Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2010, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2010, Page 58
Hæ Gosi er leikin gamanþáttaröð sem sýnd er á Skjá einum. Þættirnir hafa ekki farið mjög hátt í umræð- unni en full ástæða er til að horfa á þá. Bræðurnir Kjartan og Árni Pét- ur Guðjónssynir fara með aðalhlut- verkin í þáttunum þar sem þeir leika bræður sem þurfa að takast á við ýmis skondin viðfangsefni í hvers- dagslífinu. Þeir eru báðir virkilega sannfærandi í hlutverkum sínum sem staðnaðir karlar á miðjum aldri í ákveðinni tilvistarkrísu. Móðir þeirra er látin, en faðir þeirra fær inni á elli- heimili í bænum þrátt fyrir að vera ekki kominn á aldur. Þar fer sá gamli að blómstra á ný enda ástfanginn af öðrum karlmanni sem býr á heimil- inu. Bræðurnir þurfa síðan að læra að sætta sig við það hlutskipti að eiga samkynhneigðan föður. Þetta þema býður auðvitað upp á þúsund brand- ara og vandræðaleg augnablik, sem handritshöfundum tekst að koma vel til skila, án þess þó að fara yfir um í ódýrum bröndurum. Þátturinn hefur mjög ljúft yfir- bragð og er að öllu leyti mjög þægi- legur á að horfa. Það er nánast alltaf sólskin í þáttunum og tökurnar eru mjög oft fallegar. Það er mikill kostur að fá sumar og sól á skjáinn nú þeg- ar laufin eru fallin og myrkrið hefur tekið yfir. Leikstjórinn Arnór Pálmi Arnarson er aðeins 23 ára gamall og nýútskrifaður úr Kvikmyndaskóla Ís- lands. Það er ekki á þáttunum að sjá að leikstjórinn sé ungur og óreyndur. Allt rennur þægilega saman í björt- um og meinfyndnum gamanþætti. Valgeir Örn Ragnarsson 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Gurra grís (9:26) 08.09 Teitur (35:52) 08.20 Sveitasæla (9:20) 08.34 Otrabörnin (5:26) 08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar (19:52) 09.09 Mærin Mæja (30:52) 09.18 Mókó (26:52) 09.23 Einu sinni var... lífið (10:26) 09.50 Hrúturinn Hreinn (7:40) 09.57 Latibær (129:136) 10.25 Að duga eða drepast (3:20) 11.10 Stelpulíf (3:4) 11.45 Viðtalið 12.20 Kastljós 12.50 Kiljan 13.40 Chopin-tónleikar í Varsjá 15.30 Íslandsmótið í handbolta (HK - FH) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hringekjan 20.35 Svo fann hún mig 6,1 (Then She Found Me) Bandarísk gamanmynd frá 2009. Kennslu- kona í New York á ekki sjö dagana sæla þegar maðurinn hennar fer frá henni, fósturmóðir hennar deyr og mamma hennar, sem er sérvitur spjallþáttastjórnandi, dúkkar upp og setur allt líf hennar á annan endann. Leikstjóri er Helen Hunt og hún leikur líka eitt aðalhlutverkanna eins og Bette Midler, Colin Firth og Matthew Broderick. 22.20 Myrkraöfl að austan 7,8 (Eastern Promises) Bresk bíómynd frá 2007. Rússnesk unglingsstúlka í London deyr af barnsförum og ljósmóðir sem finnur dagbók hennar reynir að fá hana þýdda til að forvitnast um uppruna stúlkunnar. Glæpafeðgar sem reka veitingahús í borginni vilja koma ljósmóðurinni fyrir kattarnef en bílstjóri þeirra kemur henni til hjálpar. Leikstjóri er David Cronenberg og meðal leikenda eru Viggo Mortensen, Vincent Cassel, Armin Mueller-Stahl, Naomi Watts og Sinéad Cusack. