Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2013, Page 54
54 Afþreying 14.–18. júní 2013 Helgarblað
Tveir deildu sigurverðlaunum
n Game og Thrones og Breaking Bed bestu dramaþættirnir
C
ritics Choice Tel-
evision verðlaunin
voru veitt í þriðja skipti
á dögunum en þar
voru bestu sjónvarps-
þættirnir verðlaunaðir í hin-
um ýmsu flokkum. Það eru
samtök sjónvarps- og kvik-
myndagagnrýnenda í Banda-
ríkjunum sem veita verðlaun-
in.
Athygli vekur að tvær sjón-
varpsþáttaraðir deildu sigur-
sætinu í flokki dramaþátta,
fjölskyldudramað Game of
Thrones og efnafræðitryllir-
inn Breaking Bad. Hinir síð-
arnefndu hófu göngu sína
árið 2008 en fimmtu og síð-
ustu þáttaröðinni lýkur þann
29. september næstkomandi.
Game of Thrones á aftur á
móti lengra í land en þriðju
þáttaröð þeirra lauk á dögun-
um. Í flokki gamanþátta bar
The Big Bang Theory sigur úr
býtum og hafði þar með bet-
ur en þættir á borð við New
Girl og Parks and Recreation.
Þættirnir fóru í loftið árið 2007
en sjöttu seríunni lauk fyrir
skemmstu.
Á sviði dramaþátta var
Bryan Cranston valinn besti
leikari í aðalhlutverki fyr-
ir túlkun sína á Walter White
í Breaking Bad og Tatiana
Maslany besta leikkona í að-
alhlutverki fyrir þættina Orp-
han Black. Í flokki gaman-
þátta var uppistandarinn
Louis C.K. valinn besti leikari
í aðalhlutverki fyrir að leika
sjálfan sig í þáttunum Lou-
is en Seinfeld-stjarnan Julia
Louis-Dreyfus var valin besta
leikkona í aðalhlutverki fyrir
þættina Veep. n
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 14. júní
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
dv.is/gulapressan
Tannvernd útvegsmanna
Kóngurinn Hannes
Þeir fjölmörgu áhorfend-
ur sem mættu á úrslita-
einvígið á Íslandsmótinu í
skák urðu svo sannarlega
ekki vonsviknir. Eivígi þeirra
Hannesar Hlífars og Björn
Þorfinnssonars var geysi
spennandi og vel teflt. Þeir
tveir urðu efstir og jafnir með
átta vinninga af tíu mögu-
legum. Hannes hafði leitt allt
mótið en tapaði í síðustu um-
ferð fyrir Héðni Steingríms-
syni meðan Björn lagði Braga
bróður sinn og tryggði sér
þannig sinn fyrsta áfanga að
stórmeistaratign. Fyrri skák
einvígisins fór jafntefli í skák
þar sem Björn átti vinning í
endatafli eftir að hafa verið
í vörn allan tímann. Seinni skákin var kraftlega tefld af Birni en Hann-
es sætti færis og nýtti sér slæman fingurbrjót Björns þegar komið var í
tímahrak og mátaði hann á f1.
Sigur Hannesar kemur ekkert á óvart enda var hann að vinna sitt 12.
Íslandsmót. Hannes hefur verið mjög atorkusamur síðustu misseri og
hefur lagt stund á fjallgöngur og almenna líkamsrækt sem er greini-
lega að bera ríkulegan ávöxt. Er það von og vissa marga að haldi Hann-
es áfram á þessari braut og ef hann virkilega ætlar sér það þá eigi hann
eiga góða möguleika á að komast aftur yfir 2600 ELO-stig sem hann
náði síðast fyrir 10 árum.
Björn var heldur betur spútnik mótsins. Ákvað í hálfkæringi að vera
með rétt fyrir mót og hóf mótið veikur. Enda blés ekki byrlega og jafn-
tefli gegn bandarískum áhugamanni staðreynd í annarri umferð. En
bjarndýr eflast við mótlæti og þegar leið á rann æði á Björninn sem reif
í sig hvern stórmeistarann á fætur öðrum með dýrslegri taflmennsku.
Aðeins herslumun vantaði að hann yrði Íslandsmeistari en fyrsti stór-
meistaraáfanginn allavega í hús.
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe)
Endursýndir þættir vikunnar.
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
Endursýndir þættir vikunnar.
17.19 Babar (23:26) (Babar and the
Adventures of Badou)
17.40 Unnar og vinur (9:26) (Fanboy
& Chum Chum)
18.02 Hrúturinn Hreinn (12:20)
(Shaun the Sheep)
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Andraland II (4:5) Andri Freyr
Viðarsson fer á flandur, skoðar
áhugaverða staði og spjallar við
skemmtilegt fólk. Dagskrárgerð:
Kristófer Dignus. Framleiðandi:
Stórveldið ehf. Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Dýralæknirinn 5.4 (1:9)
(Animal Practice) Bandarísk
gamanþáttaröð um dýralækn-
inn George Coleman sem þykir
afar vænt um dýrin en fyrirlítur
gæludýraeigendur. Meðal
leikenda eru Justin Kirk, JoAnna
Garcia Swisher og Bobby Lee.
