Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2013, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.2013, Blaðsíða 44
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Laugardagur Barcelona 22°C Berlín 16°C Kaupmannahöfn 16°C Ósló 20°C Stokkhólmur 21°C Helsinki 15°C Istanbúl 21°C London 19°C Madríd 29°C Moskva 25°C París 21°C Róm 28°C St. Pétursborg 24°C Tenerife 27°C Þórshöfn 12°C Veðrið Vestlæg átt Vestlæg átt 3–10 en heldur hvassara við suðurströndina. Bjartviðri í fyrstu austan til, annars rigning eða skúrir. Úrkomuminna annað kvöld. Hiti 7–13 stig, mildast á austan verðu landinu. upplýsingar af vedur.is Reykjavík og nágrenni Föstudagur 15. febrúar Evrópa Föstudagur Sunnan 5–10 m/s. Rigning með köflum, hiti 7–10 stig. Skúrir síðdegis en þurrt um kvöldið. +10° +7° 10 5 03.01 00.00 11 16 17 17 22 26 28 20 22 26 17 16 17 23 rigning Það getur verið gott að komast inn á skrifstofuna þegar veðrið er aðeins miðlungi gott. mynd sigTryggur ariMyndin 7 9 9 11 9 10 8 10 108 44 Afþreying 28.–30. júní 2013 Helgarblað Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 30. júní Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 06:00 espn america 06:15 aT&T national 2013 (3:4) 10:45 golfing World 11:35 aT&T national 2013 (3:4) 16:05 The Open Championship Official film 1992 17:00 aT&T national 2013 (4:4) 22:30 ryder Cup Official film 2012 (1:1) 00:45 espn america SkjárGolf09:15 Wedding daze 10:45 smother 12:15 Hetjur valhallar - Þór 13:40 an affair To rembember 15:35 Wedding daze 17:05 smother 18:40 Hetjur valhallar - Þór 20:05 an affair To rembember 22:00 The a Team 23:55 The double 01:35 lethal Weapon 03:30 The a Team Stöð 2 Bíó 08.00 morgunstundin okkar 08.01 Kioka 08.08 með afa í vasanum (2:14) 08.18 stella og steinn (13:52) 08.30 franklín og vinir hans (6:52) 08.52 spurt og sprellað (49:52) 08.57 Babar (8:26) 09.19 Kúlugúbbar (37:40) 09.44 undraveröld gúnda (4:18) 10.14 Chaplin (2:52) 10.20 fum og fát (7:20) e. 10.25 enginn má við mörgum (5:7) e. 10.55 Áhöfnin á Húna (1:9) e. 11.15 mugison Upptaka frá tónleikum Mugison í Hörpu 22. desember. e. 12.35 Útsvar (Grindavíkurbær - Reykjavík) 13.40 simpansi í mannheimum (Project Nim) e. 15.20 landshornaflakk - „Þræddar götur Þingeyinga“ (1:2) e. 15.50 Álfukeppnin í fótbolta (Bronsleikurinn) Bein útsending frá leiknum um þriðja sætið í Álfukeppninni í fótbolta sem haldin er í Brasilíu. 18.05 Táknmálsfréttir 18.14 Teitur (32:52) 18.25 skotta skrímsli (24:26) 18.30 stundin okkar (9:31) e. 19.00 fréttir 19.30 veðurfréttir 19.40 Íslendingar: svava Jakobs- dóttir Svava Jakobsdóttir rithöfundur fjallaði um stöðu kvenna í verkum sínum, smá- sögum, skáldsögum og leikrit- um. Mörg þeirra eru táknmyndir í umgerð raunsæis, háðsádeilur og um leið óvægin greining á hlutverkaskiptingu kynjanna í árdaga nýrrar kvennahreyfingar. 20.40 ljósmóðirin 7,7 (Call the Mid- wife II) Breskur myndaflokkur um unga ljósmóður í fátækrahverfi í austurborg London árið 1957. Meðal leikenda eru Vanessa Redgrave, Jessica Raine og Pam Ferris. 21.35 Álfukeppnin í fótbolta (Úr- slitaleikurinn) Bein útsending frá úrslitaleiknum í Álfukeppn- inni í fótbolta sem haldin er í Brasilíu. 00.00 Brúin 7,9 (2:10) (Broen) Dansk/sænskur myndaflokkur. Lík finnst á Eyrasundsbrúnni, miðja vegum milli Svíþjóðar og Danmerkur og lögreglufull- trúarnir Martin Rohde og Saga Norén vinna saman að því að finna morðingjann. