Listin að lifa - 01.06.2014, Side 17
Heilbrigði augna
Provision er fyrirtæki sem var stofnað árið 2007 og hefur það hlutverk að opna augu almennings fyrir augnheilbrigði.
Með það að leiðarljósi flytur fyrirtækið inn vörur sem ekki bara stuðla að augnheilbrigði heldur er einnig markmiðið að
létta fólki lífið sem haldið er augnsjúkdómum. Því er leitast við að finna vörur sem hafa eitthvað meira fram að færa en
það sem til er fyrir og/eða vantar upp á fyrir ákveðinn hóp fólks með augnsjúkdóma. Vörur frá Provision fást í apótekum
um land allt.
Augnbotnahrörnun
Hvarmabólga
Augnbotnahrörnun eralgengasta orsök lögblindu á íslandi
hjá fólki eldra en 50 ára. Sjúkdómurinn leggst á miðgróf
sjónhimnu í augnbotnum og skerðir lestrarsjón og sjón-
skerpu. Vitað er að ellihrörnun í augnbotnum er algengari
með hækkandi aldri og að reykingar ýta undir þróun votrar
hrörnunar. Ættarsaga og hár
blóðþrýstingur eru einnig
áhættuþættir.
Unnt er að hægja á sjúk-
dómnum og draga úr líkum
á votri hrörnun með inntöku
ákveðinna vítamína. Viteyes
er sérþróað vítamín með til-
liti til augnbotnahrörnunar og
fæst nú í nýjum umbúðum í
apótekum - Viteyes AREDS2.
Þurr augu
Augnþurrkur er afar algengt vandamál. Líklegt er að um
15.000 íslendingar þjáist af þurrum augum. Mörgum þykir
einkennilegt að aukið táraflæði sé eitt algengasta einkenni
þurra augna. Einnig valda mörg lyf þurrum augum.
Thealoz augndropar
eru rakagefandi og
verndandi augndropar
við augnþurrki. Aðal-
innihaldsefni er treha-
lósi, náttúrulegt efni
sem finnst hjá mörgum
jurtum og dýrum sem
lifa í mjög þurru um-
hverfi. Þeir vernda og
stuðla að jafnvægi í
frumuhimnum með því
að hindra skemmdir á
próteinum og lípíðum,
auk andoxunaráhrifa. Engin rotvarnarefni eru í dropunum
og þá má nota með snertilinsum. Lausnin er varin af síu
í tappa sem hindrar að bakteríur komist inn í lausnina en
nota má dropana í 8 vikur eftir að flaskan er opnuð.
Fæst í apótekum um land allt.
Hvarmabólga (Blepharitis) er líklega einn algengasti augn-
sjúkdómurinn á íslandi. Sjúkdómurinn getur valdið einkenn-
um sem eru afar óþægileg þ.e.a.s. bólgu, kláða og jafnvel
slímmyndun í augnhvörmum og hafa ríkuleg áhrif á daglegt
líf fólks. Meðferð hvarmabólgu er oftast ekki flókin en hún
krefst töluverðrar natni og reglusemi. Þvottur hvarma er
mikilvægur kvölds og morgna.
Provision býður upp á dauðhreinsuð gel og klúta sem
gagnast mjög við hvarmabólgu. Vörur sem ættu að létta
fólki með hvarmabólgu lífið.
Blephaclean eru sótthreinsandi klútar.
Dauðhreinsaðir blautklútar sem eru án rotvarnar- og ilm-
efna. Vinna vel á hvarmabólgu og fjarlægja mjúklega leifar
af slími og húðskorpu af augnhvörmum og úr augnhárum.
Blephaclean hjálpa við hjöðnun á þrota í kringum augun og
hreinsa án þess að valda ertingu í augum eða á húð. Klút-
arnir gefa raka og mýkja húðina. Hentar einnig þeim sem
nota linsur og fólki með þurr augu.
. 1
On»*
Blephagel er dauðhreinsað gel
sem er án rotvarnar- og ilmefna og
alkóhóls. 30g túpa, fjölskammtadæla
(án lofts). Blephagel ertil hreinsunar
á viðkvæmum, þurrum og/eða
klístruðum (slímmyndun) augnlokum
og augnhárum. Gelið vinnur vel á
hvarmabólgu, veitir raka og mýkir
augnlokin án þess að hafa áhrif á
náttúrulegt ph-gildi húðarinnar-
blephagel er hvorki feitt né klístrað.
Nota má gelið í 8 vikur eftir að túpan
er opnuð.
<•>
provision
@ <j) ®