Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2013, Blaðsíða 43
Afþreying 43Helgarblað 28.–30. júní 2013
Keppt í þyngdartapi
n Biggest Loser á Íslandi n Keppendur sagðir breyta lífi sínu
A
lvarlegt heilsufars-
vandamál blasir við
íslenskri þjóð, sem er
ein sú feitasta í Evrópu.
Íslendingar standa nú
á tímamótum að mati fram-
leiðanda þáttarins Biggest Los-
er sem verður á dagskrá Skjás
Eins innan tíðar. Það er Skjár
Einn og Saga Film sem standa
að framleiðslu þattaraðarinn-
ar en í tilkynningu kemur fram
að um sé að ræða eitt stærsta
sjónvarpsverkefni síðastliðinna
ára. Þeim sem veljast til þátt-
töku í þættinum verður boð-
ið að snúa við blaðinu og láta
draum sinn um betra líf í heil-
brigðari líkama rætast. Þátt-
takendur munu dvelja á Ásbrú
í tíu vikur undir handleiðslu
lækna, sálfræðinga, næringar-
fræðinga og líkamsræktarþjálf-
ara. Það verður fjölmiðlakonan
Inga Lind Karlsdóttir sem stýrir
þessum þáttum.
Laugardagur 29. júní
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Tillý og vinir (27:52)
08.12 Háværa ljónið Urri (2:52)
08.23 Sebbi (14:52)
08.34 Úmísúmí (15:20)
08.57 Litli Prinsinn (8:27)
09.20 Grettir (36:52)
09.32 Nína Pataló (29:39)
09.39 Kung Fu Panda - Goðsagnir
frábærleikans (11:26)
10.02 Skúli skelfir (13:26)
10.15 Grettir (1:52)
10.30 360 gráður (5:30) e.
10.55 Fjallkonan e.
11.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi (5:12)
11.50 Sporbraut jarðar (3:3) (Orbit -
Earth’s Extraordinary Journey) e.
12.50 Basl er búskapur (3:7) (Bond-
erøven) e.
13.20 Fagur fiskur í sjó (10:10)
(Eldfiskur) e.
13.50 Á meðan ég man (3:8) e.
14.20 Sterkasti maður á Íslandi
14.50 Mótókross
15.25 Fjársjóður framtíðar II (4:6)
15.55 Popppunktur 2009 (4:16)
(Elektra - Bloodgroup) e.
16.50 Skólahreysti (4:6) e.
17.30 Ástin grípur unglinginn
(66:85) (The Secret Life of the
American Teenager V)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Golfið (4:12) e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Gunnar á völlum Í þáttunum
Gunnar á völlum fara þeir
Gunnar Sigurðarson og Fannar
Sveinson um víða velli og skoða
það markveraðasta sem er að
gerast í íslenskri knattspyrnu.
19.45 Áhöfnin á Húna (1:9) Hitað
upp fyrir þáttaröðina sem hefst
4. júlí. Húni II siglir í kringum
landið í júlí og Áhöfnin rokkar í
hverri höfn.
20.10 Enginn má við mörgum (5:7)
(Outnumbered 4) Bresk gaman-
þáttaröð um hjón sem eiga í basli
með að ala upp börnin sín þrjú.
20.45 Bikarinn (The Cup) Sönn saga
um æsispennandi kappreiðar í
Melbourne 2002, bróðurást og
sigur mannsandans. Leikstjóri
er Simon Wincer og meðal
leikenda eru Stephen Curry, Jodi
Gordon, Daniel MacPherson
og Brendan Gleeson. Áströlsk
bíómynd frá 2011.
22.30 Blaðsíða átta (Page Eight)
Besti vinur og yfirmaður
leyniþjónustumannsins Johnnys
Worrickers deyr óvænt og skilur
eftir sig dularfulla skýrslu sem
gæti ógnað starfi leyniþjón-
ustunnar. Um sama leyti kynnist
Johnny nágrannakonu sinni náið
og er alsæll með það en hann
þarf að hafa fyrir því að komast til
botns í skýrslumálinu. Leikstjóri
er David Hare og meðal leikenda
eru Bill Nighy, Rachel Weisz, Judy
Davis, Michael Gambon og Ralph
Fiennes. Bresk mynd frá 2011. e.
00.10 Hamskiptingar: Hefnd hinna
föllnu 5,9 (Transformers:
Revenge of the Fallen) Sam
Witwicky reynir að lifa eðlilegu
lífi en sogast aftur inn í stríð
hamskiptinganna. Leikstjóri er
Michael Bay og meðal leikenda
eru Shia LaBeouf, Megan Fox,
Josh Duhamel og John Turturro.
Bandarísk ævintýramynd frá
2009. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi ungra barna. e.
