Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2014, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2014, Síða 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 8.–10. júlí 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 8. júlí 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürsten- hof í Bæjaralandi. 17.20 Músahús Mikka (19:26) (Disney Mickey Mouse Clubhouse) 17.42 Stundarkorn (Gunni og Felix) 18.08 Stundarkorn (Birta og Bárður - Herra Ógeð) 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Njósnari (10:10) (Spy II) Bresk gamanþáttaröð þar sem fylgst er með Tim sem er njósnari hjá MI5 og togstreitu hans milli njósn- astarfs og einkalífs. Meðal leikenda eru Darren Boyd, Robert Lindsay og Mathew Baynton. e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.30 HM stofan Björn Bragi og gestir fjalla um mál mál- anna á HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu. 19.50 HM í fótbolta (Undanúrslit) Bein útsending frá undan- úrslitum á HM í fótbolta sem fram fer í Brasilíu. 21.55 HM stofan Björn Bragi og gestir fjalla um mál mál- anna á HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu. 22.15 Tíufréttir 22.30 Veðurfréttir 22.35 Castle (23:23) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 23.20 Víkingarnir (7:9) (The Vikings) Ævintýraleg og margverðlaunuð þáttaröð um víkinginn Ragnar Loðbrók, félaga hans og fjölskyldu. Aðalhlutverk: Travis Fimmel, Clive Standen og Jessalyn Gilsig. Leikstjóri: Michael Hirst. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 00.05 Leynimakk 6,8 (Hidden) Breskur sakamálaflokkur um lögmann sem þarf að horfast í augu við vafasama fortíð sína. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Meðal leikenda eru Philip Glenister, Thekla Reuten, Anna Chancellor og David Suchet. e 01.05 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. 01.20 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 Borgunarmörkin 2014 08:10 Borgunarmörkin 2014 14:10 Formula 1 2014 16:30 IAAF Diamond League 2014 18:30 Sumarmótin 2014 19:10 Borgunarbikarinn 2014 (Breiðablik - KR) 21:00 Borgunarmörkin 2014 22:10 World's Strongest Man 2013 23:05 UFC Live Events 11:10 HM Messan 12:10 HM 2014 (Spánn - Chile) 13:55 HM 2014 (Hol - Mex) 15:45 HM Messan 16:45 HM 2014 (Kos - Gri) 19:10 HM 2014 (8 liða úrslit) 20:50 HM Messan 21:50 HM 2014 (Hol - Kos) 23:30 HM 2014 (Undanúrslit) 17:45 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr með óborganlegum uppátækjum. 18:15 Friends (4:24) 18:40 Seinfeld (1:22) 19:05 Modern Family (1:24) 19:30 Two and a Half Men (12:16) 19:55 Léttir sprettir 20:20 Hæðin (1:9) 21:00 Breaking Bad 21:50 Rita (7:8) 22:30 Lærkevej (5:12) 23:10 Chuck (1:22) 23:55 Cold Case (10:23) 00:40 Léttir sprettir 01:05 Hæðin (1:9) 01:50 Breaking Bad Þriðja þátta- röðin um efnafræðikennar- ann og fjölskyldumanninn Walter White sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 02:35 Rita (7:8) 03:15 Lærkevej (5:12) 04:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 11:40 The Big Year 13:20 The Clique 14:45 Notting Hill 16:45 The Big Year 18:25 The Clique 19:50 Notting Hill 22:00 Argo 00:00 Twelve 01:35 A Dangerous Method 03:15 Argo 18:35 Baby Daddy (16:16) 19:00 Grand Designs (11:12) 19:45 Hart Of Dixie (21:22) 20:25 Pretty Little Liars (20:25) 21:10 Nikita (21:22) 21:55 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (6:22) 22:35 Revolution (18:22) 23:15 Tomorrow People (20:22) 00:00 Grand Designs (11:12) 00:50 Hart Of Dixie (21:22) 01:35 Pretty Little Liars (20:25) 02:15 Nikita (21:22) 03:00 Terminator: The Sarah Connor Chronicles (6:22) 03:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (3:24) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:40 Million Dollar Listing (9:9) 17:25 Dr. Phil 18:05 Katie My Beautiful Face 18:55 Top Chef (15:15) 19:40 Happy Endings (4:22) 20:05 30 Rock (1:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Í þessari nýju þáttaröð kemur Liz endur- nærð úr fríinu og kippir sér lítið upp við að Tracy sé að tryllast yfir frammistöðu Jennu sem dómari í Amer- ica's Kidz Got Singing. 