Listin að lifa - 01.06.2014, Side 18
LEB
Landssamband eldn borgaia
VERTU MEÐ
- SKRÁÐU ÞIG í FÉLAG ELDRI BORGARA!
Landssamband eldri borgara, LEB hvetur alla sem orðnir eru 60 ára og eldri að skrá sig ífélag eldri borgara á sínu
svæði. Hægt er að klippa út þetta eyðublað og senda til næstafélags. Listi yfir aðildarfélög LEB er að finna á næstu
opnu. Einnig er hægt að hafa samband við viðkomandi félag, með tölvupósti eða öðrum hætti.
Ég undirritaður/uð skrái mig hér með sem félaga í Félagi eldri borgara í/á_
Nafn
Kennitala
Heimilisfang
Netfang
Heimasími/GSM
Greiðslumáti:
Mastercard □ VISA □ Greiðsluseðill í pósti □ í heimabanka □
(Til að gæta fyllsta öryggis verður hringt i viðkomandi efgreitt er með greiðslukorti.)
_______________
*>.&*.! ■ ■
SUMARDVOL 2014 I HELLUDAL
FYRIR ELDRI BORGARA
Boðið verður upp á sumardvöl í fallegrí sveit í Helludal í Biskupstungum.
Áhersla verður á heilsuhvetjandi tilbreytingu með hollu og góðu mataræði, léttum æfingum,
styrkjandi gönguferðum og ekki má gleyma skemmtilegri samveru. Gestimir fá heim með sér
æfingaáætlun sem þeír geta nýtt áfram sér til heilsubótar.
Fyrir hverja?
Sumardvölin er fyrir eldri borgarar sem hafa áhuga og getu til að nýta sér þjónustuna.
Miðað er við að gestir séu tiltölulega frískir og hafi gaman af útiveru og heilsueflingu.
Dagsetningar: Innifalið:
30. júní - 4. júlí (4 nætur) • Gisb'ng í 2ja manna herbergjum
7. júlí -11. júlí (4 nætur) • Fullt fæði
21. júlí - 24. júlí (3 nætur) • Gönguferðir
28. júlí-31. júlí (3 nætur) • Skógarferðir og léttar æfingar
• Æfingaáætlun
Verð: • Heitur pottur og gott fjallaloft
Kr. 55.500 - 78.000.- vikan, • Góð samvera innanum dýr og menn
fer eftir vali á herbergjum • Óvæntar uppákomur
Staðarhaldari og ábyrgðaraðili
Svava Jónsdóttir,
hjúkrunarfræðingur með yfir 30 ára reynslu af almennri hjúkrun, heilsueflingu og ráðgjöf.
Frekari upplýsingar og skráning hjá Svövu á netfangið
svavajo@simnet.is eða í síma 898 9832
■IM
18
Reykvíkingar, 70 ára og eldri fá ókeypis aðgang að sundstöðum ÍTR
úm Ifi Laugarnar
í Reykjavlk
www.itr.ls I sfmi 411 5000