Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2014, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2014, Qupperneq 49
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 4.–7. apríl 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Eltir uppi Charles Manson D avid Duchovny mun ekki sitja auðum höndum eftir að þáttunum Californi­ cation, sem fjalla um kyn­ lífsfíkilinn Hank Moody, lýkur. Leikarinn fékk nýlega aðalhlut­ verk í nýrri spennuþáttaröð sem nefnist Aquarius. Í þáttunum, sem gerast á sjöunda áratug síðustu aldar, leikur Duchovny liðþjálfa innan lögreglusveitar Los Angeles sem fær það verkefni að elta uppi glæpamanninn Charles Man­ son. Eins og frægt er orðið stjórn­ aði Manson glæpaklíku sem myrti fjölda manns og var hann að lok­ um dæmdur til dauða, en dómn­ um var síðar breytt í lífstíðarfang­ elsi. Manson situr í fangelsi enn í dag. Þættirnir munu til að byrja með fjalla um upphaf glæpafer­ ils Mansons en seinni þáttarað­ ir munu svo fjalla um þá hræði­ legu atburði sem Manson og gengi hans urðu alræmd fyrir, morðin á leikkonunni Sharon Tate og fleir­ um. Duchovny sagðist vera virki­ lega spenntur fyrir verkefninu, en hann hefur leikið í Californication í sjö ár og tekið fá önnur verkefni að sér í millitíðinni. n jonsteinar@dv.is Laugardagur 5. apríl David Duchovny leikur í nýjum þáttum eftir sjö ár í Californication Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 09:00 Meistaradeildin í hestaíþróttum 2014 11:55 Formula 1 2014 - Æfingar 13:00 Meistaradeild Evrópu 14:50 Formula 1 2014 16:30 Meistaradeildin 17:00 Evrópudeildarmörkin 17:50 Spænski boltinn 2013-14 20:00 Meistaradeild Evrópu 20:25 Spænski boltinn 2013-14 22:10 NBA 23:00 NBA 2013/2014 02:00 Formula 1 2014 09:15 Messan 10:35 Match Pack 11:35-20:10 Premier League 20:10 Premier League 2013/14 (Aston Villa - Fulham) 21:50 Premier League 2013/14 (Hull - Swansea) 23:30 Premier League 2013/14 01:10 Premier League 2013/14 08:30 The Big Year 10:10 Life 12:00 Bride & Prejudice 13:50 Art of Getting By 15:15 The Big Year 16:55 Life 18:45 Bride & Prejudice 20:35 Art of Getting By 22:00 Take This Waltz 23:55 The Mesmerist 01:25 Extract 02:55 Take This Waltz 11:15 Simpsons (18:22) 11:35 Friends 12:00 Mindy Project (18:24) 12:20 Suburgatory (18:22) 12:40 Glee (18:22) 13:25 Hart of Dixie (18:22) 14:05 Gossip Girl (18:24) 14:50 The Carrie Diaries (5:13) 15:30 Pretty Little Liars (18:22) 16:15 The Cleveland Show (9:22) 16:35 Junior Masterchef Australia (14:22) 17:20 American Idol (24:37) 18:40 American Idol (25:37) 19:00 Jamie's 30 Minute Meals (7:40) 19:25 Raising Hope (8:22) 19:50 The Neighbors (20:22) 20:10 Cougar town 4 (14:15) 20:30 Memphis Beat (7:10) 21:10 Dark Blue 21:55 Giv'em Hell Malone 23:25 Universal Soldier 01:20 Unsupervised (11:13) 17:15 Strákarnir 17:45 Friends 18:10 Seinfeld (11:13) 18:35 Modern Family (3:24) 19:00 Two and a Half Men (7:23) 19:25 The Practice (11:13) 20:10 Footballers Wives (7:9) 21:00 Twenty Four (4:24) 21:40 Twenty Four (5:24) 22:25 Entourage (6:12) 22:55 Krøniken (22:22) 23:55 Ørnen (21:24) 00:50 The Practice (11:13) 01:35 Footballers Wives (7:9) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:20 Kai Lan 09:45 Villingarnir 10:10 Kalli kanína og félagar 10:15 Tommi og Jenni 10:40 Scooby-Doo! 11:00 Batman: The Brave and the bold 11:25 Big Time Rush 11:50 Bold and the Beautiful 12:10 Bold and the Beautiful 12:30 Bold and the Beautiful 12:50 Bold and the Beautiful 13:10 Bold and the Beautiful 13:35 Ísland Got Talent 14:55 Lífsstíll 15:15 Stóru málin 15:50 Steindinn okkar 16:30 ET Weekend (29:52) 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:15 Hókus Pókus (3:14) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Modern Family (15:24) 19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men (12:22) 19:45 Another Cinderella Story 5,9 Rómantísk kvikmynd þar sem dans og tónlist spila stór hlutverk. Sagan byggir lauslega á klassísku ævintýri um Ösku- busku og fjallar um strák sem dansar við draumadís- ina á grímuballi. Áður en hann kemst að því hver er á bak við grímuna þarf hún að flýta sér heim og hann legg- ur allt í sölurnar til að finna hana aftur. Aðalhlutverkin leika Selena Gomez, Drew Seeley og Jane Lynch. 21:15 Snitch 6,5 Spennumynd frá 2013 með Dwayne Johnson, Barry Pepper, Jon Bernthal og Susan Sarandon í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um vörubílstjóra sem leggur allt í sölurnar til að bjarga unglingssyni sínum frá því að lenda í fangelsi fyrir dópsölu. 