Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 23

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Side 23
Búnaðarskýrslur 1951 21* Lömb slátrað í sláturhúsum ... 1 1949 1950 1951 í 223 690 „ slátrað i heimahúsum ... > „ seld til lifs J 272 318 261 772 { 21 014 { 28 512 Myikar œr 71 142 48 088 33 115 Geldar ær 8 507 5 575 3 397 Sauðir og lirútar 3 434 2 950 1 183 Veturgamalt fé 8 477 6 318 6 809 Fullorðið fé slátrað heima . . . 30 491 Samtals 363 878 324 703 348 211 Öll árin er talið með förguðu fé þær kindur, sem seldar hafa verið til lifs. Munar þar mestu um lömb þau, sem seld hafa verið við fjár- skiptin. Talið er fram, að seld hafi verið til lífs 28 512 lömb og verður síðar vikið nánar að því. Lömb, slátrað utan heimilis, eru talin 223 690, og þar við eiga að bætast 2500 lömb talin með seldum lömb- um úr Strandasýslu, sem slátrað var í Borgarfirði, en ekki talin fram þar sem sláturlömb. Þetta eru samtals 226 190 lömb. Samkvæmt öðr- um skýrslum komu í sláturhús til slátrunar 239 659 lömb, og eru sam- kvæmt því 13 500 lömb ótalin til slátrunar í búnaðarskýrslu, þó að ekki sé gert ráð fyrir, að þar sé nokkurt lamb talið, er selt hafi verið til heimaslátrunar. Fullorðið, slátrað utan heimilis eða fargað á annan hátt, er talið á búnaðarskýrslum 44 504, en í sláturhús komu aðeins 41 642 fullorðnar kindur, og virðast hér því nærri 3 þúsund sláturkindur of- taldar eða seldar til lífs og heimaslátrunar í kaupstöðum og kauptún- um. Er þetta einkennilega há tala, jafnvel þó að gert sé ráð fyrir, að eitthvað af þessum kindum hafi verið selt til lífs. Ekkert er hægt að hafa til samanburðar heimaslátrun, nema framkomna gærutölu umfram tölu sláturfjár í sláturhúsum, en í þeirri tölu eru einnig gærur af vanhaldafé. Alls komu í verzlanir 1951 388 106 gærur eða 106 805 umfram tölu fjár, er slátrað var í sláturhúsum, en framtalin heimaslátrun er aðeins 51 505. Framtalið vanhaldafé var að- eins 24 378, og þó að gert sé ráð fyrir, að nýtzt hafi gærur af því öllu, — sem ekki er hugsanlegt að verið hafi, — vantar enn framtal 31 þús. sláurfjár, auk þeirra 10 500, er vantaði á framtal fjár, er slátrað var utan heimils. Ef gert er ráð fyrir, að helmingur gæranna af vanhalda- fénu hafi nýtzt, vantar alls 54—55 þús. sláturfjár. Það er og augljóst, er borinn er saman fjöldi framtalins heimaslátraðs fjár í einstökum sýslum, að það framtal er mjög misjafnlega gert. Þannig er t. d. talið fram til heimaslátrunar 4431 kind í ísafjarðarsýslu, en ekki nema 1974 kindur í Barðastrandarsýslu. Enn stórfelldari er þó munurinn á þessu í Skagafjarðarsýslu, þar sem aðeins er talið 631 heimaslátrað, og Norð- ur-Múlasýslu, þar sem talið er heimaslátrað 3691 kind, og eru þó fleiri bændur í Skagafjarðarsýslu. Rétt er að geta þess, að í Skagafjarðarsýslu mun slátrað fleira af hrossum heima en í Norður-Múlasýslu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.