Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.11.2015, Síða 62

Fréttatíminn - 27.11.2015, Síða 62
Jafnari orka og betri einbeiting Marine Phytoplankton frá Natural Health Labs er talin ein hreinasta næring jarðar. Einstaklega næringarríkur sjávar- þörungurinn er talinn hafa jákvæð áhrif á pH-gildi líkamans, margfalda orku hans, skerpa heilastarfsemi og bæta minni. Marine Phytoplankton er tilvalið fyrir námsmenn þegar prófatíð stendur sem hæst. A xel Kristinsson er Norður-landameistari í júdó og yfir-þálfari hjá Mjölni. „Ég æfi eða þjálfa flesta morgna fram yfir hádegi og held svo áfram þjálfun seinni part dags, ég þarf því að huga vel að heilsunni og þar gegna næring og bætiefni lykilhlutverki.“ Axel Kristinsson, Norðurlandameistari í júdó og yfirþálfari hjá Mjölni fann fyrir meiri orku og betri einbeitingu eftir að hann byrjaði að nota Marine Phytoplank- ton. Mynd/Hari. Axel tók þátt í Norðurlanda- meistaramóti í júdó síðastliðið vor. Þar gerði hann sér lítið fyrir og vann Norðurlandameistaratit- ilinn, þrátt fyrir að hafa ekki æft júdó í mörg ár. Þetta sýnir hversu mikla yfirburði hann hefur sem bardagamaður. Orka og úthald „Sem þjálfari og íþróttamaður þarf ég mikla orku og úthald. Eftir að ég byrjaði að taka Marine Phy- toplankton fann ég mikinn mun á orkunni minni, fannst ég fá svona auka orkuskot,“ segir Axel. „Ég fann fyrir mun meiri orku strax, hef meira úthald og finn minna fyrir þreytu yfir daginn.“ Mesti munurinn sem Axel finnur á sér þegar hann tekur Marine Phy- toplankton er að orkan er jafnari einbeitingin verður betri. „Þetta er hófleg orka, hún dreifist jafnt og þreytan verður minni.“ Sjávar- þörungurinn eykur orku og ein- beitingu og því góður kostur fyrir námsmenn og fólk sem er undir miklu vinnuálagi. Axel stundar nám í verkfræði samhliða þjálfun- inni og nýtist Marine Phytoplank- ton honum því jafnt við nám og æfingar. Jafnvægi og einbeiting Bardagaíþróttir geta oft á tíð- um verið flóknar og þá er mikil- vægt að vera í jafnvægi og hafa góða einbeitingu. Axel segir að glíman geti verið mjög tæknilega flókin og þá þarf einbeitingin að vera í lagi. „Ég finn fyrir auknu jafnvægi og einbeitingin er mun betri. Ég mæli heilshugar með Marine Phytoplankton.“ Marine Phytoplankton er fáanlegt í öllum helstu apótekum landsins, Hag- kaup, Lifandi markaði, Fjarðar- kaupum, Heilsuveri, Heilsu- horninu Blómavali, Orkusetrinu, Heilsulausn.is og á Heimkaup.is Unnið í samstarfi við Balsam Gleðileg jól DR.BRONNER EINA SÁPAN SEM ÞÚ ÞARFT FYRIR FJÖLSKYLDUNA Alhliða sápa unnin úr lífrænum olíum án allra kemískra efna. Hentar börnum, fólki með viðkvæma húð og öllum hinum. Mamma veit best. Laufbrekka 30. 200 Kópavogur. mammaveitbest.is ER MAGINN VANDAMÁL? FÆST Í ÖLLUM APÓTEKUM silicolgel gegn maga- og ristil- óþægindum Helgin 27.-29. nóvember 2015 Sjávarþör- ungurinn eykur orku og ein- beitingu og því góður kostur fyrir námsmenn. 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.