Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2013, Blaðsíða 2
2 Fréttir 14.–18. júní 2013 Helgarblað
Hlýleg og góð þjónusta
Náttúrulegt umhverfi í sveit
Inni- og útistía fyrir hvern hund
Staðsett 4 km. frá Selfossi
HUNDAGÆSLUHEIMILIÐ
ARNARSTÖÐUM
Sími: 482 1030 og 482 1031
GSM: 894 0485 og 864 1943
www.simnet.is/hundahotel
Við pössum
hundinn þinn eins
lengi og þér hentar!
Ákæru vísað
frá dómi
Héraðsdómur Reykjavík
ur vísaði á fimmtudag frá dómi
ákæru sérstaks saksóknara gegn
Björk Þórarinsdóttur, sem sat í
lánanefnd Kaupþings fyrir hrun.
Björk var ákærð, ásamt átta öðrum
Kaupþingstoppum, fyrir markaðs
misnotkun.
Björk var ákærð fyrir að mis
nota aðstöðu sína í lánanefnd og
samþykkja sextán milljarða króna
lán til tveggja félaga í skattaskjól
um, á Bresku Jómfrúareyjum og
á Kýpur.
Björk starfar hjá Arion banka
og fór í leyfi frá störfum þegar
ákæran var gefin út í mars. Hún
hefur nú aftur hafið störf hjá bank
anum.
Vígir nýjan garð
Á laugardaginn mun Jón Gnarr
borgarstjóri vígja nýjan garð í
Skuggahverfi Reykjavíkurborgar.
Garðurinn hefur hlotið nafnið
Vitagarður í höfuð vitans sem stóð
þar áður. Kex Hostel stendur fyrir
framkvæmdinni og er stefnt á að
byggja vita á sama stað og sá gamli
stóð. Garðurinn er staðsettur á
bakvið Kex Hostel.
Í kjölfar ræðu Jóns Gnarr hefst
hjólareiðakeppnin KexReið en
hún fer fram í braut um Skugga
hverfið. Að hátíðarhöldum lokn
um mun Kex Hostel standa fyrir
tónleikum í nýja garðinum.
Þóttist þekkja
Adam Sandler
3 Handritshöfundurinn Gestur Valur Svansson er sagður hafa
falsað samninga og logið að íslenskum
athafnamönnum sem lánuðu honum
peninga til handritaskrifa. Gestur Val
ur hélt því fram að hann hafi skrifað
undir samning við framleiðslufyrir
tækið Happy Madison, sem er í eigu
Adam Sandler, um kaup á handriti
sínu. Framleiðslufyrirtækið neitar
samstarfi við Gest
Val. „Aðalsvind
lið er þrá Gests
eftir því að vera
frægur,“ sagði
einn athafna
mannanna sem
lagði Gesti Vali
fé í samtali við
DV.
Já malar gull
2 Arðgreiðslur út úr upplýsingafyrirtækinu Já til hluthafa fyrirtækis
ins síðastliðin fjögur ár nema samtals
um 900 milljónum króna. Tekjur fyrir
tækisins hafa numið rúmum milljarði
króna síðastliðin tvö rekstrarár sem
ársreikningar liggja fyrir um. Já er fyrr
um ríkisfyrirtæki en er nú í eigu fjár
festingarsjóðsins Auðar. Þjónusta Já
er alls ekki ókeypis en fyrirtækið rukk
ar viðskiptavini sína minnst um 160
krónur á mínútu. Jóhannes Gunnars
son, formaður
Neytendasam
takanna, segir
Já vera í einok
unarstöðu við að
veita íslenskum
viðskiptavinum
upplýsingar um
símanúmer hér
á landi.
Þingmenn fá 800
þúsund á mánuði
1 Þegar allar greiðslur eru taldar, fá flestir þingmenn ekki minna
en 800 þúsund á mánuði. Sigmund
ur Davíð Gunnlaugsson forsætisráð
herra er með hæst laun en hann fær
um 1,2 milljónir á mánuði. Að frá
töldu þingfararkaupi og starfskostn
aði eru allar greiðslur til þingmanna
fyrir kostnaði sem hlýst af þingsetu
undanþegnar tekjuskatti. Til saman
burðar eru
heildarmánaðar
laun verkafólks
á almennum
vinnumarkaði
áætluð 393 þús
und krónur á
mánuði.