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 00.05 Sápa 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Sumardalsmyllan 07:05 Harry og Toto 07:15 Lalli 07:25 Þorlákur 07:30 Hvellur keppnisbíll 08:00 Algjör Sveppi 08:15 Hello Kitty 08:25 Strumparnir 08:50 Algjör Sveppi 10:05 Maularinn 10:25 Ofuröndin 10:50 Leðurblökumaðurinn 11:10 Stuðboltastelpurnar 11:35 iCarly (10:25) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Logi í beinni 14:35 Sjálfstætt fólk 15:15 Mér er gamanmál 15:45 Pretty Little Liars (8:22) 16:30 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:05 Meet Dave 4,8 Bráðskemmtileg gamanmynd með Eddie Murphy í hlutverki geimskips sem lendir á jörðinni og er stjórnað af agnarsmáum geimverum. 21:35 The Brave One 6,9 Spennumynd með Jodie Foster í hlutverki venju- legrar konu sem fyllist blóðugum hefndarhug eftir að hafa orðið fyrir hrottafenginni árás sem kostaði unnusta hennar lífið. Myndin var gerð af Íranum Neil Jordan sem m.a. gerði The Crying Game. 23:40 Assassintation of Jesse Jame Magnaður, stjörnum prýddur vestri í sígildum anda með Brad Pitt í hlutverki goðsagnarinnar Jesse James. 02:15 American Gangster 04:45 ET Weekend 05:30 Fréttir 10:05 Premier League World 2010/2011 10:35 Football Legends 11:05 Premier League Preview 2010/11 11:35 Enska úrvalsdeildin 13:45 Enska úrvalsdeildin 16:15 Enska úrvalsdeildin 18:45 Enska úrvalsdeildin 20:30 Enska úrvalsdeildin 22:15 Enska úrvalsdeildin 00:00 Enska úrvalsdeildin 08:00 Mermaids 10:00 Dumb and Dumber 12:00 Daddy Day Camp 14:00 Mermaids 16:00 Dumb and Dumber 18:00 Daddy Day Camp 20:00 Liar Liar 22:00 Kings of South Beach 00:00 Rob Roy Sannsöguleg mynd um Skotann Rob Roy sem var uppi á 18. öld. Hann hafði fyrir mörgum að sjá og fékk peninga lánaða hjá mark- greifanum af Montrose til að fólk hans gæti lifað af erfiðan vetur. Rob Roy treysti vondum mönnum og fyrr en varði var hann orðinn leiksoppur í valdatafli sem ógnaði öllu sem honum var kærast. 02:15 Fierce People 04:05 Kings of South Beach 06:00 Doctor Dolittle 16:25 Nágrannar 16:45 Nágrannar 17:05 Nágrannar 17:30 Nágrannar 17:55 Nágrannar 18:20 Wonder Years (17:17) 18:45 E.R. (20:22) 19:30 Auddi og Sveppi 20:00 Logi í beinni 20:45 Mér er gamanmál 21:15 Curb Your Enthusiasm (6:10) 21:45 Steindinn okkar 22:10 The Power of One 22:40 Wonder Years (17:17) 23:05 E.R. (20:22) 23:50 Spaugstofan 00:20 Auddi og Sveppi 00:50 Logi í beinni 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:45 Rachael Ray (e) 10:30 Rachael Ray (e) 11:15 Dr. Phil (e) 11:55 Dr. Phil (e) 12:40 Dr. Phil (e) 13:20 90210 (10:22) (e) 14:00 90210 (11:22) (e) 14:40 Real Housewives of Orange County (15:15) (e) 15:25 America‘s Next Top Model (3:13) (e) 16:15 Kitchen Nightmares (12:13) (e) 17:10 Top Gear Best Of (4:4) (e) 18:05 Bachelor (11:11) (e) 18:50 Game Tíví (6:14) (e) 19:20 The Marriage Ref (6:12) (e) 20:05 Fyndnar fjölskyldumyndir (3:10) (e) 20:30 Diminished Capacity 5,6 Kvikmynd frá árinu 2008 með Matthew Broderick, Virginia Madsen og Alan Alda í aðalhlutverkum. Cooper er blaðamaður í Chicago sem þjáist af minnisleysi eftir að hafa fengið höfuðhögg. Hann fær frí frá vinnunni og snýr aftur í heimabæ sinn þar sem hann nær tengslum við frænda sinn sem þjáist af Alzheimer og endurnýjar kynnin við gamla kærustu. 