Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2014, Side 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 8.–10. júlí 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Hvítur leikur
og vinnur
Hollenski stórmeistarinn
Paul Van der Sterren hafði
hvítt gegn tékkneska
kollega sínum Vlastimil
Hort í skák þeirra á opnu
móti í Bern árið 1993.
42. Bxg6! fxg6
43. Hxg7+ Kh8
44. Dg4!!
og svartur gafst upp.
Drottningin hótar að
komast á h6 með viðkomu
á g5 með myndi leiða af sér
mát. Eftir 44...Rxg4 kemur
45. Hh7+ Kg8 46. Hag7 mát
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
The Six Million Dollar Man á hvíta tjaldið
Wahlberg sem Steve Austin?
Fimmtudagur 10. júlí
14.40 HM í fótbolta – Undanúr-
slit (Undanúrslit) e
16.30 Ástareldur
(Sturm der Liebe)
17.20 Úmísúmí (2:19)
(Team Umizoomi)
17.44 Ævar vísindamaður 888 e
18.11 Skrípin (The Gees)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Hljómskálinn (1:4) (Grín)
Sigtryggur Baldursson
og félagar fara yfir víðan
tónlistarvöll og yfirheyra
goð og garpa íslenskrar
tónlistarsögu. Í þessum
þætti verða grínistar, háð-
fuglar og skemmtikraftar
teknir tali og yfirheyrðir um
spaugilegar hliðar íslenskr-
ar tónlistar. 888 e
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir Íþróttir dagsins í
máli og myndum.
19.35 Miðjarðarhafskrásir Ott-
olenghis – Istanbúl (2:4)
(Ottolenghí s Mediterrane-
an Feast) Yotam Ottoleng-
hi dekrar við bragðlaukana
og afhjúpar leyndardóma
matargerðar heimamanna
á ferðalagi sínu um sunnan-
og austanvert Miðjarðarhaf.
20.25 Best í Brooklyn 8,2 (21:22)
(Brooklyn Nine-Nine) Besti
gamanþátturinn á Golden
Globe og Andy Samberg
besti gamanleikarinn.
Lögreglustjóri ákveður að
breyta afslöppuðum undir-
mönnum sínum í þá bestu
í borginni. Aðalhlutverk:
Andy Samberg, Stephanie
Beatriz, Terry Crews og
Melissa Fumero.
20.50 Scott og Bailey (2:8)
(Scott & Bailey III) Bresk
þáttaröð um lögreglu-
konurnar Rachel Bailey og
Janet Scott í Manchester
sem rannsaka snúin morð-
mál. Aðalhlutverk leika
Suranne Jones og Lesley
Sharp. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra barna.
21.40 Íslenskar stuttmyndir
(Freyja) 888 e
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Lögregluvaktin (4:15)
(Chicago PD) Bandarísk
þáttaröð um líf og störf
lögreglumanna í Chicago.
Meðal leikenda eru Sophia
Bush, Jason Beghe og Jon
Seda. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra barna.
23.05 Barnaby ræður gátuna
– Morð í sælureit 7,7
(Midsomer Murders) Bresk
sakamálamynd byggð á
sögu eftir Caroline Graham
þar sem Barnaby lögreglu-
fulltrúi glímir við dularfull
morð í ensku þorpi. Meðal
leikenda eru John Nettles
og Jason Hughes. e
00.55 Dagskrárlok (1:100)
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
07:00 HM 2014 (Undanúrslit)
08:40 HM Messan
12:15 HM Messan
13:15 HM 2014 (Undanúrslit)
14:55 HM 2014 (Bel - Ban)
17:15 HM 2014 (Argentína - Sviss)
19:35 Premier League Legends
20:05 HM Messan
21:05 HM 2014 (Ást - Hol)
22:50 HM 2014 (Spánn - Chile)
00:35 HM Messan
18:25 Strákarnir
18:55 Friends (20:23)
19:20 Seinfeld (3:22)
19:45 Modern Family (3:24)
20:10 Two and a Half Men (14:16)
20:35 Weeds (7:13) Sjötta þátta-
röðin um hina úrræðagóðu
Nancy Boewden, sem
ákvað að hasla sér völl
sem eiturlyfjasali eftir
að hún missti eiginmann
sinn og fyrirvinnu. Hún
gerði sér hinsvegar ekki
grein fyrir í fyrstu hversu
hættulegur og ótraustur
hinn nýji starfsvettvangur
hennar er, fyrir utan að vera
kolólöglegur að sjálfsögðu.
Eftir nokkur ár í bransanum
hefur Nancy þó eignast
bæði vini og óvini og má
með sanni segja að enginn
vinnudagur er eins í þessum
harðsvíraða bransa.
