Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2009, Blaðsíða 68
68 föstudagur 11. desember 2009 sviðsljós
Rapparinn 50 Cent vill gera lag með Britain’s Got Talent- og YouTube-stjörnunni Susan Boyle sem slegið hefur í gegn um allan heim á undanförnum mánuðum. „Susan Boyle er sjóð-
heit um þessar mundir. Ég verð að fá hana til að gera lag með mér.
Við myndum búa til alvöru smell,“ segir Fitty um skosku söngkon-
una í samtali við The Daily Mirror.
Eflaust taka margir ummælum rapparans með þeim fyrirvara að
hann sé einungins að gera grín en svo virðist ekki vera því hann hélt
áfram að lofsyngja Susan Boyle. „Hún er með ótrúlega rödd og sam-
an myndum við fá alla til þess að dansa. Ég er alltaf að leita að ein-
hverju nýju og hún svöl.“
Þá langar rapparann einnig að Susan kynnist lífsstíl hans. „Ég
myndi elska að fara með hana á klúbbana, sýna henni aðeins minn
heim. Hún myndi skemmta sér vel.“
50 Cent vill gera lag
með Susan Boyle:
Undarlegasti
dúett í heimi
50 Cent Að gera
grín eða ekki?
Susan Boyle Spurning hvort hún hafi
áhuga á að vinna með rapparanum.
Naomi Campbell fetar í fótspor Tyru Banks og Heidi Klum:
Á leið í
sjónvarp
Hin skapstóra Naomi Campbell gæti bæst í hóp þeirra ofurfyrir-sæta sem nú stýra heimsþekktum sjónvarpsþáttum. Tyra Banks hefur gert það gott með spjallþætti sínum og America’s Next Top
Model og Heidi Klum hefur gert það gott í þáttunum Project Runway.
Campbell hefur verið boðið að vera kynnir og dómari í nýjum mód-
elþætti sem yrði í anda X-Factor. „Naomi hefur fengið tilboð sem við
erum að skoða og ræða,“ segir talsmaður fyrirsætunnar. „Það er þó ekki
endanlega búið að staðfesta neitt en okkur líst vel á þetta.“
Ekki hefur verið gefið nákvæmlega upp hvernig þátturinn verður en
það má búast við því að hann verði skrautlegur eins og Naomi sjálf. Fyr-
irsætan er þekkt fyrir skapofsa og hefur meðal annars hlotið dóma fyrir
að ráðast á þernu sína með GSM-síma og fyrir að veitast að lögreglu á
Heathrow-flugvelli í Lundúnum.
Naomi Campbell Er
kannski næsta ofurmódelið
sem slær í gegn í sjónvarpi.
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
BAD LIEUTENANT-(POWER) kl. 5.30, 8 og 10.20 16
EXTRACT kl. 8 og 10.10 12
ARTHÚR 2 - Íslenskt tal kl. 4 og 6 L
COCO BEFORE CHANEL kl. 5.50 og 8 L
2012 kl. 10 10
FRIÐÞJÓFUR FORVITNI kl. 4 - Íslenskt tal L
HUGLJÚF OG HEILLANDI
MYND UM ÆVI COCO CHANEL
JÓLAMYNDIN Í ÁR
POWERSÝNING
KL. 10.20
Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
AKUREYRI
16
16
16
16
16
16
16
12
12
12
V I P
V I P
7
7
7
7
7
7
7
OLD DOGS kl. 4 - 6 - 8D - 10:10D
OLD DOGS kl. 8 - 10:10
SORORITY ROW kl. 8 - 10:20
NINJA ASSASSIN kl. 8 - 10:10
TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:30 - 8 - 10:30
TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 5:30
A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D)
A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 5:50(3D) Ótextuð
A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50
A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8
PANDORUM kl. 5:50
LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:10
UPP M/ ísl. Tali kl. 3:40
OLD DOGS kl. 6 - 8 - 10
SORORITY ROW kl. 8 - 10:20
NINJA ASSASSIN kl. 10:40
TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 3 - 5:30 - 8
A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D)
A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 5:50(3D) Ótextuð
TOY STORY 1 M/ ísl. Tali kl. 4(3D)
OLD DOGS kl 6 - 8 - 10
A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 6
THE TWILIGHT SAGA kl. 8
NINJA ASSASSIN kl. 10:30
L L
L
L
L
Frá leikstjóra Wild Hogs John Travolta og Robin
Williams fara á kostum í þessari sprenghlæginlegu
mynd. Tveir vinir taka að sér 7 ára tvíbura með
ákaflega fyndum afleiðingum.
FRÁBÆR SPENNUMYND Í ANDA
SCREAM OG I KNOW WHAT YOU
DID LAST SUMMER
ÞÆR ÆTLA AÐ REYNA AÐ ÞAGA YFIR LEYNDARMÁLI
DAUÐANS! BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 564 0000
16
16
L
L
16
10
SAW 6 kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
SAW 6 LÚXUS kl. 5.50 - 8 - 10.10
JULIE AND JULIA kl. 5.20 - 8 - 10.35
ARTÚR 2 kl. 4 - 6
THE BOX kl. 8
2012 kl. 4.45 - 8 - 10.30
SÍMI 462 3500
2012 kl. 8
THE BOX kl. 10.15
LOVE HAPPENS kl. 6
9 kl. 6
CAPITALISM kl. 8
10
16
L
7
L
7
7
12
10
ANVIL kl. 6 - 8 - 10
WHATEVER WORKS kl. 5.50 - 8 - 10.10
A SERIOUS MAN kl. 5.40 - 8 - 10.20
DESEMBER kl. 6 - 8 - 10
SÍMI 530 1919
16
L
16
10
L
BAD LIEUTENANT kl. 5.30 - 8 - 10.30
JULIE AND JULIA kl. 5.20 - 8 - 10.35
PARANORMAL ACTIVITY kl. 10.30
2012 kl. 6 - 9.15
LOVE HAPPENS kl. 5.30 - 8
SÍMI 551 9000
.com/smarabio
AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ,
BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL.
30.000 MANNS!
FRÁBÆR
ÆVINTÝRAMYND
FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA