Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2014, Qupperneq 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 19.–21. ágúst 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Hvítur leikur
og vinnur!
Staðan kom upp í viðureign
Íslands og Færeyja í 6. um-
ferð Ólympíumótsins í skák
sem nýlega lauk í Noregi.
Hannes Hlífar Stefánsson
(2536) hafði hvítt gegn
Helga Dam Ziska (2507),
hinum unga og efnilega
færeyska skákmanni.
Hannes hafði fórnað
drottningunni glæsilega í
19. leik og í síðustu leikjum
hafði svarti kóngurinn flúið
hvítu mennina út á borðið.
24. h4+! Kh5
25. Rf6 mát
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Nútímavarningur í bakgrunni kynningarmyndar fyrir Downton Abbey
Plastflaska gleymdist í bakgrunni
Fimmtudagur 21. ágúst
16.30 Ástareldur (Sturm der
Liebe) Þýsk þáttaröð um
ástir og afbrýði eigenda og
starfsfólks á Hótel Fürsten-
hof í Bæjaralandi.
17.20 Úmísúmí (8:19)
17.45 Poppý kisuló (6:42)
17.56 Kafteinn Karl (13:26)
18.08 Sveppir (5:22) (Fungi)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Ekki gera þetta heima
(2:3) (Ikke gjør dette
hjemme) Í þessari norsku
þáttaröð prófa sjónvarps-
mennirnir Rune Nilson og
Per Olav Alvestad ýmislegt
sem fólk skyldi varast að
reyna heima hjá sér. e
19.00 Fréttir og veður
19.20 Forkeppni HM kvenna
í fótbolta (Ísland -
Danmörk) Bein útsending
frá Laugardalsvelli þar
Ísland mætir Danmörku
í forkeppni HM kvenna í
fótbolta.
21.25 Háskaleikur 7,9 (3:6) (The
Wrong Mans) Bráðfyndnir
þættir um tvo félaga sem
svara símtali sem ætlað var
öðrum og veldur verulegu
róti á lífi þeirra beggja.
Aðalhlutverk: Mathew
Baynton, James Corden,
Sarah Solemani.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Lögregluvaktin 8,3 (10:15)
(Chicago PD) Bandarísk
þáttaröð um líf og störf
lögreglumanna í Chicago.
Meðal leikenda eru Sophia
Bush, Jason Beghe og Jon
Seda. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra barna.
23.05 Paradís 8,0 (5:8) (Paradise
II) Áfram heldur breski
myndaflokkurinn um Den-
ise og drauma hennar um
ást og velgengni. Þættirnir
eru byggðir á bókinni Au
Bonheur des Dames eftir
Émile Zola. Meðal leikenda
eru Joanna Vanderham,
Emun Elliott, Stephen
Wight, Patrick Malahide og
David Hayman. e
00.00 Sakborningar – Saga
Kennys (5:6) (Accused)
Bresk þáttaröð eftir
handritshöfundinn Jimmy
McGovern. Í hverjum
þætti er rifjuð upp saga
sakbornings sem bíður þess
í fangelsi að verða leiddur
fyrir dóm. Meðal leikenda
eru Christopher Eccleston,
Mackenzie Crook, Juliet
Stevenson, Peter Capaldi
og Andy Serkis. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna. e
01.00 Fréttir e
01.20 Dagskrárlok (7)
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
12:50 Premier League
14:30 Messan
15:40 Premier League
17:20 Ensku mörkin - úrvals-
deild (1:40)
18:15 Premier League
19:55 Bestu ensku leikirnir
20:30 Premier League World
21:00 Messan
21:40 Premier League
23:20 Messan
00:00 Premier League World
18:20 Strákarnir
18:40 Frasier (18:24)
19:05 Friends (3:24)
19:25 Seinfeld (1:24)
19:50 Modern Family (21:24)
20:15 Two and a Half Men (16:23)
20:35 Weeds (13:13)
21:00 Broadchurch (4:8)
21:45 E.R. (4:22)
22:30 Boss (1:10)
23:30 Boardwalk Empire (7:12)
00:25 A Touch of Frost
02:10 Weeds (13:13)
02:40 Broadchurch (4:8)
03:30 Boardwalk Empire (7:12)
04:30 Boss (1:10)
05:25 E.R. (4:22)
06:10 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
11:20 The Big Year
13:00 That's My Boy
14:50 The Devil Wears Prada
16:40 The Big Year
18:20 That's My Boy
20:10 The Devil Wears Prada
22:00 Kiss of Death
23:40 Universal Soldier:
Regeneration
01:15 Ironclad
03:15 Kiss of Death
18:30 Top 20 Funniest (12:18)
19:15 Community (21:24)
19:35 Last Man Standing (3:18)
20:00 Guys With Kids (7:17)
20:25 Wilfred (8:13)
20:50 Originals (2:22)
21:35 The 100 (13:13)
22:20 Supernatural (7:22)
23:05 The Listener (7:13)
23:45 Grimm (5:22)
00:30 Sons of Anarchy (7:14)
01:10 Last Man Standing (3:18)
01:35 Guys With Kids (7:17)
01:55 Wilfred (8:13)
02:20 Originals (2:22)
03:00 The 100 (13:13)
03:45 Supernatural (7:22)
04:30 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the Middle
08:30 Jamie Oliver's Food
Revolution (2:6)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (42:175)
10:20 60 mínútur (25:52)
heimsþekkt fólk.