22:05 Crash 8,0 (e) Stórbrotin mynd frá 2004 sem hlaut Óskarsverðlaunin sem besta mynd ársins. Sögusviðið er Los Angeles og sagðar eru nokkrar sögur sem fléttast skemmtilega saman. Myndin lýsir á óvenjulegan hátt lífinu í fjölmenningarsamfélagi nútímans og árekstrum ólíks fólks sökum fordóma og fáfræði. Aðalhlutverkin leika Sandra Bullock, Don Cheadle, Matt Dillon, Jennifer Esposito, Brendan Fraser, Ludacris, Thandie Newton og Ryan Philippe. Leikstjóri er Paul Haggis. Stranglega bönnuð börnum. 00:05 Spjallið með Sölva (5:13) (e) 00:45 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (6:8) (e) 01:10 Friday Night Lights (7:13) (e) 02:00 Whose Line is it Anyway (10:20) (e) 02:25 Premier League Poker II (12:15) (e) 04:10 Jay Leno (e) 04:55 Jay Leno (e) 05:40 Pepsi MAX tónlist DAGSKRá ÍNN ER ENDuRTEKiN uM HELGAR oG ALLAN SÓLARHRiNGiNN. 19:00 Golf fyrir alla 19:30 Heilsuþáttur Jóhönnu 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Tryggvi Þór á Alþingi 22:00 Svavar Gestsson 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn 23:30 Eru þeir að fá‘nn. 00:00 Hrafnaþing stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn dagskrá Föstudagur 22. október 16.35 Þorvaldur Thoroddsen jarðfræðingur 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Handboltinn 18.00 Manni meistari (20:26) 18.25 Frumskógarlíf (4:13) 18.30 Frumskógar Goggi (5:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Í þessum þætti mætast lið Norðurþings og Hornafjarðar. 21.20 Óbyggðaferð (into the Wild) 8,2 Bandarísk bíómynd frá 2007. Myndin er byggð á sannri sögu og segir frá Christopher McCandless, afburðanáms- manni og íþróttagarpi, sem að loknu háskólanámi gaf eigur sínar til góðgerðamála og fór á puttanum til Alaska til að búa þar í óbyggðum. Leikstjóri er Sean Penn og meðal leikenda eru Emile Hirsch, Marcia Gay Harden, William Hurt, Vince Vaughn og Kristen Stewart. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna. 23.50 Wallander – Loftkastalinn (Wallander: Luftslottet) Sænsk sakamálamynd frá 2006. Kurt Wallander rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Jonas Grimås og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Johanna Sällström og ola Rapace. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e 01.20 Hr. Brooks (Mr. Brooks) 7,5 Bandarísk bíómynd frá 2007. Earl Brooks er virtur kaupsýslumaður í Portland en enginn veit að hann er líka raðmorðingi. Leikstjóri er Bruce A. Evans og meðal leikenda eru Kevin Costner, Demi Moore, Dane Cook, William Hurt og Marg Helgenberger. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 03.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Lalli 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:05 Mercy (3:22) 11:50 Glee (18:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (2:4) 13:50 La Fea Más Bella (258:300) 14:35 La Fea Más Bella (259:300) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (14:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (18:21) 19:45 Auddi og Sveppi 20:15 Logi í beinni 21:05 Back to the Future III 7,1 Í þessari ferð um tímann er McFly sendur til Villta Vestursins á árunum kringum 1885. Þar á hann að finna ‚Doc‘ Emmet Brown og koma í veg fyrir að byssubófi komi honum fyrir kattarnef. 