20:30 Catfish (3:12) 21:15 The Good Wife (22:22) Þessir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadís- in Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þátt- unum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrr- um samstarfsmanni sínum. Þetta er fimmta serían af þessum vönduðu þáttum þar sem valdatafl, rétt- lætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 22:00 Nurse Jackie (3:10) 22:30 Californication (3:12) 23:00 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Í kvöld tekur Jimmy Fallon á móti ofurtöffaranum Kiefer Sutherland og Nicole Richie en hún er að koma með sinn eigin þátt á næstunni sem verður sýndur á bandarísku stöðinni VH1. Crosby, Stills og Nash sjá um tónlistarat- riði kvöldsins. 23:45 Green Room With Paul Provenza (6:8) Það er allt leyfilegt í græna herberginu þar sem ólíkir grínistar heimsækja húmoristann Paul Provenza. 00:10 Royal Pains (12:16) 00:55 Scandal 8,0 (2:18) Við höldum áfram að fylgjast með fyrrum fjölmiðlafull- trúa Hvíta hússins Oliviu Pope (Kerry Washington) í þriðju þáttaröðinni af Scandal. Fyrstu tvær þátt- araðirnar hafa slegið í gegn og áskrifendur beðið eftir framhaldinu með mikilli eftirvæntingu. Scandal þættirnir fjalla um Oliviu sem rekur sitt eigið al- mannatengslafyrirtæki og leggur hún allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar. Vandaðir þættir um spillingu og yfir- hylmingu á æðstu stöðum í Washington. 01:40 Nurse Jackie (3:10) 02:10 Californication (3:12) 02:40 The Tonight Show 03:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In the Middle 08:25 Extreme Makeover: Home Edition (16:26) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (10:175) 10:10 The Wonder Years (15:24) 10:35 The Middle (8:24) 11:00 Á fullu gazi 11:30 The Newsroom (4:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Cold Feet (4:7) 13:55 American Idol (6:39) 14:45 Covert Affairs (14:16) 15:30 Sjáðu 16:00 Frasier (23:24) 16:25 The Big Bang Theory 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 9,0 Tuttugasta og þriðja þátta- röðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson- fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Back in the Game (3:13) 19:35 2 Broke Girls (4:24) 20:00 Heimur Ísdrottningarinnar 20:25 Anger Management 20:50 White Collar (5:16) 21:35 Orange is the New Black 22:35 Burn Notice (5:18) 23:20 Veep 7,9 (10:10) Þriðja þáttaröðin ef þessum bráðfyndnu gamanþáttum. Julia Louis-Dreyfus er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Bandaríkjanna. 23:50 Dallas (6:15) Þriðja þáttaröðin þar saga Ewing-fjölskyldunnar heldur áfram. Þeir John Ross og Christopher eru hér í forgrunni og sem fyrr er það baráttanum yfirráð í Ewing olíufyrirtækinu sem allt hverfist um. 00:35 Mistresses (4:13) Banda- rísk þáttaröð um fjórar vin- konur og samskipti þeirra við karlmenn. Þættirnir eru byggðir á samnefndri breskri þáttaröð. 01:20 Believe (12:13) 02:10 Enlightened (1:10) 02:40 Bones (2:24) Áttunda þáttaröðin af þessum stór- skemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlögreglumann- inum Seeley Booth sem kunnugt er. 03:25 Fringe (14:22) 04:10 The Prey 05:55 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. K vikmyndaframleiðandinn Jerry Bruckheimer framleið- ir framhaldsmyndir í bunkum þessi misserin. Á leiðinni eru fjölmargar myndir í heimsþekktum myndaröðum sem ýmist hafa gert það gott undanfarin ár eða er verið að vekja af værum blundi. Árið 2016 er fimmta myndin um The Pirates of the Caribbean vænt- anleg sem ber undirtitilinn Dead Men Tell No Tales. Nýlega gaf Bu- isness Insider út lista yfir dýrustu myndir allra tíma í framleiðslu og komust fyrstu þrjár myndirnar allar á topp 20. Þá er einnig verið að undir- búa sjöttu myndina. Bad Boys 3 er