Fréttir vikunnar Þessar fréttir bar hæst í DV í vikunni
mánudagur
og þriðjudagu
r
10.–11. júní 2013
64. tölublað
103. árgangur
leiðb. verð 42
9 kr.
Borði niðri:
Hamborgari frá McDona
ld‘s
rotnaði ekki á fjórum ár
um
MR-ingar gerðu tilraun.
n Flestir með 800 þúsu
nd á mánuði
n Helmingi hærri laun e
n hjá verkafólki
n 175 þúsund á mánuði
til að halda heimili
n Fá blóm, farsíma og g
jafir endurgreiddar
Stór hluti
launa
felSt í
SporSlum
Svona eru kjör alþingiSman
na
n Erfingjar vilja hætta
veiðum n Kristján ræðu
r öllu
Flutt heim í
Hafnarfjörð
n Gengur samt vel í Nor
egi
6
1.100.000 792.00
0
1.100.000 886.00
0
fjölSkyldu
4
átök vegna
hvalveiða
íSlendingar á
leynifundum
Enginn hjá Bildenberg í
ár
Áhugalítill
um utan-
ríkismál
Gunnar Bragi sagður ljú
fmenni
Jethro Tull vill
ekki kjúkling
Sex öskubakka fyrir
Dionne Warwick
Engin rotnun
í hamborgara
eftir fjögur ár
Gerðu tilraun með borg
ara frá McDonald‘s
2
10–11
Nærmynd
17
Fokdýrt að
spyrja um
símanúmer
n 210 kr. fyrir númer og
tengingu 16
27
26
Jóhanna Guðrún:
miðvikudagur
og fimmtudagu
r
12.–13. júní 2013
65. tölublað
103. árgangur
leiðb. verð 42
9 kr.
n „Ódýrt“ hjá 118 segir
framkvæmdastjóri
n Keyptu fyrirtækið á m
illjarð króna
n Greiddu út 900 milljó
nir í arð
Eitt símtal kostar 210 kr
ónur
„Viðskipta-vinirnir
eru ánægðir
Einokun og
ofsagróði
Já malar gull
9
„Háskólanum
til skammar“
n Fatlaðir útskrifast ek
ki með hinum
Steinunn Ása Þorvaldsd
óttir: Þóttist
n Athafnamenn lögðu G
esti til fjármuni n Íhug
a málssókn 27
ÞEkkJa
adam
sandlEr
„Sagðist vera höfundur
Næturvaktarinnar
Ekki skal
refsa vegna
fíkniefna
Áslaug Arna
13
Dýrustu
leikmenn
í heimi
Neymar seldur á 9,1 mil
ljarð
Vítamínin geta
kostað þig lífið
n Ofneysla getur valdið
hjartaáfalli eða heilabl
óðfalli
fáir sElJa
húsin sín
Frost vegna kosningalo
forða
6
2
18
16–17
„Þarna gera mjög
margir mistök
n Íslenskir athafnamen
n töpuðu fé n Fyrirtæki
Sandlers neitar samsta
rfi
Fólk 27
Miðvikudagur 12. júní
2013
„Ný von með aflitað hár“
n Óttar Proppé er íko
rni á Alþingi
Þ
að er íkorninn sem
dansar á
trjátoppunum, ekki
bjarndýr
ið,“ sagði Óttarr Pro
ppé í jóm
frúrræðu sinni á A
lþingi sem
endaði á orðunum:
„Verum góð“.
Ræða Óttars vakti
mikla athygli
og var valin vinsæla
sta ræðan á setn
ingu Alþingis af les
endum Dv.is og
viðbrögðin létu ekk
i standa á sér á
Facebook.
„Ný von er fædd —
með aflitað
hár — segir dæmisö
gur af flækingum
og íkornum,“ sagði B
jörn Þorláksson,
ritstjóri um Óttarr.
„Gefum honum
hnetur,“ sagði Sæun
n Þórðardóttir.
Helgi Seljan gerði
létt grín að
ræðunni: „Var íkor
ni sem stökk á
milli trjátoppa. Bo
rðaði. Er björn.
