Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2009, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2009, Blaðsíða 70
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 1 0 0 -6 3 5 3 14 16 23 2 8 8 15 17 9 0 28 1 -2 -2 -4 3 7 -3 12 13 16 11 5 2 14 16 8 -2 30 1 -2 -3 -12 3 -4 -4 11 9 21 9 3 -2 13 15 11 5 31 -2 -7 -4 -14 -1 -2 -1 9 7 21 7 1 -1 17 19 11 7 29 úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 2-8 7/11 5-8 5/9 7-9 9/10 3-5 3/4 10-12 9/10 3-4 8/9 3-5 5/8 5-6 5/7 2-3 5/6 3-4 5/7 13-14 8/8 6-7 10/11 10-12 9/10 10-11 8/9 2-4 5/6 4-5 7/8 3-4 5/10 1-2 2/3 4-6 8/10 2-3 4/6 1-4 5/6 4-5 5/8 5-8 6/7 3-4 6/7 14-20 8/9 7-11 /4 5-7 7/9 10-11 7/8 4-5 5/6 3-6 7/8 7-8 8/9 1-4 4/5 3-5 5/6 2-3 6/9 3-4 2/4 4-5 5/7 4-5 8/9 3-4 5/6 14-16 7/8 7-8 3/4 3-4 7/8 5-7 5/8 2-3 6/7 3-5 6/7 6-8 8/8 0-1 1/2 3-4 3/4 1-2 3/4 3-6 0/1 5-6 1/3 3-4 5/7 1-2 3/4 8-9 7/8 1-3 3/4 3-5 6/7 4-5 5/8 rok Sunnan 3-8 metrar á sekúndu og léttskýjað norðanlands, en all- víða skúrir annars staðar. Suð- austan 8-15 og súld eða rigning sunnan- og vestanlands í kvöld, en annars hægari og þurrt. Breytist í suðaustan 10-18 á morgun og bætir víða í úrkomu, sums staðar hvassara. Hiti víða 3 til 8 stig, en sums staðar um frostmark fyrir norðan í dag.2 til 7 stig. 2,2 MiLLjóNiR SöFNuðuST MAC CosMetiCs styrkir HiV/ÍslAnd: 70 föstudagur 11. desember 2009 fólkið 2 6 4 3 5 7 4 8 9 8 12 6 12 27 5 8 4 6 7 4 5 6 5 7 7 5 8 7 3 14 7 3 0 3 8 3 9 3 4 Um síðustu helgi stóðu HIV/Ísland og MAC Cosmetics fyrir söfnun í Smáralindinni. MAC Aids Fund hef- ur í nokkur misseri stutt við bakið á samtökunum HIV/Ísland og í þetta skiptið fengu samtökin ávísun upp á 2,2 milljónir króna. Peningunum var safn- að með sölu á Viva Glam- varalitum og -glossum en allt söluandvirði þessar- ar vöru rennur til sjóðs- ins. Í ár fóru peningarnir í fræðsluverkefni HIV/Ís- lands þar sem farið verður í alla grunnskóla landsins með fræðslu. Stuðboltinn og Eurovision-far- inn, Jónsi Í svörtum fötum, er tals- maður Viva Glam og afhenti hann HIV/Ísland-samtökunum ávísun- ina. Við henni tók Ilmur Kristjáns- dóttir, leikkona Íslands um þess- ar mundir, en hún er verndari samtak- anna HIV/Ísland. Mikið var um dýrðir og létu ýmsir fræg- ir sjá sig, eins og Jói Fel, Auddi, Eg- ill „þykki“ og fleiri. Þá tóku hljóm- sveitir á borð við Bloodgroup lagið en mikið stuð var í Smáralindinni um síðustu helgi. tomas@dv.is Tveir flottir Jónsi, talsmaður viva Glam, og Jói fel lögðu að sjálfsögðu sitt af mörkum. „Ég hef verið mikill áhugamaður um bjór mjög lengi og veit mjög mikið. Núna fæ ég tækifæri til að miðla þekkingunni,“ segir Úlfar Linnet, yfirkennari í Bjórskóla Ölgerðarinnar, sem nýverið tók til starfa. Í Bjórskólanum sitja 20 nemendur hverju sinni, í eina kvöldstund og fræðast um bjór, uppruna hans, fjölbreytileika, framleiðsluaðferðir og hráefni. Spurningum eins og hvaðan bjór- inn er upprunninn, hvernig bjór verður til, hvaða hráefni er í bjór, hver munurinn er á lager og öli og hvers vegna sumir eru dökkir og aðrir ljósir, er svarað á skemmti- legu námskeiði. „Þetta er gríðarlega skemmti- legt. Ég fékkst við uppistand einu sinni og þá voru sumir fúlir þegar sýningin var búin en það fer enginn fúll heim eftir þetta nám,“ segir Úlfar, en Ölgerðin bauð nokkrum vel þekktum smekkmönnum að kíkja á opnunarkvöldinu. „Þetta var fyrsta formlega kennslustundin. Það var mjög gaman og allt gert með pompi og prakt,“ segir grínarinn og svarar því hver listin sé við að drekka bjór. „Það er náttúrlega fyrst og fremst að sýna bjórnum athygli en það sem er gert í skólanum er að kenna fólki allar helstu kennistærðir í bjór.“ Einu skilyrðin fyrir að fá að sitja skóladag í Bjórskólanum er að vera orðinn 20 ára. benni@dv.is Ölgerðin hefur opnað nýjan skóla með grínarann og bjórunn- andann Úlfar Linnet sem yfirkennara. Þar fá nemendur að fræðast um uppruna bjórsins, fjölbreytileika, framleiðsluað- ferðir og hráefni. Úlfar gleðst yfir því að geta miðlað fróðleik sínum um bjór til fróðleiksfúsra nemenda. BjóRiNN ER EKKERT gRÍN Úlfar linnet: HeLLT í fyrir smekkmann Úlfar skenkir Gulla Helga, útvarpsmanni íslands. dökkur lager er á boðstólum. GjemLi GjemLi Halldór Gylfason, leikari og stórgrínari, var hress að vanda ásamt erni Úlfari sævarssyni, dómara í Gettu betur. Tveir með öLLu Gulli Helga og tómas Ingi tómasson fagurkeri lærðu bjórfræði af athygli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.