Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2010, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2010, Qupperneq 44
44 HIN HLIÐIN 22. október 2010 FÖSTUDAGUR Elísabet Margeirsdóttir veðurfréttakona hefur aldrei komist í kast við lögin. Elísabet er mikil hlaupakona en hana langar mest að hella Steingrím J. fullan því hana langar að heyra söguna um það þegar hann gekk á ská yfir landið. Nafn og aldur? „Elísabet Margeirsdóttir, 25 ára.“ Atvinna? „Veðurfréttakona og næringarfræðingur.“ Hjúskaparstaða? „Á lausu.“ Fjöldi barna? „Núll.“ Hefur þú átt gæludýr? „Já, kanínu.“ Hvaða tónleika fórst þú á síðast? „Billie Holiday „tribute“-tónleika á Jazzhátíð.“ Hefur þú komist í kast við lögin? „Nei, það held ég ekki.“ Hver er uppáhaldsflíkin þín og af hverju? „Var að festa kaup á fisléttum hlaupaskóm, þeir eru æði.“ Hefur þú farið í megrun? „Já, einhvern tímann fyrir löngu en stundum er smáaðhald nauðsynlegt eftir sukktímabil.“ Hefur þú tekið þátt í skipulögðum mótmæl- um? „Nei.“ Trúir þú á framhaldslíf? „Já, já.“ Hvaða lag skammast þú þín mest fyrir að hafa haldið upp á? „Þau eru mörg, til dæmis eitt lag sem heiti Dragostea Din Tei, en það var mikið spilað í útskriftarferð í Króatíu.“ Hvaða lag kveikir í þér? „Feel með Robbie Williams, hann er heitur.“ Hvaða mynd getur þú horft á aftur og aftur? „Groundhog day, klassísk og alltaf fyndin.“ Afrek vikunnar? „Sprettæfing með Silju Úlfars.“ Hefur þú látið spá fyrir þér? „Já.“ Spilar þú á hljóðfæri? „Nei.“ Viltu að Ísland gangi í Evrópusambandið? „Er frekar hlynnt því en ekki.“ Hvað er mikilvægast í lífinu? „Fjölskyldan, vinirnir, jákvæðni, bjartsýni og hrein samviska svo eitthvað sé nefnt.“ Hvaða íslenska ráðamann mundir þú vilja hella fullan og fara á trúnó með? „Steingrím J. Hann er alvöru nagli og mig langar að heyra söguna þegar hann gekk á ská yfir landið.“ Hvaða fræga einstakling myndir þú helst vilja hitta og af hverju? „Madonnu, hún hefur átt skrautlega ævi.“ Hefur þú ort ljóð? „Já.“ Nýlegt prakkarastrik? „Nafnlaus skilaboð á vinkonu mína.“ Hvaða fræga einstakling líkist þú mest? „Hef ekki hugmynd.“ Ertu með einhverja leynda hæfileika? „Já, marga.“ Á að leyfa önnur vímuefni en áfengi? „Nei.“ Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn? „Sólarstönd.“ Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? „Bursta tennurnar og glugga í góða bók.“ Hver er leið Íslands út úr kreppunni? „Óendanleg jákvæðni.“ Aðhald eftir sukk nauðsynlegt MYNDIR EGGERT JÓHANNESSON www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. komdu í áskrift! 512 70 80 dv.is/askrift frjálst, óháð dagblað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.