Held mig á jörðin
ni,“ sagði hann
og svo nokkru sein
na: Okay, nóg af
þessu. Hvenær fáum
við Partíbæ?
Hugmyndina að r
æðunni fékk
Óttarr á ráðstefnu
um höfundarétt
í Washington. Á h
laupum á millli
funda hitti hann
heimilislausan
mann á bekk. „Þarn
a sat hann með
úfið hár og skegg, í g
auðslitnum húð
litum æfingagalla og
með stolið nafn
spjald um hálsinn. H
ann náði athygli
þess sem hér stendu
r og þegar við tók
um tal saman ruddi
hann upp úr sér
romsu af skammstö
funum sem voru
flestar óþekktar, ef e
kki óskiljanlegar.
Þingmaðurinn gau
kaði einhverjum
smápeningum að m
anninum og hélt
áfram för sinni, en
þá kallar gaur
inn í kveðjuskyni, í
lauslegri þýðingu
með leyfi forseta: „
Það er íkorninn
sem dansar á trjáto
ppunum, en ekki
bjarndýrið.“
Skilaboðin sátu í Ót
tarri sem vildi
koma því á framfæ
ri að það hafi oft
betri áhrif að sýna
mýkt og sveigj
anleika en að ryð
jast áfram með
krafti og með látum
. Við fyrstu sýn er
bjarndýrið tignarleg
t, vöðvastælt og
kraftmikið dýr. En þ
að kemst ekki á
efstu toppa trésins.
Og við fyrstu sýn
virðist íkorninn hl
aupa stefnulaust
fram og tilbaka ein
s og vitstola ein
feldningur, en það e
r ekki heldur svo
einfalt. Íkorninn h
efur skýr mark
mið, hann er að safn
a forða fyrir vet
urinn og öll hans ta
ugaveiklunarlega
iðja þjónar því ma
rkmiði. Háttvirtu
þingmenn, tökum
íkornann með
sína iðjusemi og úts
jónarsemi okkur
til fyrirmyndar frek
ar en þunglama
legt valdabrölt bjarn
arins.“
kristjana@dv.is
Sló í gegn Óttarr vakti
mikla athygli með
frumlegri ræðu sinni.
Jón Arnór og Lilja
eignuðust stúlku
Körfuboltakempan J
ón Arnór Stef
ánsson og unnusta h
ans Lilja Björk
Guðmundsdóttir eig
nuðust sitt
annað barn um liðn
a helgi. Spræka
16 marka stúlku. Fyr
ir eiga þau
tveggja ára son. Jón
Arnór og Lilja
Björk hafa verið bús
ett á Spáni um
nokkurt skeið þar se
m Jón spilar
körfuknattleik með ú
rvalsdeildar
liðinu CAI Zaragoza
.
Eyþór Ingi
í hnapp-
helduna
Eyþór Ingi Gunnlau
gsson
Eurovisionfari mun
ganga
að eiga unnustu sín
a og
barnsmóður, Soffíu
Ósk Guð
mundsdóttur þann
26.júlí í
Háteigskirkju. Sama
n eiga þau
eina dóttur. Eyþór In
gi bað
kærustu sinnar á fal
legu kvöldi
í París. Frá því sagði
hann í
viðtali við DV. „Við f
órum út
að borða í Eiffelturn
inum. Þar
skellti ég mér á skel
jarnar, til
búinn með hringan
a.“
H
andritshöfundurinn
Gestur
Valur Svansson e
r sagð
ur hafa falsað s
amninga
og logið að íslens
kum at
hafna mönnum sem
lánuðu
hon um peninga ti
l handritaskrifa.
Athafna mennirnir íh
uga nú að stefna
Gesti Vali. Fra
mleiðslu fyrirtæki
Adam Sandlers nei
tar samstarfi við
Gest. Íslenskir fjölm
iðlar birtu frétt
ir um Hollywoodæ
vintýri Gests sem
virðist nú uppspuni
frá rótum.