11:05 Harry's Law (1:22)
11:50 Nashville (10:22)
12:35 Nágrannar
13:00 Life 6,6 Æringjarnir
Eddie Murphy og Martin
Lawrence fara á kostum í
þessari fjörugu gaman-
mynd. Óheppnin eltir þá
Ray og Claude á en sökum
ótrúlegra tilviljana lenda
þeir í ævilöngu fangelsi fyrir
morð sem þeir frömdu ekki.
Við fylgjumst með brölti
þeirra félaga allt frá því
þeim er stungið í steininn
þar til þeir finna hinn sanna
tilgang lífsins innan veggja
fangelsisins.
14:50 The O.C (16:25)
15:35 Ozzy & Drix
16:00 Ærlslagangur Kalla
kanínu og félaga
16:25 The Michael J. Fox Show
16:50 The Big Bang Theory
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Pepsímörkin 2014
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Fóstbræður (8:8)
19:40 Undateable (3:13)
20:05 Masterchef USA (4:25)
20:50 NCIS (2:24)
21:35 Major Crimes (6:10)
22:20 Louie (7:13)
22:45 True Stories
23:40 Rizzoli & Isles (5:18)
00:20 The Knick (2:10) Glæný
þáttaröð með Clive Owen
í aðalhlutverki. Hún fjallar
um lækna og hjúkrunarkon-
ur á Knickerbocker sjúkra-
húsinu í New York í upphafi
tuttugustu aldar. Á þeim
tíma voru læknavísindin
ekki langt á veg komin og
dánartíðnin í aðgerðum var
há. Skurðlæknirinn John W.
Thackery er bráðsnjall og
metnaðarfullur en hann er
háður eiturlyfjum og fíknin
getur haft áhrif á hæfni
hans.
01:05 Tyrant 8,2 (8:10) Hörku-
spennandi þáttaröð um
afar venjulega fjölskyldu
í Bandaríkjunum sem
dregst inn í óvænta og
hættulega atburðarás í Mið
Austurlöndum.
01:50 NCIS: Los Angeles (11:24)
02:35 October Sky
04:20 Life
06:05 Fóstbræður (8:8)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (11:25)
Endursýningar frá upphafi
á þessum sívinsælu gam-
anþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna
hans.
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
15:20 The Bachelorette (9:12)
16:50 Survivor (12:15) Það er
komið að 25. þáttaröðinni
af Survivor með kynninn
Jeff Probst í fararbroddi og
í þetta sinn er stefnan tekin
á Filippseyjar. Keppendur
eru átján talsins að þessu
sinni. Fimmtán þeirra
eru nýliðar en þrír eru að
spreyta sig í annað sinn
eftir að hafa dottið út á
sínum tíma sökum veikinda
eða meiðsla.
17:35 Dr. Phil
18:15 America's Next Top Model
(10:16) Bandarísk raun-
veruleikaþáttaröð þar sem
Tyra Banks leitar að næstu
ofurfyrirsætu. Þetta er í
fyrsta sinn sem fleiri en 14
þátttakendur fá að spreyta
sig í keppninni enda taka
piltar líka þátt í þetta sinn.