21:00 Breaking Bad
21:50 Without a Trace (19:24)
22:35 Harry's Law (10:12)
23:20 Boss (6:8)
00:15 Weeds (7:13)
00:40 Breaking Bad
01:25 Without a Trace (19:24)
02:10 Harry's Law (10:12)
02:55 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
11:50 The Other End of the Line
13:40 Submarine
15:15 Men in Black
16:50 The Other End of the Line
18:40 Submarine
20:20 Men in Black
22:00 Hitchcock
23:40 Behind The Candelabra
01:35 Brake
03:05 Hitchcock
17:50 Top 20 Funniest (6:18)
18:35 Community (15:24)
19:00 Malibu Country (15:18)
19:20 Guys With Kids (1:17)
19:45 Wilfred (2:13)
20:10 Ravenswood (6:10)
20:55 The 100 (7:13)
21:40 Supernatural (1:22)
22:20 True Blood (11:12)
23:10 Malibu Country (15:18)
23:35 Guys With Kids (1:17)
23:55 Wilfred (2:13)
00:20 Ravenswood (6:10)
01:00 The 100 (7:13)
01:45 Supernatural (1:22)
02:30 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In the Middle
08:30 Man vs. Wild (11:15)
09:15 Bold and the Beautiful
(Bold and the Beautiful)
09:35 60 mínútur (19:52)
10:20 Doctors (12:175)
11:05 Nashville (4:22)
11:50 Suits (11:16)
12:35 Nágrannar
13:00 LOL 4,1 Rómantísk ung-
lingamynd frá 2012 með
Miley Cyrus, Douglas Booth,
Ashley Greene og Demi
Moore í aðalhlutverkum.
Skólinn er að byrja og
unglingsstúlkan Lola lendir
í ástarsorg þegar kærastinn
hennar segir henni upp en
allt breytist þegar besti
vinur hennar segist vera
hrifinn af henni.
14:35 The O.C (10:25)
15:20 Ozzy & Drix
15:40 Ærlslagangur Kalla
kanínu og félaga
16:05 Frasier (1:24)
16:25 The Big Bang Theory
16:45 How I Met Your Mother
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Fóstbræður (2:8)
19:40 Derek (4:8)
20:05 Grillsumarið mikla
20:25 NCIS (20:24) Stórgóðir og
léttir spennuþættir sem
fjalla um Leroy Jethro Gibbs
og félaga hans rannsóknar-
deild bandaríska sjóhersins
sem þurfa nú að glíma við
eru orðin bæði flóknari og
hættulegri.
21:10 Person of Interest (23:23)
Önnur þáttaröðin um
fyrrverandi leigumorðingja
hjá CIA og dularfullan
vísindamann sem leiða
saman hesta sína með það
að markmiði að koma í veg
fyrir glæpi í New York-fylki.
21:55 Those Who Kill (6:10)
Spennuþáttaröð sem
byggð er á dönsku
þáttaröðinni Den som
dræber með Chloë Sevigny í
aðalhlutverki.
22:40 Louie (1:13) (Louie)
Skemmtilegir gamanþættir
um fráskildan og einstæð-
an föður sem baslar við að
ala dætur sínar upp í New
York ásamt því að reyna
koma sér á framfæri sem
uppistandari. Höfundur
þáttana ásamt því að leika
aðalhlutverkið er einn
þekktasti uppistandari
Bandaríkjanna, Louie C.K.
23:05 Mad Men (6:13)
23:55 24: Live Another Day
00:40 Tyrant (2:10)
01:25 NCIS: Los Angeles (5:24)
02:10 Three Inches
03:40 LOL
05:15 The Big Bang Theory
05:35 Fréttir og Ísland í dag
Fréttir og Ísland í dag
endursýnt frá því fyrr í
kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (5:24)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
15:20 The Bachelorette (3:12)
16:50 Survior (6:15) Það er komið
að 25. þáttaröðinni af
Survivor með kynninn Jeff
Probst í fararbroddi og í
þetta sinn er stefnan tekin
á Filippseyjar. Keppendur
eru átján talsins að þessu
sinni. Fimmtán þeirra
eru nýliðar en þrír eru að
spreyta sig í annað sinn
eftir að hafa dottið út á
sínum tíma sökum veikinda
eða meiðsla.
17:35 Dr. Phil
18:15 America's Next Top Model
19:00 Emily Owens M.D (7:13)
19:45 Parks & Recreation (4:22)
Bandarísk gamansería
með Amy Poehler í aðal-
hlutverki. Leslie stofnar
útivistarhóp sem aðeins er
ætlaður stelpum til að vega
upp á móti sambærileg-
um hópi af hinu kyninu.