Síðasta fullnægingi
n
Gestur kom meðal a
nnars fram í við
tali við Gunnar R
eyni Valþórsson,
fréttamann á Stöð 2
. Þar sagðist hann
hafa átt fund með
gamanleikaran
um Adam Sandler. H
ann hefði kynnt
hugmynd að bíóm
ynd fyrir honum
og Sandler hafi litis
t vel á og ákveðið
að kaupa myndina.
Í innslaginu er full
yrt að skrifað
hafi verið undir sam
ninga um kaup
á handriti myndari
nnar sem átti að
heita „Last orgasm“
eða Síðasta full
nægingin. „Ég fékk
hugmyndina við
lestur fyrirsagnar í b
laði. Úr því kom
svo heil bíómynd.“
sagði Gestur og
bætti við að í samni
ngnum væri klá
súla um að hann m
yndi sjálfur leika
aukahlutverk í myn
dinni.
Neita samstarfi
DV hafði samband v
ið Heather Parry,
kvikmyndaframleið
anda sem vinn
ur hjá Happy Madi
son, framleiðslu
fyrirtæki Adam San
dlers. Spurð um
samstarfið við Gest
Val kom hún af
fjöllum og eftir að
hafa grennslast
fyrir um málið sagð
i hún: „Við erum
ekki að vinna með h
onum.“
Töpuðu fé
Nokkrir íslenskir ath
afnamenn lögðu
Gesti Vali til pening
a vegna verkefn
isins. Hann mun h
afa vantað fjár
magn til að ljúka
við handritið og
lofað greiðslum þ
egar peningarn
ir kæmu að utan. A
f því varð aldrei
og þegar athafnam
önnunum tók að
lengja eftir pening
unum könnuðu
þeir málið og komu
st að því að sögur
Gests voru byggðar
á sandi.
„Þetta voru ekki m
iklir peningar,
nokkrir hundrað þú
sund kallar. Aðal
svindlið er þrá Gest
s eftir því að vera
frægur. Hann er bú
inn að hafa ansi
marga að fíflum,“ sa
gði einn athafna
mannanna sem vil
di ekki láta nafn
síns getið. Hann sta
ðhæfði að Gestur
hefði lagt fram falsa
ða samninga og
nú væru menn að
skoða stöðu sína
– hugsanlega yrði
Gesti stefnt fyrir
dómstóla.
Ekki hefur tekist að
ná sambandi
við Gest vegna má
lsins, þrátt fyrir
ítrekaðar tilraunir sí
ðustu daga. n
Langaði að verða
heimsfrægur
Átti einka-
fundi með
Adam Sandler
Adam Sandler í viðtal
i í Fréttablaðinu.
Hann sagðist hafa ná
ð fundinum eftir
krókaleiðum, fundurin
n hafi ekki verið
formlegur. „Hann var
mjög spenntur
fyrir verkefni sem ég k
ynnti fyrir honum
en annars var ég bara
aðallega að kynna
sjálfan mig og mínar h
ugmyndir,“ sagði
Gestur. Þegar hann va
r spurður hvernig
það væri að hitta fræ
gt og áhrifaríkt
fólk í Hollywood sagð
i Gestur: „Þetta er
allt mjög venjulegt fó
lk, það er að segja
venjulegt fólk í mínum
augum.“
Sagðist vera
höfundur Næt-
urvaktarinnar
Gestur Valur komst fy
rst í fréttirnar fyrir
fáeinum árum þegar N
æturvaktin sló
í gegn á Stöð 2. Í viðta
li við DV fullyrti
hann að hann hefði up
phaflega átt
hugmyndina að þáttu
num. „Það fauk
virkilega í mig er ég sá
að mér er ekki
eignaður sá heiður se
m ég á skilið sem
hugmyndasmiður þát
tanna. Ég læt ekki
taka mig svona og kre
fst hiklaust lög-
banns ef þeir bæta ek
ki sín vinnubrögð.
Það er mjög leiðinlegt
að þurfa að fara
þessa leið en ég get e
kki annað,“ sagði
Gestur Valur Svansso
n í viðtalinu í DV.
Síðar átti Gestur Valu
r eftir að skrifa sína
eigin sjónvarpsþætti
sem sýndir voru á
RÚV og hétu Tríó.
„Ég fékk hug-myndina við
lestur fyrirsagnar í
blaði. Úr því kom svo
heil bíómynd.