23:10 Immortals Spennandi ævintýramynd frá 2011 með Henry Cavill, Mickey Rourke, John Hurt og Stephen Dorff í aðalhlutverkum. 01:00 Harry Brown Stórgóð spennumynd þar sem Micha- el Caine fer á kostum sem fyrrum sérsveitarmaður sem sestur er í helgan stein. Hann á þó einu verki ólokið, og það er að hefna besta vinar síns. 02:40 As Good As Dead 04:10 Echelon Conspiracy 05:50 Modern Family (15:24) 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:55 Dr. Phil 11:35 Dr. Phil 12:15 Judging Amy (9:23) 13:00 The Voice (11:28 ) 14:30 The Voice (12:28 ) 15:15 Top Chef (2:15) 16:05 Got to Dance (13:20) 16:55 Sean Saves the World (13:18) 17:20 The Biggest Loser - Ísland (11:11) Stærsta framleiðsla sem SkjárEinn hefur ráðist í frá upphafi. Tólf einstaklingar sem glíma við yfirþyngd ætla nú að snúa við blaðinu og breyta um lífstíl sem felst í hollu mataræði og mikilli hreyfingu. Umsjón hefur Inga Lind Karlsdóttir 19:20 7th Heaven (13:22) 20:00 Once Upon a Time (13:22) Lífið í Story Brook er aldrei hversdagslegt þar sem allar helstu ævintýrapersónu veraldar lifa saman í allt öðru en sátt og samlyndi. 20:45 Beauty and the Beast (2:22) Önnur þáttaröðin um þetta sígilda ævintýri sem fært hefur verið í nýjan búning. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 21:25 90210 (13:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmennanna í Beverly Hills þar sem ástin er aldrei langt undan. 22:15 The Social Network 7,8 Frábær kvikmynd sem segir frá fæðingu samfélags- miðilsins Facebook. Mark Zuckerberg stofnandi fyrirtækisins stundar nám í Harvard þegar hann setur Facebook í loftið en áður en varir er hann sakaður um að hafa stolið hugmyndinni. 00:15 Trophy Wife (13:22) 00:40 Blue Bloods 7,4 (13:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. 01:25 Californication 8,5 (4:12) Bandarísk þáttaröð með David Duchovny í hlutverki syndaselsins og rithöfundarins Hank Moody. Hank fær óvænta heimsókn frá fyrrverandi kærustu og þegar Karen og Becca bjóða honum í mat finnur hann sig knúinn til að taka fyrrverandi með. 01:55 Friday Night Lights (12:13) 02:40 Hawaii Five-0 (15:22) 03:30 The Tonight Show 04:20 The Tonight Show 05:10 The Borgias (5:10) 05:55 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (26:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (14:52) 07.14 Tillý og vinir (25:52) 07.25 Múmínálfarnir 07.35 Hopp og hí Sessamí (1:26) 08.00 Um hvað snýst þetta allt? 08.05 Sebbi (3:5) 08.15 Músahús Mikka (11:26) 08.37 Úmísúmí (3:3) 09.01 Abba-labba-lá (34:52) 09.15 Millý spyr (33:78 ) 09.22 Loppulúði, hvar ertu? 09.35 Kung Fu Panda (16:17) 09.58 Robbi og Skrímsli (25:26) 10.20 Stundin okkar 888 e 10.50 Útsvar (Akranes - Reykjanesbær) e 11.50 Brautryðjendur e (Katrín Þorkelsdóttir og Dóra Hlín Ingólfsdóttir) 12.20 Kiljan e 13.00 Söngkeppni fram- haldsskólanna 2014 (Undankeppni) 16.00 Mit New York - Bjarke Ingels (Mín New York - Bjarke Ingels) e 16.10 Svipmyndir frá Noregi e (Norge Rundt) 16.15 Fum og fát 16.20 Landsleikur í handbolta karla (Ísland - Austurríki) 18.00 Táknmálsfréttir 18.05 Violetta (2:26) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Alla leið 888 (1:5) (Ari Eldjárn og Anna Svava) 20.30 Söngkeppni framhalds- skólanna 2014 (Úrslit) 22.05 Hraðfréttir 888 22.15 Leyndarlíf í Peacock 6,2 (Peacock)Spennutryllir með Susan Sarandon í aðalhlutverki. Lestarslys kemur keðjuverkun af stað sem engann hefði órað fyrir. Önnur hlutverk: Cillian Murphy og Ellen Page. Leikstjóri: Michael Lander. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.45 Efinn 7,5 (Doubt) Áleitin spennumynd um skólastjóra í kaþólskum skóla sem efast um heilindi samkennara síns gagnvart ungum skjólstæðingum skólans. Myndin hlaut 5 tilnefningar fyrir leik á Óskarsverðlaunahátíðinni 2009. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Philip Seymour Hoffman og Amy Adams. Leikstjóri: John P. Shanley. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok ÍNN 19:00 Reykjavíkurrölt 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Stjórnarráðið 21:30 Skuggaráðuneytið 22:00 Árni Páll 22:30 Tölvur,tækni og kennsla 23:00 Fasteignaflóran Uppáhalds í sjónvarpinu „Frábærlega skrifaðir þættir með æðislegum karakterum. Lena Dunham er algjör snillingur.“ Bryndís Helgadóttir leikkona Girls David Duchovny Í þáttunum mun Duchovny reyna að hafa hendur í hári Charles Manson. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.