20.05 Barnsfaðir óskast 5.1 (City
Slacker) Amanda er á uppleið í
viðskiptalífinu en hana langar
líka að eignast barn og hvað er
þá til ráða? Leikstjóri er James
Larkin og meðal leikenda eru
Fiona Gillies og Tom Conti. Bresk
mynd frá 2012.
21.35 Barnaby ræður gátuna – Morð
eftir máli 7.4 (1:8) (Midsomer
Murders XIII: The Made to
Measure Murders) Bresk
sakamálamynd byggð á sögu
eftir Caroline Graham þar sem
Barnaby lögreglufulltrúi glímir
við dularfull morð í ensku þorpi.
Meðal leikenda eru John Nettles
og Jason Hughes.
23.10 Þór 7.0 (Thor) Óðinn rekur
bardagagarpinn Þór son sinn úr
Ásgarði og sendir hann til jarðar
til að búa á meðal mannanna.
Þar verður Þór ástfanginn og ver
mannfólkið gegn aðsteðjandi
ógn. Leikstjóri er Kenneth
Branagh og meðal leikenda
eru Chris Hemsworth, Anthony
Hopkins og Natalie Portman.
Bandarísk bíómynd frá 2011.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna. e.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
Barnaefni Stöðvar 2, Waybuloo,
Ævintýri Tinna, Scooby-Doo!
Leynifélagið
08:10 Malcolm In the Middle (2:22)
(Watching The Baby)
08:30 Ellen (76:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (103:175)
10:15 Celebrity Apprentice (11:11)
11:50 The Mentalist (5:22)
12:35 Nágrannar
13:00 Four Last Songs
14:50 Extreme Makeover: Home
Edition (5:25)
15:30 Sorry I’ve Got No Head
16:00 Leðurblökumaðurinn
16:25 Ellen (15:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (15:21)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Simpson-fjölskyldan (18:22)
19:35 Arrested Development (1:15)
20:00 Besta svarið (1:8) Frábær
spurninga- og skemmtiþáttur
þar sem hinn eini sanni Sverrir
Þór Sverrisson, Sveppi, stýrir af
einstakri snilld. Í hverjum þætti
mætir einn þjóðþekktur gestur
til leiks og keppendur eru þrír,
vinir eða ættingjar gestsins.
Keppendurnir eiga að svara afar
fjölbreyttum spurningum um
gestinn og keppast um að vera
með besta svarið hverju sinni.
20:45 Moulin Rouge 7.6 Frábær
dans- og söngvamynd sem
líður mönnum seint úr minni.
Sögusviðið er Rauða myllan,
franskur næturklúbbur þar sem
dásemdir lífsins eru í hávegum
hafðar. Skáldið Christian hrífst
af Satine, söng- og leikkonu,
sem er skærasta stjarnan í
Rauðu myllunni. Hertogi nokkur
er einnig orðinn hrifinn af Satine
sem nú er á milli tveggja elda.
Myndin var tilnefnd til átta Ósk-
arsverðlauna og fékk tvenn.
22:50 Moon 8.0 Áhrifamikil mynd með
Sam Rockwell og Kevin Spacey
í aðalhlutverkum í mynd um
geimfara sem lendir í yfirnáttúru-
legum hlutum úti í geimnum.
00:25 Adventures Of Ford Fairlaine
Einkaspæjarinn Ford Fairlaine
hefur nú dularfullt mál til
rannsóknar. Ung stúlka er
horfin en hvarfið tengist öðru
og alvarlegra máli eins og Ford
kemst fljótt að raun um.
02:05 The Flock Spennumynd um
rannsóknarteymi sem eru á
hælum miskunarlauss kynferð-
isafbrotamanns.
03:45 Four Last Songs Skemmtileg
og rómantísk mynd um hóp
ólíkra einstalinga sem öll hafa
það að markmiði að gera það
gott í tónlistinni. Með aðalhlut-
verk fara Stanley Tucci, Rhys
Ifans og Hugh Bonneville.
05:35 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:10 The Good Wife (12:23)
15:55 Necessary Roughness (11:12)
16:40 How to be a Gentleman (5:9)
17:05 The Office (10:24)
17:30 Dr. Phil
18:15 Royal Pains (6:16) Bandarísk
þáttaröð sem fjallar um Hank
sem er einkalæknir ríka og
fræga fólksins í Hamptons.
19:00 Minute To Win It Einstakur
skemmtiþáttur undir stjórn
þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri.
Þátttakendur fá tækifæri til að
vinna milljón dollara með því að
leysa þrautir sem í fyrstu virðast
einfaldar. Tíu þátttakendur
keppa til sigurs en aðeins einn
getur reynt við milljón dali.
