Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Síða 29

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1953, Síða 29
Búnaðarskýrslur 1951 27* Sum árin hefur meira en helmingur þessara eggja verið talinn fram í Þingeyjarsýslu og þar aðallega í einum lireppi, Skútustaðahreppi. Hefur þvi lítið komið fram af bjargfuglseggjum, enda mun nú miklu minna um það, að þeim sé náð en áður var. Annars mun framtal eggj- anna engan veginn nákvæmt, ekki heldur í Þingeyjarsýslu, þar sem þau eru þó einlcum framtalin. Sést það á því, hversu stórkostlegar sveiflur eru þar á tölu eggjanna frá ári til árs. Árið 1946 voru þar talin til búnaðarskýrslu 41 500 egg, en næsta ár 17 700, 1948 aðeins 13 600, 1949 tæp 24 000, en tvö síðustu árin hafa þar verið talin rúm 36 000 egg. Fuglatekja hefur verið miklu minni á síðustu árum en áður var. Árin 1921—25 voru að meðaltali taldir til hlunnindaskýrslu 321 þús. fuglar, en 6 síðustu ár hafa framtaldir fuglar verið: 1946 ............ 45 840 1949 ............. 26 735 1947 ............ 46 523 1950 ............. 43 582 1948 ............ 55 100 1951 ............. 95 869 Fuglatekja minnkaði mjög styrjaldarárin, bæði sökum þess að minna var um hirt en áður og bjargfuglinn drapst af sömu sökum og æðar- fuglinn. Á siðustu árum hefur fremur lítið verið hirt um fuglatekju, nema helzt lundatekju, og þó minna en áður var. Reki er eflaust mjög vantalinn, og framtalið hefur þó hin síðustu ár heldur færzt til réttara horfs. Annars er reki mjög vandmetinn, og veldur það miklu um, hversu lítill hann hefur verið talinn. Á siðustu árum hafa rekaeigendur sums staðar komið sér upp smáum verkstæð- um til að saga rekavið og gert hann síðan að verzlunarvöru, og hefur hann verið talinn betur fram síðan. Síðustu sex ár hefur allur reki verið metinn (í þús. kr.): 1946 114 1949 76 1947 139 1950 203 1948 148 1951 303 7. Bifreiðir og landbúnaðarvélar. Motor-cars and Agricultural Machinery. Skýrsla um fjölda bifreiða við landbúnað (sjá töflu VIII, bls. 17) hefur ekki verið gerð áður. Er því ekki um að ræða saman- burð við fyrri ár. Þegar einstakar sýslur eru bornar saman, vekur það fyrst eftirtelct, hversu fáir bílar eru í eigu bænda og annarra, er land- búnað stunda, á Vestfjörðum. Vegir eru þar að vísu lalcari en annars staðar, og sums staðar kemur báturinn í stað bílsins, en munurinn á bílafjöldanuin þarna og annars staðar er meiri en svo, að þetta nægi til skýringar. Svo mætti og virðast við fljóta yfirsýn, að fátt væri af bílum á Austurlandi, en þess er að geta, að þar annast kaupfélögin, einkum Kaupfélag Héraðsbúa, flutningana fyrir hændur að mjög miklu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.