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. e. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 strumparnir 07:25 villingarnir 07:50 Hello Kitty 08:00 algjör sveppi 09:40 grallararnir 10:00 Tasmanía 10:25 Hundagengið 10:50 Batman: The Brave and the bold 11:10 Xiaolin showdown 12:00 nágrannar 12:20 nágrannar 12:40 nágrannar 13:00 nágrannar 13:20 nágrannar 13:45 grillað með Jóa fel (5:6) 14:20 Besta svarið (3:8) 15:00 The Kennedys (6:8) 15:45 mr selfridge (6:10) 16:35 mike & molly (14:23) 17:00 Hið blómlega bú 17:35 60 mínútur 18:23 veður 18:30 fréttir stöðvar 2 19:00 frasier (4:24) 19:25 pönk í reykjavík (2:4) Skemmtilegir og fróðlegir þættir um Jón Gnarr sem eru gerðir í að- draganda borgarstjórnarkosn- inganna og Jóni og félögum hans í Besta flokknum er fylgt eftir í skrautlegri kosningabaráttu. 19:50 Harry’s law (6:22) (Lög Harry) Önnur þáttaröðin um stjörnulögfræðinginn Harriet Korn (Kathy Bates) sem hætti hjá þekktri lögfræðistofu og stofnaði sína eigin. Ásamt harla óvenjulegum hóp samstarfs- fólks taka þau að sér mál þeirra sem minna mega sín. 20:35 rizzoli & isles 6,9 21:20 The Killing (4:12) 22:05 mad men (12:13) 22:55 60 mínútur 23:40 The daily show: global editon (21:41) 00:05 nashville (1:21) 00:50 suits (12:16) 01:35 Boss (2:10) 02:30 Kingdom of plants 03:15 Breaking Bad 04:00 How To marry a millionaire 05:30 pönk í reykjavík (2:4) 05:55 fréttir 06:00 pepsi maX tónlist 13:05 dr. phil 13:50 dr. phil 14:35 last Comic standing (1:10) 16:00 How to be a gentleman (7:9) 16:25 parenthood (12:18) 17:15 royal pains (8:16) 18:00 Common law (7:12) 18:45 Blue Bloods (18:23) 19:35 Judging amy (19:24) 20:20 Top gear australia (2:6) 21:10 law & Order (10:18) Banda- rískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York borg. Unglingapartý fer úr böndunum og einn lætur lífið. Rannsóknin gengur hægt enda ekki allir sem vilja tjá sig. 22:00 leverage 7,4 (5:16) Bandarísk þáttaröð um Nate Ford og félaga hans í þjófagengi sem ræna bara þá ríku og valdamiklu sem níðast á minnimáttar. Þættirnir eru vinsælir meðal áskrifenda en Óskarsverðlauna- hafinn Timothy Hutton leikur aðalhlutverkið, 22:45 lost girl 7,3 (14:22) Ævin- týralegir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfir- náttúrulegum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og komast að hinu sanna um uppruna sinn. 23:30 nurse Jackie (1:10) 00:00 House of lies (1:12) 00:25 The mob doctor (7:13) Hörku- spennandi þáttur sem fjallar um skurðlækninn Grace sem skuldar mafíuforingja greiða. Innköllun greiðans er í huga Grace nokkuð sem hún gæti aldrei framkvæmt. 01:10 flashpoint (2:18) 02:00 excused 02:25 leverage (5:16) 03:10 lost girl (14:22) 03:55 pepsi maX tónlist 09:50 messi & friends 11:30 formúla 1 14:30 sumarmótin 2013 15:20 feherty 15:50 pepsi deildin 2013 17:40 pepsi mörkin 2013 19:00 Herminator invitational 19:45 pepsi deildin 2013 22:00 pepsi mörkin 2013 23:15 pepsi deildin 2013 01:05 pepsi mörkin 2013 14:55 messi & friends 16:35 arsenal - reading 18:15 pl Bestu leikirnir 18:45 manstu 19:30 md bestu leikirnir 20:00 messi & friends 21:40 stuðningsmaðurinn 22:10 leikmaðurinn 22:55 arsenal - West Ham 14:00 frumkvöðlar 14:30 golf fyrir alla 15:00 eldhús meistaranna 15:30 suðurnesjamagasín 16:00 Hrafnaþing 17:00 með 17:30 móti 18:00 Árni páll 18:30 Tölvur ,tækni og kennsla. 