23:00 Revolver 6,2 00:50 Shadowboxer 5,7 Spennumynd með Helen Mirren og Cuba Gooding Jr. í aðalhlutverkum. Leigumorðinginn Rose uppgötvar að hún á stutt eftir ólifað og ákveður að framkvæma eitt verkefni í lokin en það mun draga dilk á eftir sér. 02:25 Selena 6,3 Jennifer Lopez fer með aðalhlutverkið í þessari áhrifaríku og dramatísku sannsögulegu kvikmynd um eina allra vinsælustu söngstjörnu í Suður-Ameríku á síðustu árum sem féll frá langt fyrir aldur fram. 04:30 Auddi og Sveppi 05:20 Fréttir og Ísland í dag 07:00 Evrópudeildin 17:25 Evrópudeildin 19:05 Inside the PGA Tour 2010 19:30 Á vellinum 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeild 20:30 La Liga Report 21:00 F1: Föstudagur 21:30 World Series of Poker 2010 22:20 European Poker Tour 5 - Pokerstars 23:10 European Poker Tour 5 - Pokerstars 00:00 Evrópudeildin 01:55 Formúla 1 04:45 Formúla 1 2010 16:00 Sunnudagsmessan 17:00 Enska úrvalsdeildin 18:45 Enska úrvalsdeildin 20:30 Ensku mörkin 2010/11 21:00 Premier League Preview 2010/11 21:30 Premier League World 2010/2011 22:00 Football Legends 22:30 Premier League Preview 2010/11 23:00 Enska úrvalsdeildin 08:20 The Truth About Love 10:00 Reality Bites 12:00 Akeelah and the Bee 14:00 The Truth About Love 16:00 Reality Bites 18:00 Akeelah and the Bee 20:00 Spider-Man 3 6,4 Þriðja stórmyndin um eina allra farsælustu ofurhetju hvíta tjaldsins Köngulóarmanninn, með Tobey Maguire. Að þessu sinni á hann í höggi við illmennin Sandman, Venom og erkióvin sinn Goblin. Það er sem fyrr Sam Raimi sem leikstýrir. 22:15 Forgetting Sarah Marshall 7,4 Sprenghlægileg gamanmynd um rómantíska kvikmyndaskáldið Peter sem sér ekki sólina fyrir kærustu sinni Söruh Marshall. Þegar hún slítur sambandinu fyrirvaralaust reynir Peter að gleyma henni og skellir sér í frí til Havaí. Fljótlega kemur í ljós að Sarah er stödd á sama hóteli og Peter með nýja kærastann upp á arminn og þá fer af stað drepfyndin atburðarrás. 00:05 No Country for Old Men 8,3 02:05 The Hoax 04:00 Forgetting Sarah Marshall 06:00 Liar Liar 18:45 The Doctors 19:30 Last Man Standing (6:8) 20:25 Little Britain (3:6) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS: Los Angeles (10:24) 22:35 Human Target (1:12) 23:20 The Forgotten (14:17) 00:05 The Doctors 00:45 Last Man Standing (6:8) 01:40 Little Britain (3:6) 02:10 Auddi og Sveppi 02:40 Logi í beinni 03:25 Fréttir Stöðvar 2 04:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (6:14) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:40 Rachael Ray (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (6:14) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:45 Rachael Ray 17:30 Dr. Phil 18:10 Friday Night Lights (7:13) (e) 19:00 Melrose Place (1:18) (e) 19:45 Family Guy (5:14) (e) 20:10 Bachelor (11:11) Raunveru- leikaþáttur þar sem rómantíkin ræður ríkjum. Eftir óvænta atburði í síðasta þætti fá áhorfendur að sjá hvað gerðist hjá Jason, Melissu og Molly. 