19:45 The Ricky Gervais Show (8:13)
Bráðfyndin teiknimyndasería
frá snillingunum Ricky Gervais
og Stephen Merchant, sem eru
þekktastir fyrir gamanþættina
The Office og Extras. Þessi
þáttaröð er byggð á útvarps-
þætti þeirra sem sló í gegn sem
„podcast“ á Netinu. Þátturinn
komst í heimsmetabók Guinnes
sem vinsælasta „podcast“ í
heimi.
20:10 Family Guy (8:22) Ein
þekktasta fjölskylda teikni-
myndasögunnar snýr loks aftur
á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl-
skylda ásamt hundinum Brian
búa á Rhode Island og lenda í
ótrúlegum ævintýrum þar sem
kolsvartur húmor er aldrei langt
undan.
20:35 America’s Funniest Home
Videos (26:44) Bráðskemmti-
legur fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest
á filmu.
21:00 The Voice (12:13) Bandarískur
raunveruleikaþáttur þar sem
leitað er að hæfileikaríku tón-
listarfólki. Í stjörnum prýddan
hóp dómara hafa bæst Shakira
og Usher.
23:10 Colombiana 6.2 Hörku-
spennandi mynd um mátt
hefndarinnar. Þegar Cataleya
er ung stúlka lendir hún í áfalli.
Þegar hún kemst svo til vits og
ára finnur hún hefndarþorsta
sem hún verður að svala.
01:00 Excused Nýstárlegir
stefnumótaþáttur um ólíka
einstaklinga sem allir eru í leit
að ást.
01:25 Psych (5:16) Bandarísk
þáttaröð um ungan mann með
einstaka athyglisgáfu sem að-
stoðar lögregluna við að leysa
flókin sakamál.
02:10 Lost Girl (11:22) Ævintýralegir
þættir um stúlkuna Bo sem
reynir að ná stjórn á yfirnátt-
úrulegum kröftum sínum,
aðstoða þá sem eru hjálparþurfi
og komast að hinu sanna um
uppruna sinn.
02:55 Pepsi MAX tónlist
07:00 NBA 2012/2013 - Úrslitaleikir
(San Antonio - Miami)
17:55 Pepsí-deild kvenna 2013
Bein útsending frá leik Breiðabliks og
ÍBV í Pepsídeild kvenna
20:00 NBA 2012/2013 - Úrslitaleikir
(San Antonio - Miami)
21:50 Kraftasport 2013
22:45 Feherty (Roger Maltbie á
heimaslóðum)
23:30 Pepsí-deild kvenna 2013 e.
7:00-20:00 Morgunstund barn-
anna (Lalli, Refurinn Pablo,
UKI, Svampur Sveinsson,
Strumparnir, Könnuðurinn Dóra,
Skógardýrið Hugo, iCarly, Of-
uröndin, Doddi litli og Eyrnastór,
Njósnaskólinn, Victorious, Sorry
Í ve Got No Head, o.fl.)
20:00 Það var lagið
21:00 A Touch of Frost
22:45 Breaking Bad
23:30 Breaking Bad
00:15 Það var lagið
01:15 A Touch of Frost
02:55 Breaking Bad
03:40 Breaking Bad
04:25 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
06:00 ESPN America
06:35 US Open 2013 (2:4)
11:05 Inside the PGA Tour (24:47)
SkjárGolf sýnir áhugaverða
þætti um PGA mótaröðina.
Farið verður yfir það helsta sem
gerðist á nýliðnu móti og hitað
upp fyrir næsta.
11:30 US Open 2013 (2:4)
16:00 US Open 2008 - Official Film
17:00 US Open 2013 (3:4)
23:30 The Open Championship
Official Film 1986
00:30 US Open 2013 (3:4)
03:00 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing
Heimastjórnin
21:00 Motoring. Rallýkross og Toyo
torfæran.Mótorfréttir
21:30 Eldað með Holta
Grilluppskriftir Holta í mat-
reiðslu Úlfars eru bara góðar.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um
helgar og allan sólarhringinn.
ÍNN
11:55 Dolphin Tale
13:45 Curious George 2
15:05 The Dilemma
16:55 Dolphin Tale
18:45 Curious George 2
20:05 The Dilemma
22:00 The Grey Liam Neeson fer
með aðalhlutverkið í þessarri
spennumynd sem segir frá eft-
irlifendum flugslyss sem reyna
að halda lífi í skógi þar sem úlfar
feta í hvert fótspor þeirra.
23:55 Like Minds
01:45 Walk the Line
04:00 The Grey
Stöð 2 Bíó
17:50 Liverpool - Norwich
19:30 PL Classic Matches
(Blackburn - Liverpool, 1995)
20:00 Manstu
20:45 Liverpool - Swansea
22:25 Manstu
23:10 MD bestu leikirnir
(Liverpool - AC Milan - 25.05.05)
.23:45 Liverpool - Sunderland
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
Bestur Bryan Cranston var valinn
besti leikari í aðalhlutverki.
Grínmyndin
Óheppileg staðsetning
Þarna ætti maður ekki að fá sér pylsu.