Blekkingavefur Flest
ir fjölmiðlar
landsins birtu fréttir a
f Hollywood-
ævintýri Gests.
Adam Sandler
Rekur Happy Madison
framleiðslufyrirtækið
sem neitar samstarfi
við Gest.
Gestur Valur Svans-
son Sagðist hafa selt
Adam Sandler handri
t að
grínmynd.
Sár yfir ljótum
athugasemdum
Ólafur Geir Jónsson
, einn að
standandi Keflavik M
usic Festival,
er sár yfir orðljótum
athugasemd
um sem um hann h
afa fallið á
netinu. Eins og þekk
t er orðið fór
hátíðin úrskeiðis, þó
tt hún hafi
verið haldin, smærr
i í sniðum en
upphaflega var ætla
ð. Tilfinn
ingum sínum lýsti h
ann á Face
book: „Það sem sær
ir mig mest
er hversu orðljótt fó
lk getur verið
bakvið tölvuskjáinn
. Sumir halda
virkilega að komme
ntin þeirra séu
mér ósýnileg, ég les
þau öll. Ég
er með breitt bak, læ
t þetta ekki
bögga mig, því ég ve
it betur.“
„Við erum ekki að
vinna með honum
Útgáfa DV
DV kemur ekki út á þjóðhátíðar
daginn, 17. júní. Næsta tölublað
kemur þess vegna út miðviku
daginn 20. júní. DV óskar lesend
um gleðilegrar hátíðar.
Draumar bardaga-
hanaræktandans
Þ
etta er skapandi heimilda
mynd; persónuleg frá
sögn sem er keyrð áfram
af markmiðum og draum
um aðalsöguhetjunnar, seg
ir heimildamyndagerðarmaðurinn
Þorfinnur Guðnason um nýjustu
mynd sína, Með hausinn fullan af
hönum. Aðalsöguhetja myndarinnar
er Jón Ingi Gíslason, fyrrverandi for
maður Framsóknarfélags Reykjavík
ur og bardagahanaræktandi. „Sagan
tekur okkur frá Haukadal í Biskups
tungum til Dóminíska lýðveldis
ins, og þaðan heim aftur,“ segir Þor
finnur og bætir við að hans hlutverk
sem heimildamyndagerðarmanns sé
ekki að hefja hanaslaginn á einhvern
stall. „Þessi heimur er þarna og okk
ar hlutverk er að leiða áhorfandann
inn í hann. Við tökum hvorki afstöðu
með eða á móti hanaati.“
Dýraníð
Hanaat er „íþrótt“ sem gengur út á
það að tveimur hönum er att saman,
þar til annar haninn drepur hinn
– gjarnan með ansi ógeðfelldum
hætti. Hanaat er ólöglegt á Íslandi,
eins og í flestum vestrænum ríkj
um. Sigursteinn Másson, fulltrúi al
þjóðlega dýraverndunarsjóðsins á
Íslandi, sagði við DV fyrr í vikunni,
að sú háttsemi að etja hönum saman
með þessum hætti væri klárt dýra
níð. „Þetta er með því allra versta
sem gerist í meðferð á dýrum,“ sagði
Sigursteinn.
„Átt þú hænu?“
Eins og DV greindi frá á miðviku
daginn ræktar Jón Ingi bardaga
hana í Dóminíska lýðveldinu. Þegar
blaðamaður sló á þráðinn til Jóns
Inga, til að fá staðfestingu á heimild
um þess efnis brást Jón, sem nýverið
komst í fréttirnar vegna ákæru fyrir
stórfelld skattsvik, ókvæða við. „Hef
ég átt hænu? Já, ég hef átt hænu,“
sagði Jón Ingi og bætti við: „Hvað
varðar þig um þetta? Hverju tengist
þetta? Er ég að spyrja þig hvort þú
eigir hænu?“ Bent á, að eitt sé að
eiga hænu, en annað að eiga bar
dagahana, sem berst við aðra hana
fyrir tilstuðlan eigandans sagði Jón:
„Allir hanar eru, sko, bardagahanar í
eðli sínu.“ Ástæða ræktunar af þessu
tagi tengist oft veðmálastarfsemi og
eigendur öflugustu bardagahan
anna geta grætt á tá og fingri, sé bar
dagahaninn góður í að misþyrma
og drepa aðra hana í „hringnum“.