20:55 Last Comic Standing (7:14) 21:40 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (6:8) 22:05 Hæ Gosi (4:6) (e) 22:35 Sordid Lives (7:12) 23:00 Secret Diary of a Call Girl (3:8) (e) 23:30 Law & Order: Special Victims Unit (11:22) (e) 00:20 Whose Line is it Anyway (9:20) (e) 00:45 Premier League Poker II (12:15) 02:30 Jay Leno (e) 03:15 Jay Leno (e) 04:00 Pepsi MAX tónlist 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin rétt fyrir þingsetningu 21:00 Golf fyrir alla 18.braut og leikslok með Ólafi Má og Hirti árnasyni 21:30 Heilsuþáttur Jóhönnu Hver eru þessi íbættu efni í matnum okkar stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó Hversdagsgrín pressan Það er klárt að framhald verð-ur gert af Piranha 3D sem sló óvænt í gegn í sumar. Myndin fjallar um forsögulega tegund pírana- fiska sem finnst fátt skemmtilegra en að japla á mannfólki og eru duglegir við það þegar hópur ungmenna skell- ir sér á strönd eina til að skemmta sér í vorfríi. Er myndin týpísk hrollvekja með nettum bröndurum, nekt og svo nóg af blóði. Myndin sló óvænt í gegn og hefur því Dimensions-kvikmyndafyrirtækið sett í gang vinnu við framhald af myndinni sem mun bera nafnið Piranha 3DD. Hafa þeir Patrick Melton og Marcus Dunstan verið fengnir til að skrifa handritið en þeir félagar skrif- uðu handritið að Saw 3D sem féll vel í kramið hjá hrollvekjuunnendum. Myndin á að gerast í Taílandi þar sem 250.000 ungmenni skemmta sér í allsvakalegu partíi sem fer þar fram árlega. Eiga þeir Patrick og Marcus að skila inn uppkasti að handritinu en talið er að einhverjir af þeim sem lifðu úr fyrri myndinni gætu fengið hlutverk í nýju myndinni. Talið er að myndin verði komin á hvíta tjaldið strax í byrjun næsta sumars. Framhald aF Piranha #3d: sjónvarpið sjónvarpið 58 afþreying 22. október 2010 Föstudagur fleiri fiskar í sjó dagskrá Laugardagur 23. október 06:00 ESPN America 17:10 Golfing World (e) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Grand Slam of Golf 2010 (2:2) (e) 22:00 Golfing World (e) 22:50 PGA Tour Yearbooks (3:10) (e) 23:40 Golfing World (e) 00:30 ESPN America 06:00 ESPN America 08:30 PGA Grand Slam of Golf 2010 (2:2) (e) 11:30 European Tour 2010 (1:2) 15:30 Ryder Cup Official Film 1999 (e) 17:00 Junior Ryder Cup 2010 (e) 17:50 European Tour - Highlights 2010 (3:10) (e) 18:40 European Tour 2010 (1:2) (e) 22:40 LPGA Highlights (3:10) 00:00 ESPN America skjár goLF skjár goLF DAGSKRá ÍNN ER ENDuRTEKiN uM HELGAR oG ALLAN SÓLARHRiNGiNN. 07:20 Meistaradeild Evrópu 09:05 Meistaradeild Evrópu 09:50 Evrópudeildin 11:30 F1: Föstudagur 12:00 Formúla 1 2010 13:35 Á vellinum 14:05 Veiðiperlur 14:35 Fréttaþáttur Meistaradeild 14:55 Inside the PGA Tour 2010 15:20 La Liga Report 15:50 Spænski boltinn 17:50 Spænski boltinn 20:00 Box - Vitali Klitschko - S 21:15 PGA Tour 2010 00:15 UFC Unleashed 01:05 UFC Unleashed 05:30 Formúla 1 2010 ínn Skjár einn, fimmtudaga kl. 20.35

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.