02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Brunabílarnir
07:50 Doddi litli og Eyrnastór
08:00 Algjör Sveppi
10:10 Kalli kanína og félagar
10:35 Ozzy & Drix
11:00 Mad
11:10 Big Time Rush
11:35 Young Justice
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
innan fyrirtækisins.
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 Mike & Molly (14:23)
14:15 Pönk í Reykjavík (1:4)
14:45 ET Weekend
15:35 Íslenski listinn
16:05 Sjáðu
16:35 Pepsi mörkin 2013
17:55 Latibær
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:00 Heimsókn
19:15 Lottó
19:20 The Neighbors (7:22) Bráð-
skemmtilegur gamanþáttur um
Weaver fjölskylduna sem flytja
í nýtt hverfi í New Jersey sem að
þeirra mati er líkastur paradís
á jörð. Smám saman kemst
Weaver fjölskyldan að því að
þau skera sig talsvert úr í nýja
hverfinu, þau eru einu íbúarnir
sem ekki eru geimverur. Það
kemur þó í ljós að mannfólkið
og geimverurnar eiga ýmislegt
sameiginlegt.
19:40 Wipeout Stórskemmtilegur
skemmtiþáttur þar sem
buslugangurinn er gjörsamlega
botnlaus og glíman við rauðu
boltana aldrei fyndnari. Hér
er á ferð ómenguð skemmtun
sem ekki nokkur maður getur
staðist og er því sannkallaður
fjölskylduþáttur.
20:25 The Three Stooges 5,1
Skemmtileg gamanmynd með
Sean Hayes í aðalhlutverki.
Þegar þrír félagar reyna að
bjarga munaðarleysingjahæli,
sem er einnig þeirra æskuheim-
ili, lenda þeir óvart í atburðarás
sem leiðir þá í skemmtileg en
spennandi ævintýri.
21:55 The Lucky One Áhrifamikil
mynd um ungan hermann sem
snýr aftur eftir afplánaða her-
skyldu og hefur leit að stúlkunni
sem hann telur vera valdur að
því að hann sneri heill heim úr
stríðinu. Með aðalhlutverk fara
Zac Efron og Taylor Schilling.
23:35 The Beach 6,5 Frábær mynd
frá þríeykinu sem stóð að
Shallow Grave og Trainspotting.
Richard er ungur maður sem er
búinn að fá nóg af yfirborðslegri
fjöldamenningunni og leitar því
á nýjar slóðir. Á vegi hans verður
lífsreyndur maður sem teiknar
fyrir hann kort af paradísareyju.
Richard telur tvo ferðalanga á
að slást í för með sér til eyjunnar
fyrirheitnu sem í fyrstu stendur
undir væntingum. Undir niðri
leynast þó skuggahliðar mann-
legs eðlis og brátt breytist fagur
draumur í hreina martröð.
01:30 Traitor
03:20 Die Hard II
05:20 The Neighbors (7:22)
05:45 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:30 Dr. Phil
13:15 Dr. Phil
14:00 Dr. Phil
14:45 Judging Amy (18:24)
15:30 Psych (7:16)
16:15 The Office (12:24)
16:40 The Ricky Gervais Show (10:13)
17:05 Family Guy (10:22)
17:30 Britain’s Next Top Model
(3:13) Breska útgáfa þáttanna
sem farið hafa sigurför um
heiminn. Ofurfyrirsætan Elle
Macpherson er aðaldómari þátt-
anna og ræður því hverjir skjótast
upp á stjörnuhimininn og hverjir
falla í gleymskunnar dá.
18:20 The Biggest Loser (1:19)
Skemmtilegir þættir þar sem
fólk sem er orðið hættulega
þungt snýr við blaðinu og kemur
sér í form á ný.
19:50 Last Comic Standing (1:10)
Bráðfyndin raunveruleikaþátta-
röð þar sem grínistar berjast
með húmorinn að vopni til að
kitla hláturtaugar áhorfenda og
dómara.
21:15 Beauty and the Beast (20:22)
Bandarísk þáttaröð þar sem
þetta sígilda ævintýri er fært í
nýjan búningi.
22:00 Octopussy 6,5 Þrettánda
James Bond myndin skartar
Roger Moore í hlutverki njósnara
hennar hátignar sem fenginn er
til þess að endurheimta gömul
krúnudjásn rússneska ríkisins.
Upphefst æsilegur eltingarleik-
ur um víða veröld meðal annars
með viðkomu í Afganistan.
