Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.11.2015, Side 75

Fréttatíminn - 27.11.2015, Side 75
HHHHH SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík skrudda@skrudda.is www.skrudda.is Landnám Íslands, forsendur þess og aðdragandi Landnámsbýlið Hólmur í Nesjum þar sem rannsakaðar voru minjar um bæ og blót á árunum 1997–2011 en sögusviðið nær langt út fyrir landsteinana. Í bókinni birtast á fjórða hundrað ljósmyndir, teikningar, uppdrættir og kort sem tengjast rannsóknunum. Æviferill Megasar, verk umdeildasta listamanns þjóðarinnar, breiskleiki, hrösun og upprisa. „Óttar Guðmundsson hefur unnið mikið afrek með bók sinni um Megas. Fyrir eldgamlan aðdáanda er ómetanlegt að fá samhengið og sögurnar á bakvið. Hrafn Jökulsson, Facebook „Bestu kaflar verksins eru beinlínis snilldarlegir ... Það er mikill fengur að þessari bók þar sem áherslan er á mannúð, umburðarlyndi og kærleika, nokkuð sem heimurinn þarf sannarlega á að halda.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, DV 20. nóv. „Lýsingarnar á vináttu þeirra og samskiptum eru skrifaðar af hlýju og nærfærni og stíllinn er fádæma flottur, áreynslulaus og áferðarfallegur og sýnir vel færni Garðars sem rithöfundar. Lesandinn hrífst með og heillast af þessum dálítið sérlunda mönnum og það er sjaldgæft en velkomið að fá svo djúpa innsýn í vináttu tveggja fullorðinna karlmanna.“ Friðrika Benónýsdóttir, Fréttatíminn 20. nóv.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.