Áætlunin fer hinsvegar allt
öðruvísi en hún ætlaðist til
í fyrstu.
20:10 The Office 8,9 (9:24)
Skrifstofustjórinn Michael
Scott er hættur störfum
hjá Dunder Mifflin en
sá sem við tekur er enn
undarlegri en fyrirrennari
sinn. Hagsmunaárekstrar á
skrifstofunni verða til þess
að Andy verður óvinsælli
en ella.
20:30 Royal Pains (13:16)
21:15 Scandal (3:18)
22:00 Agents of S.H.I.E.L.D.
22:45 The Tonight Show
23:30 Green Room With Paul
Provenza (8:8)
23:55 The Good Wife 8,2 (22:22)
Þessir margverðlaunuðu
þættir njóta mikilla
vinsælda meðal áhorfenda
SkjásEins. Það er þokkadís-
in Julianna Marguilies sem
fer með aðalhlutverk í þátt-
unum sem hin geðþekka
eiginkona Alicia sem nú
hefur ákveðið að yfirgefa
sína gömlu lögfræðistofu
og stofna nýja ásamt fyrr-
um samstarfsmanni sínum.
Þetta er fimmta serían af
þessum vönduðu þáttum
þar sem valdatafl, rétt-
lætisbarátta og forboðinni
ást eru í aðalhlutverkum.
00:40 Beauty and the Beast
(14:22) Önnur þáttaröðin
um þetta sígilda ævintýri
sem fært hefur verið í nýjan
búning. Aðalhlutverk eru
í höndum Kristin Kreuk og
Jay Ryan.
01:25 Royal Pains (13:16)
02:10 Scandal (3:18)
02:55 The Tonight Show
03:40 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
14:00 IAAF Diamond
League 2014
16:00 Borgunarbikarinn 2014
(Breiðablik - KR)
17:50 Borgunarmörkin 2014
19:00 Sumarmótin 2014
19:40 Wimbledon Tennis 2014
22:20 NBA (NBA Special:
Reggie Miller)
23:10 UFC Now 2014
B
andaríski leikarinn Mark Wa-
hlberg er um þessar mund-
ir orðaður við aðalhlutverkið í
væntanlegri kvikmynd byggðri
á sjónvarpsþáttunum The Six Milli-
on Dollar Man. Það er Universal sem
mun framleiða myndina, en lítið er vit-
að um verkefnið að svo stöddu. Þó er
hinn bandaríski Peter Berg talinn vera
fyrsta val framleiðslufyrirtækisins til að
leikstýra myndinni, en Berg hefur með-
al annars leikstýrt myndum á borð við
Lone Survivor, Battleship og Collateral.
Sjónvarpsþættirnir The Six Million
Dollar Man nutu mikilla vinsælda á átt-
unda áratug síðustu aldar en þeir hófu
göngu sína árið 1974 með leikarann
Lee Majors í aðalhlutverki. Þættirn-
ir fjalla um fyrrverandi geimfarann
Steve Austin sem, eftir að hafa slas-
ast við brotlendingu, fær nýja útlimi er
ganga fyrir kjarnorku en hinir
nýju eiginleikar geimfarans
gera hann að einstökum
starfsmanni ónefndrar
leyniþjónustu.
Wahlberg hefur haft
í nógu að snúast undan-
farið, en hann fer til að
mynda með eitt aðalhlut-
verkanna í hinni geysi-
vinsælu Transformers: Age
of Extinction sem trón-
ir nú á toppnum í
miðasölu vestanhafs. Þá eru væntan-
legar með honum myndirnar Moja-
ve og The Gambler, sem báðar verða
frumsýndar síðar á þessu ári, auk þess
sem tilkynnt hefur verið um þó nokkur
verkefni með Wahlberg sem búast
má við á næsta ári. Þar á með-
al er framhald af grínmyndinni
um bangsann Ted og mynd
sem byggð verður á hinum
geysivinsælu sjónvarpsþáttum
Entourage. n
Eftirsóttur Wahlberg hefur
haft í nógu að snúast undanfar-
in misseri og ekkert lát virðist
vera á vinsældum leikarans.
30% afsláttur
Af sóttum pizzum ef
þú velur áleggið sjálfur
20% afsláttur
Af sóttum pizzum af matseðli
Gildir ekki af Como og Parma
→ Heimsending
→ Take away
→ Salur
55 12345
Italiano.is
Hlíðarsmára 15, Kópavogi
Erum beint fyrir ofan Smáralind