19:00 veiðin með gunnari Bender 19:30 Á ferð og flugi 20:00 Hrafnaþing 21:00 auðlindakistan 21:30 siggi stormur 22:00 Hrafnaþing 23:00 motoring. 23:30 eldað með Holta ÍNN 07:00-20:00 Barnaefni (iCarly, Njósnaskólinn, Big Time Rush, Svampur Sveinsson, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Dóra könnuður, Lína langsokkur, Brunabílarnir, Strumarnir, UKI, Ævintýraferðin o.fl.) 20:00 viltu vinna milljón? 20:50 pushing daisies (8:13) 21:35 men in Trees (16:17) 22:15 Krøniken (22:22) 23:15 Ørnen (22:24) 00:15 viltu vinna milljón? 01:05 pushing daisies (8:13) 01:50 men in Trees (16:17) 02:30 Krøniken (22:22) 03:30 Ørnen (22:24) 04:30 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Lau Sun Mán Þri Lau Sun Mán Þri EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.0 10 2.2 11 3.1 9 5.2 11 11.3 9 9.9 7 13.4 8 6.5 8 4.7 9 4.7 6 1.0 8 6.4 10 2.3 13 2.8 9 1.5 11 3.8 5 3.6 11 2.7 10 4.4 8 7.6 9 1.2 10 1.4 8 1.7 8 3.7 5 3.7 11 7.7 10 5.6 7 5.9 5 4.0 11 1.7 9 4.2 8 6.9 9 1.4 10 4.2 10 3.8 8 8.9 7 2.0 10 3.8 11 2.6 7 8.2 5 1.3 10 2.9 9 2.5 9 5.5 5 2.3 10 1.3 11 1.6 9 6.3 8 1.6 11 4.2 11 2.8 9 6.8 4 6.1 11 6.1 10 4.7 10 4.9 9 2.8 12 3.8 10 1.2 11 5.9 12 3.4 9 2.1 11 3.5 9 5.9 9 26 2 4 8 12 3 2 2 72 2 I nternet Movie Database er ein virtasta og fjölsóttasta kvikmyndavefsíða í heimin- um. Síðan er, líkt og nafnið gefur til kynna, gagnagrunn- ur sem heldur til haga upplýs- ingum um kvikmyndir, sjón- varpsþætti, leikara, leikstjóra, handritshöfunda og allt sem tengist heimi kvikmynda og sjónvarps. Meira en 100 milljón manns heimsækja síðuna í hverjum mánuði, sem hefur að geyma upplýsingar um rúmlega 2,5 milljónir kvikmynda og sjón- varpsþátta og yfir fimm millj- ónir einstaklinga. Á síðunni geta skráðir not- endur gefið bæði kvikmyndum og þáttum einkunnir á skalan- um einum til tíu og þar eð not- endur síðunnar telja um 44 milljónir þykir hún áreiðanleg heimild fyrir því hvað sé gott efni og hvað ekki. Blaðamaður DV tók saman lista yfir fimm bestu kvik- myndirnar samkvæmt IMDb. 1 Efst á listanum trónir The Shawshank Redemption með 9,2 í einkunn. Myndin er frá árinu 1994 og fjallar um tvo menn sem sitja saman í Shawshank-fangelsinu um nokkurra ára skeið, líf þeirra í fangelsinu og leitina að hug- hreystingu og endurlausn. 2 Í öðru sæti er The God-father, einnig með 9,2 í einkunn. Annað sætið hlýtur hún þó þar sem færri hafa gefið henni einkunn en The Shawshank Redemption. The Godfather er frá árinu 1972 og fjallar um ítalska mafíufor- ingjann Don Vito Corleone og fjölskyldu hans. 3 Þriðja sætið vermir The Godfather: Part II með einkunnina 9,0. Myndin, sem kom út árið 1974, er fram- hald fyrri myndarinnar um Corleone-fjölskylduna og segir frá syninum áframhaldandi ævintýrum fjölskyldunnar, þó með soninn Michael í farar- broddi. 4 Í fjórða sæti er Pulp Fiction og hefur hún einkunnina 8,9. Myndin kom út árið 1994 og rekur ofbeldis- fulla atburði í lífi tveggja eitur- harðra leigumorðingja og fólks í þeirra lífi. 5 Fimmta sætið skipar The Good, the Bad and the Ugly, sem er einnig með 8,9 í einkunn. Myndin, sem er frá árinu 1966, er ekta kúreka- mynd með Clint Eastwood í aðalhlutverki og segir frá þremur vafasömum náungum í fjársjóðsleit. Bestu myndirnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.