Aðspurður hvort hann hefði grætt
á sínum bardagahönum svaraði
Jón: „Ef þú ferð í spilakassa einhvers
staðar, átt þú að gefa mér skýrslu um
það?“
Vinátta og draumar
Þótt sagan hverfist um Jón Inga;
markmið hans og drauma, þá fléttast
hliðarsögur inn í frásögnina. „Það er
önnur persóna sem spilar stóra rullu,
12 ára gamall skóburstari. Hann
er svolítið sérstakur náungi; svona
kotroskinn. Þetta eru hliðstæðar
sögur; tveir karakterar eru að stefna
að sama markmiði, sem ég vil helst
ekki gefa upp,“ segir Þorfinnur sem
passar að sveipa svör sín dulúð til
að spilla ekki upplifun væntanlegra
áhorfenda. Myndin er enn í vinnslu
en hún er gerð að hætti dóminískra
kvikmyndagerðarmanna. „Það er
meira rokk í því,“ segir Þorfinnur en
hann og tökuhópur hans hafa farið
eina ferð út og hyggjast fara aftur út
í haust til taka upp.
Menningarleg afstæðishyggja
Þorfinnur segir Jón Inga halda því
fram að ef hanaat yrði bannað í ein
um hvelli þá brytist út borgarastyrj
öld í Dóminíska lýðveldinu. „Þetta
er vinsælasta íþrótt landsins. Það er
ævaforn menning sem fylgir henni.
Um hundrað þúsund manns hafa
atvinnu af hanaati, á einhvern hátt,“
segir Þorfinnur til útskýringar. Hana
atið sé samofið menningu Dóminík
ana. „Meira að segja forsetinn rækt
ar bardagahana. Allar rokkstjörnur
og allir hafnaboltamenn líka. Þetta
er alls ekkert viðkvæmt mál þarna úti
þó að Vesturlandabúar, og sérstak
lega við Íslendingar, hafi aðrar hug
myndir um þetta.“
Frægur
„Hann er frægur. Hann er einn fræg
asti bardagahanaræktandi á norður
strönd dóminíska lýðveldisins,“ seg
ir Þorfinnur aðspurður hvort Jón sé
stórtækur bardagahanaræktandi.
„Hann er aðallega að rækta, ég held
að hann græði ekki mikla peninga á
þessu samt. Eins og við sáum þetta
þá er hann ekki að græða neinn pen
ing á þessu.“ Að sögn Þorfinns er það
aðallega stemningin í kringum hana
atið – „kammerateríið“ – sem rek
ur Jón áfram. Jón kynntist landinu
þegar hann fór þangað í skólaferða
lag á menntaskólaárunum og tók
ástfóstri við landið. Kona Jóns, Chin
ola, er þaðan og eiga þau hjónin hús
á eyjunni, sem þau búa í hluta úr ári.
Jólamynd
Óhætt er að segja Þorfinnur sé einn
virtasti heimildamyndagerðarmaður
landsins og hafa myndir hans hlotið
mikið lof gagnrýnenda. Hann skrif
aði, leikstýrði og framleiddi meðal
annars myndirnar Hagamús – Með
lífið í lúkunum, Lalli Johns, Hesta
saga og BakkaBaldur. Auk þess sem
hann leikstýrði Draumalandinu, sem
byggir á samnefndri bók Andra Snæs
Magnússonar. Með hausinn fullan af
hönum, saga Jóns Inga Gíslasonar,
kemur út – „ef guð lofar“ – um næstu
jól „eða eftir áramót“. n
n Jón Ingi Gíslason er söguhetja nýrrar heimildamyndar um hanaat
Bardagahanaræktandi
Markmið og draumar Jóns Inga
Stefánssonar eru viðfang nýrr-
ar heimildamyndar Þorfinns
Guðnasonar.
Baldur Eiríksson
blaðamaður skrifar baldure@dv.is
„Hann er einn fræg-
asti bardagahana-
ræktandi á norðurströnd
Dóminíska lýðveldisins.