að lifa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.