Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2010, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2010, Side 36
36 VIÐTAL 22. október 2010 FÖSTUDAGUR ,,Kenndi sjálfri mér um dauða hans‘‘Þorbjörgu Marinósdóttur, Tobbu eins og hún er kölluð, ættu flestir að þekkja. Hún steig fram í sviðsljósið og vildi gjör-bylta stefnumótamenningu þjóðarinnar. Hún segir stefnumót vera feimnismál hjá íslenskum karlmönnum og lýsir sjálfri sér sem lesblindri ljósku sem hefur þurft að berjast fyrir því að fá að vera hún sjálf. Tobba hefur upplifað sorg og erfiðleika sem hún segir hafa mótað sig sem manneskju. Hún segir í viðtali við Hönnu Ólafsdóttur frá ástinni, slúðrinu, samviskubitinu og miss- inum sem hún lifir með alla daga. Ég leyfði honum að fara þrátt fyrir að hann hefði átt að koma heim með mér. Lifði við samviskubit „Lengi vel velti ég mér upp úr því af hverju ég lét hann ekki koma með mér heim og kenndi sjálfri mér um dauða hans.“ MYND SIGTRYGGUR ARI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.