væntanleg á næsta ári en þar verða Will Smith og Martin Lawrence í aðalhlutverkum sem fyrr. Búið er að gefa grænt ljós á tökur á Beverly Hills Cop 4 með Eddie Murphy í að- alhlutverk og þá er Top Gun 2 einnig í vinnslu. Bruckheimer undirbýr einnig þriðju myndina af National Treasure með Nicolas Cage í aðal- hlutverki. Bruckheimer hefur einnig verið öflugur við framleiðslu sjónvarps- efnis en á meðal þátta sem hann framleiðir eru CSI, Hostages, Am- azing Race og Marshal Law: Texas. n Dælir út framhaldsmyndum Jerry Bruckheimer framleiðir Pirates 5, Bad Boys 3 og Beverly Hills Cop 4 Jerry Bruckheimer Framleiðir eintómar framhaldsmyndir þessi misserin. Fyrsta lagið frá Stony Pepsi-stjarnan sendir frá sér Feel Good A kureyringurinn Stony, eða Þorsteinn Sindri Baldvinsson, sendi fyrir helgi frá sér sitt fyrsta lag. Kallast lagið Feel Good og er að finna á YouTube. Stony sló í gegn þegar hann lék í auglýsingu fyrir Pepsi ásamt stjörnum á borð við Lionel Messi, Robin van Persie, David Luiz, Sergio Aguero og okkar eigin Gylfa Sigurðssyni. Milljón sinnum á YouTube Myndbandið sem varð kveikjan að auglýsingu Pepsi er ábreiða sem Stony gerði af laginu Can´t Hold Us með Macklemore og Ryan Lew- is. Þar notast Stony við um- hverfishljóð sem hann leikur aftur og aftur, eða í lúppu. Nú hefur verið horft á myndbandið meira en milljón sinnum á YouTu- be en forráðamenn Pepsi sáu myndbandið eftir að Idol-kynn- irinn Ryan Seacrest fjallaði um það í útvarpsþætti sínum. Auglýsingin sem Stony lék í ásamt helstu knattspyrnustjörnum heims hefur verið sýnd um allan heim. Í henni gengur Stony um götur og slær hina ýmsu takta sem að mynda lag líkt og í ábreiðu hans af Can´t Hold Us. Litrík frumraun Feel Good er fyrsta lagið sem Stony sendir frá sér líkt og fyrr sagði. Sjálfur samdi Stony lag og texta en hljóðblöndun var í hönd- um Styrmis Haukssonar. Feel Good fjall- ar í stuttu máli um að lifa líf- inu, vera kæru- laus og hafa gaman. Myndbandið við lagið er einstaklega líflegt og skemmtilegt. Í viðtali á DV.is lýsir Stony myndbandinu á eftirfarandi hátt: „Ég hafði samband við gaur sem kallar sig Devin Graham. Frá- bær tökumaður. Hann hafði farið á hátíðina Festival Of Colors sem var haldinn í California. Ég man að ég sendi honum demo af laginu fyr- ir svona ári síðan. Svo hafði hann samband við mig um daginn og sagðist vera með fullkomið video fyrir lagið.“ Feel Good er fyrsta lagið af vænt- anlegri breiðskífu Stony. n asgeir@dv.is Janelle Monáe og Stony Janelle lék einnig í Pepsi-auglýsingunni. Feel Good Myndbandið við lagið er frá hátíðinni Festival of Colors. Stony Eða Þorsteinn Sindri Baldvinsson eins og hann heitir fullu nafni. Erró í Efra-Breiðholti Verk sett á blokk og á íþróttahúsið í Austurbergi B orgarráð hefur samþykkt að settar verði upp tvær vegg- myndir eftir Erró í Efra- Breiðholti en verkið og upp- setning þess eru metin á um 40 milljónir króna. Erró gefur Reykja- víkurborg réttinn til að setja verk- in upp en borgin kostar uppsetn- inguna. Verkin verða sett upp á íþrótta- húsið við Austurberg og á vestur- gafl íbúðablokkarinnar við Álfa- hóla 4–6. Erró er heiðursborgari Reykjavíkur og hefur í gegnum tíðina sýnt Reykjavíkurborg og Listasafni Reykjavíkur einstak- an rausnarskap með því að gefa safninu verk sín. Erró þarf vart að kynna en verk hans hafa verið sýnd á mörgum helstu söfnum Evrópu og víða um heim. „Við erum mjög spennt fyrir þessu verkefni“ er haft eftir Degi B. Eggertssyni borgarstjóra í fréttatil- kynningu sem borgin sendi frá sér. „Það er mjög góð reynsla af verkum sem þessum erlendis frá og svo er þetta náttúrlega risastórt verk. En Erró hefur alltaf verið mjög rausn- arlegur listamaður þegar Reykja- víkurborg er annars vegar og nota ég tækifærið og þakka honum fyr- ir það,“ segir Dagur. n asgeir@dv.is Álfahólar 4–6 Svona mun annað verk- ið líta út þegar það er komið á sinn stað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.