Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2010, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2010, Blaðsíða 46
46 útlit umsjón: indíana ása hreinsdóttir indiana@dv.is 22. október 2010 föstudagur Fyrirsætan, leikkonan og söngkonan Grace Jones var líklega ein af þeim fyrstu sem sýndi og sannaði að krúnurakað höfuð getur verið fallegt útlit fyrir konu. amber rose endurvakti útlitið og gerði það vinsælt aftur á meðal ungra stelpna. Fyrirsætan og fyrrverandi kærasta tónlistar- mannsins Kanyes West hefur reynt að apa fleira upp eftir átrúnaðargoðinu sínu en myndir af henni í frægri uppstillingu jones vöktu litla kátínu hjá aðdáendum jones. erykah badu er þekkt fyrir stór og mikil höfuðföt en er alltaf fallegust með beran skallann. Leikkonan natalie Portman væri falleg þótt hún sleppti að greiða sér. Hö f ð ato rg i , B o rg a r t ú n i 1 6 Reykjavík 5 6 2 2 4 2 2 , Fu ru ve l l i r 7 Akureyri 4 6 1 2 7 6 0 , w w w. l i t a l a n d. i s Ný verð! 11.990 kr.10lítrar Ný málning 6.990 kr.10lítrar 100 Akrýl innimálning Harris málningarsett, rúlla og bakki kr. 990 LITALAND Veggfóður í úrvali Myndlistarvörur Veggjaskraut Viðarlökk Gólfmálning Innimálning gljástig 7 Krúnurakaðar og fallegar Stjörnurnar skinu skært Leikkonur, leikstjórar og aðrar áhrifamiklar konur í Hollywood skörtuðu sínu fegursta á Woman in Hollywood tribute-galakvöldinu sem haldið var í vikunni. t ímaritið Elle hélt sitt árlega Woman in Hollywood Tribute-galakvöld á Four Seasons-hótelinu í Beverly Hills fyrr í vikunni, þar sem margar af helstu stjörn- um geirans voru saman komnar. Leik- konurnar Gwyneth Paltrow, Kate Hudson, Hillary Swank, Diane Keaton, Jodie Foster, Sofia Coppola, Diane Kruger og Kerry Washington voru þar heiðr- aðar fyrir störf sín fyrir kvikmyndabransann. Þrjár þeirra, Paltrow, Hudson og Swank birtust saman á forsíðu nóvemberblaðs Elle en blaðsins hefur ver- ið beðið með mikilli eftirvæntingu. Leikkonurnar skörtuðu sínu fegursta á hátíðinni og athygli vakti hversu margar höfðu valið að klæðast Calvin Klein. Þetta var í 17. skiptið sem Woman in Hollywood- galakvöld hefur verið haldið, en á hátíðinni eru þær leikkonur, kvenkyns leikstjórar og aðrar konur í geiranum, sem eru hvað áhrifamestar og þykja skara fram úr, heiðraðar fyrir störf sín. Heiðruð Hilary swank þykir ein sú áhrifamesta í Hollywood og var á meðal heiðursgesta. Leikkonan var glæsileg í Calvin Klein og með David Yurman-skartgripi. úr ballett í kvikmyndir Þýska leikkonan Diane Kruger klæddist Calvin Klein á hátíðinni. Leikkonan byrjaði sinn feril í ballett en varð svo fræg fyrirsæta í heimalandi sínu áður en hún fluttist til Frakklands til að reyna fyrir sér í leiklistinni. ung- stirnið Anna Kendrick klæddist Reem Acra, en Anna er líklega þekktust fyrir hlutverk sitt í Twilight-þrí- leiknum. glæsileg Gwyneth Paltrow mætti í Calvin Klein, en hún var ein af heiðurs- gestum kvöldsins. kát Kate Hudson var stórglæsileg á Four seasons-hótelinu í svörtum kjól úr vorlínu Prabal Gurung, með David Yurman-eyrnalokka og á Brian Atwood- hælum. Frjálsleg hárgreiðslan passar vel við persónuleikann. leikstjórinn sofia Coppola flott í Celine. klassískt Leikkonan jodie Foster fékk viðurkenningu fyrir störf sín í Hollywood. Foster klæddist svörtum kjól frá narciso Rodriguez. alltaf ung Leikkonan Goldie Hawn var ein af þeim sem kynnti heiðursgestina. Leikkonan var ungleg að vanda í kjól frá Gianfranco Ferrè .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.