00:15 First Family (2:2) Síðari hluti
bandarískrar framhaldsmyndar
sem fjallar um ævi og störf Ron-
alds Reagan fyrrverandi forseta
Bandaríkjanna. Hvert einasta
mannsbarn þekkti Reagan
af sjónvarpskjánum en færri
þekktu stjórnmálamanninn
Reagan sem reis til æðstu met-
orða í Republikanaflokknum,
fyrst sem ríkisstjóri Kaliforníu
og loks sem valdamesti maður
heims.
01:45 NYC 22 6,2 (3:13) Spennandi
þættir um störf nýliða í
lögreglunni í New York þar sem
grænjöxlum er hent út í djúpu
laugina á fyrsta degi.
02:35 Excused
03:00 Beauty and the Beast (20:22)
03:45 Pepsi MAX tónlist
08:55 Formúla 1 2013 - Æfingar
10:00 Meistaradeildin í handbolta
11:25 The Science of Golf
11:50 Formúla 1 2013 - Tímataka
13:35 NBA - Þáttur frá NBA um Bill
Russel.
14:25 10 Bestu
15:10 Pepsi deildin 2013
17:00 Winning Time: Reggie Miller
vs NY Knicks
18:15 Formúla 1 2013 - Tímataka
06:00 ESPN America
06:15 AT&T National 2013 (2:4)
09:15 Inside the PGA Tour (26:47)
09:40 AT&T National 2013 (3:4)
12:40 PGA Tour - Highlights (24:45)
13:35 AT&T National 2013 (2:4)
16:35 Ollie ś Ryder Cup (1:1)
17:00 AT&T National 2013 (3:4)
22:00 LPGA Highlights (8:20)
23:20 Ryder Cup Official Film 2008
00:35 ESPN America
SkjárGolf
19:00 Motoring.
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Með
21:30 Móti
22:00 Árni Páll
22:30 Tölvur ,tækni og kennsla.
23:00 Veiðin með Gunnari Bender
23:30 Á ferð og flugi
00:00 Hrafnaþing
ÍNN
08:20 Ramona and Beezus
10:00 We Bought a Zoo
12:00 Main Street
13:35 Babe: Pig in the City
15:10 Ramona and Beezus
16:50 Main Street
18:25 We Bought a Zoo
20:25 Babe: Pig in the City
22:00 The Three Musketeers
23:50 The Flock
01:35 Adventures Of Ford Fairlaine
03:15 The Three Musketeers
Stöð 2 Bíó
16:10 Arsenal - Newcastle
17:50 MD bestu leikirnir
18:20 Leikmaðurinn
19:05 Stuðningsmaðurinn
19:35 PL Bestu leikirnir
20:05 Goals of the Season
21:00 PL Classic Matches
21:30 Manstu
22:15 Arsenal - Newcastle
23:55 Messi & Friends
Stöð 2 Sport 2
07:00-20:00 Barnaefni (iCarly,
Njósnaskólinn, Big Time
Rush, Svampur Sveinsson,
Mörgæsirnar frá Madagaskar,
Dóra könnuður, Lína langsokkur,
Doddi litli og Eyrnastór,
Brunabílarnir, Strumarnir, UKI,
Ævintýraferðin o.fl.)
20:00 Evrópski draumurinn (4:6)
20:35 Réttur (1:6)
21:20 X-Factor (14:20)
22:40 Fringe (2:20)
23:30 Evrópski draumurinn (4:6)
00:05 Réttur (1:6)
00:50 X-Factor (14:20)
02:05 Fringe (2:20)
02:55 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
Keppt í þyngdartapi Sá þátt-
takandi í Biggest Loser sem missir
flest kíló á sem skemmstum tíma
stendur uppi sem sigurvegari en
þættinum verður stjórnað af Ingu
Lind Karlsdóttur.
Erfið
Betri apótekin og Lifandi markaður www.sologheilsa.is
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.
Evonia er hlaðin bæti-
efnum sem næra hárið
og gera það gróskumeira.
Myndirnar hér til hliðar
sýna hversu góðum árangri
er hægt að ná með Evonia.
Evonia
www.birkiaska.isFyrir Eftir
Evonia eykur
hárvöxt með því
að veita hárrótinni
næringu og styrk.
www.birkiaska.is
Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika
og verkjum í liðamótum og styrkir
heilbrigði burðarvefja líkamans.
2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt
að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur
hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni.
Bodyflex
Strong
www.birkiaska.is
Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði
vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar
starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar
efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,
dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
Birkilaufstöflur
7 9 5 2 4 6 8 1 3
6 8 1 5 9 3 7 2 4
2 3 4 7 1 8 5 6 9
5 1 3 8 6 4 2 9 7
8 6 7 9 2 5 4 3 1
9 4 2 3 7 1 6 8 5
1 7 8 4 3 2 9 5 6
3 2 9 6 5 7 1 4 8
4 5 6 1 8 9 3 7 2