19:00 Emily Owens M.D (13:13)
19:45 Parks & Recreation 8,6
(10:22) Bandarísk gam-
ansería með Amy Poehler í
aðalhlutverki. Leslie hefur
fundið kosningastjóra enda
ætlar hún í framboð til setu
í bæjarstjórn Pawnee.
20:10 The Office (21:24) Skrif-
stofustjórinn Michael Scott
er hættur störfum hjá
Dunder Mifflin en sá sem
við tekur er enn undarlegri
en fyrirrennari sinn. Andy
reiðist afar mikið þegar
hann kemst að því að það
er búið að ráða annan í
starfið hans.
20:30 The Moaning of Life (2:5)
21:15 Scandal (9:18)
22:00 Agents of S.H.I.E.L.D.
22:45 The Tonight Show
23:30 King & Maxwell (6:10)
Sean King og Michelle
Maxwell eru ekki hefð-
bundnir einkaspæjarar.
Bæði eru fyrrum leynilög-
reglustarfsmenn en vegna
mistaka í starfi misstu þau
vinnuna og hófu nýjan
feril sem einkaspæjarar.
Að því undanskildu að það
er blússandi aðdráttarafl
á milli þeirra tveggja,
sem þau reyna að hunsa
eftir fremsta megni, eru
hæfileikar þeirra sem
fyrrum leynilögreglumenn
einstakir sem veitir þeim
aukið forskot í að leysa þær
ráðgátur sem fyrir þeim
liggja. Að beiðni þingmanns
rannsaka Sean og Michelle
bloggara frá æsifrétta-
blaði. En morð leiðir þau
að leynimorðingja og
ófyrirséðu undirferli.
00:15 Beauty and the Beast
01:00 Scandal (9:18)
01:45 The Tonight Show
02:30 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 Pepsímörkin 2014
08:15 UEFA - Forkeppni Evrópu-
deildarinnar
10:05 Meistaradeildin - Meist-
aramörk
10:25 Pepsímörkin 2014
13:50 UEFA - Forkeppni Meist-
aradeildarinnar
15:40 Pepsímörkin 2014
16:55 UEFA - Forkeppni Evrópu-
deildarinnar (Limassol
- Tottenham) B
19:00 Moto GP
20:00 Sumarmótin 2014
20:40 UEFA - Forkeppni
Evrópudeildarinnar
22:30 UEFA - Forkeppni Evrópu-
deildarinnar
00:10 IAAF Diamond League
2014
F
ramleiðendum bresku þátt-
anna Downton Abbey brá held-
ur í brún þegar þeir tóku eft-
ir nútímalegri plastflösku í
bakgrunni á kynningarmyndum fyr-
ir næstu þáttaröð. Á arinhillu á með-
fylgjandi mynd, fyrir aftan leikarana
Hugh Bonneville og Lauru Carmich-
ael, stendur glær plastflaska sem á
greinilega ekki heima í leikmyndinni
þar sem þættirnir eiga að gerast á ár-
unum eftir fyrri heimsstyrjöld. Það
var aðdáandi þáttanna sem fyrstur tók
eftir flöskunni og dreifði myndinni á
samskiptavefnum Instagram.
Plastflöskur voru ekki notað-
ar af almenningi fyrr en upp úr 1960
í Bretlandi, 36 árum eftir að nýjasta
þáttaröð Downton Abbey á að eiga
sér stað. Aðdáendur þáttanna tóku
margir myndinni sem áskorun og
reyndu að útskýra veru plastflösk-
unnar í athugasemdum við myndina.
„Crawley-fjölskyldan fann augljóslega
upp plastflöskuna og þess vegna hef-
ur hún efni á að halda sveitasetrinu,“
skrifar einn aðdáandinn. Þetta er hins
vegar ekki í fyrsta skipti sem fram-
leiðendur þáttanna verða uppvísir
að sambærilegum mistökum. Í þátt-
unum hefur meðal annars sést sjón-
varpsloftnet, tvöföld gul lína á vegi og
jafnvel nútímalegt gróðurhús. Þá hafa
handritshöfundar einnig verið gagn-
rýndir fyrir að láta persónur þáttanna
fara með nútímaleg orðatiltæki.
Fimmta þáttaröðin af Downton
Abbey er væntanleg í september. n
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.